Hjúkrunarfræðingi blöskrar afstaða Kaffitárs til heimilislausra
Elísabet Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðingur sem starfað hefur með viðkvæmum hópum, ætlar að sniðganga Kaffitár vegna afstöðu fyrirtækisins gagnvart smáhýsum fyrir heimilislausa og að nærvera þeirra rýri verðgildi fasteignar fyrirtækisins.
FréttirÚtboð í Leifsstöð
Í gullstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði
Harðar deilur hafa staðið um útboðið á verslunarhúsnæði í Leifsstöð árið 2014 og eru tvö mál enn í kerfinu og eða fyrir dómstólum. Fyrirtækin í Leifsstöð eru flest gullnámur fyrir eigendur sína og má til dæmis nefna Lagardére Travel Retail sem nær einokar sölu á matvöru í Leifsstöð og 66° Norður. Stundin birtir hér úttekt á verslunarrýminu í Leifsstöð sem sýnir umsvif, tekjur, veltu og hagnað hvers fyrirtækis þar sem þessar upplýsingar eru aðgengilegar.
FréttirÚtboð í Leifsstöð
Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð
Tvö mál vegna útboðsins umdeilda á verslunarrýminu í Leifsstöð árið 2014 eru ennþá fyrir dómstólum. Drífa ehf., Icewear, rekur sitt mál fyrir dómstólum og Kaffitár reynir að fá upplýsingar um útboðið eftir opinberum leiðum. Á meðan græða fyrirtækin, sem Drífa og Kaffitár áttu í samkeppni við, á tá á fingri í Leifsstöð ár eftir ár.
FréttirÚtboð í Leifsstöð
Ríkisfyrirtækið Isavia telur ólöglegt að birta gögn um útboð
Isavia segir að samkeppnislög komi í veg fyrir að hægt sé að veita Kaffitári upplýsingar um útboðið í Leifsstöð 2014.
Fréttir
Isavia þarf að afhenda Aðalheiði yfirstrikaðar upplýsingar: „Svo mér endist ævin til að reka þetta mál“
Áttundi úrskurðurinn í máli Kaffitárs gegn Isavia er fallinn og þarf ríkisfyrirtækið að afhenda gögn um útboðið á verslunarrými í Leifsstöð sem fram fór árið 2014.
Framkvæmdastjóri Lagardére Travel Retail ehf. sem rekur sex veitingahús og verslanir í Leifsstöð segist vera ánægður með reksturinn á fyrsta árinu. Fyrirtækið er að hluta til í eigu eiginkonu aðstoðarkaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga. Fyrirtækið var tekið fram yfir Kaffitár sem verið hafði í Leifsstöð í tíu en Kaffitár bíður enn eftir að fá gögn um útboðið sem það átti að fá.
FréttirÚtboð í Leifsstöð
Kaffitár vill aðför gegn Isavia
Enn deilt um útboð á veitinga- og verslunarhúsnæði í Leifsstöð: „Neitun Isavia á því að afhenda gögnin er ólögmæt og fyrirhuguð málshöfðun án lagaheimildar.“
FréttirIsavia
Isavia þarf að afhenda Kaffitári gögn um útboðið í Leifsstöð
Kaffitár vinnur áfangasigur gegn Isavia. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál kveður upp úrskurð. Fær meðal annars gögn um Lagardére services retail ehf. sem rekur fimm veitingastaði og verslanir í Leifsstöð og hækkaði nýlega hlutafé sitt um 150 milljónir króna.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.