Deilur innan ættarveldis teygja sig úr Skeifunni í skattaskjólið Mön
FréttirDómsmál

Deil­ur inn­an ætt­ar­veld­is teygja sig úr Skeif­unni í skatta­skjól­ið Mön

Ald­ur­hnign­ir bræð­ur í Val­fells-fjöl­skyld­unni eiga í deil­um um stjórn­un fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­is sem á tveggja millj­arða eign­ir. Ann­ar bróð­ir­inn, Sveinn Val­fells, stefndi syni sín­um út af yf­ir­ráð­um yf­ir þess­um eign­um og hef­ur son­ur­inn tek­ið af­stöðu með bróð­ur hans.
Ráðningarsamningi hennar var rift vegna óléttu
Fréttir

Ráðn­ing­ar­samn­ingi henn­ar var rift vegna óléttu

Ráðn­ing­ar­samn­ingi kanadískr­ar konu var rift þeg­ar yf­ir­mað­ur henn­ar komst að því að hún væri ólétt. Heather Menzies seg­ist vera ráð­þrota þar sem hún hef­ur nú ekki næg­an tíma til að vinna sér inn fæð­ing­ar­or­lof hér á landi.
Hún er ástæðan fyrir því að ég er sú sem ég er
Fólkið í borginni

Hún er ástæð­an fyr­ir því að ég er sú sem ég er

Ju­lia­ne Foronda flutti í fyrra frá Kan­ada til að stunda meist­ara­nám í Lista­há­skóla Ís­lands. Lærifað­ir henn­ar féll frá skömmu síð­ar og miss­ir­inn hef­ur reynst henni þung­bær.
Ætlar að raka af sér hárið
Viðtal

Ætl­ar að raka af sér hár­ið

Al­ex­andra Sif Her­leifs­dótt­ir hef­ur glímt við kvíða og þung­lyndi sem má kannski rekja að ein­hverju leyti til einelt­is í grunn­skóla. Nú safn­ar hún fyr­ir Út­meða, sem er sam­vinnu­verk­efni Geð­hjálp­ar og Rauða kross Ís­lands fyr­ir fólk sem upp­lif­ir sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­an­ir. Ef hún safn­ar 300.000 krón­um fyr­ir 16. októ­ber þá ætl­ar hún að raka af sér hár­ið og gefa það til sam­taka sem gera hár­koll­ur fyr­ir börn með sjálfsof­næm­is­sjúk­dóm.
Svikna kynslóðin
Fréttir

Svikna kyn­slóð­in

Alda­móta­kyn­slóð­in hef­ur ver­ið svik­in um betri lífs­gæði. Í fyrsta skipti frá iðn­væð­ingu hef­ur ungt fólk það verra en for­ver­ar þeirra. Ójöfn­uð­ur á milli kyn­slóða eykst og eldra fólk hef­ur úr meiru að moða en áð­ur. Hvernig munu alda­mótakrakk­arn­ir bregð­ast við?
Rasistar eru heimskir og hægrisinnaðir
Fréttir

Ras­ist­ar eru heimsk­ir og hægris­inn­að­ir

Ný­leg rann­sókn bend­ir til þess að greind­ar­skert fólk sé lík­legra til þess að vera hægris­inn­að, íhalds­samt og for­dóma­fullt, til dæm­is gagn­vart fólki af öðr­um trú­ar­brögð­um, kyn­þætti og sam­kyn­hneigð­um.
Stjórnmálabylting í Kanada: Lofuðu hærri lágmarkslaunum og auðlindagjaldi
Fréttir

Stjórn­mála­bylt­ing í Kan­ada: Lof­uðu hærri lág­marks­laun­um og auð­linda­gjaldi

Stjórn­mála­flokk­ur sem lof­aði hækk­un á lág­marks­laun­um, há­tekju­skatti, fyr­ir­tækja­skatti og auð­linda­gjaldi vann stór­sig­ur í Al­berta-ríki í Kan­ada. Með sigr­in­um lauk tæp­lega hálfr­ar ald­ar valda­tíð Fram­sókn­ar- og íhalds­flokks­ins.