Aðili

Kaffitár

Greinar

Hjúkrunarfræðingi blöskrar afstaða Kaffitárs til heimilislausra
Fréttir

Hjúkr­un­ar­fræð­ingi blöskr­ar af­staða Kaffitárs til heim­il­is­lausra

Elísa­bet Brynj­ars­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem starf­að hef­ur með við­kvæm­um hóp­um, ætl­ar að snið­ganga Kaffitár vegna af­stöðu fyr­ir­tæk­is­ins gagn­vart smá­hýs­um fyr­ir heim­il­is­lausa og að nær­vera þeirra rýri verð­gildi fast­eign­ar fyr­ir­tæk­is­ins.
Í gullstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Í gull­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar á Mið­nes­heiði

Harð­ar deil­ur hafa stað­ið um út­boð­ið á versl­un­ar­hús­næði í Leifs­stöð ár­ið 2014 og eru tvö mál enn í kerf­inu og eða fyr­ir dóm­stól­um. Fyr­ir­tæk­in í Leifs­stöð eru flest gull­nám­ur fyr­ir eig­end­ur sína og má til dæm­is nefna Lag­ar­dére Tra­vel Retail sem nær ein­ok­ar sölu á mat­vöru í Leifs­stöð og 66° Norð­ur. Stund­in birt­ir hér út­tekt á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð sem sýn­ir um­svif, tekj­ur, veltu og hagn­að hvers fyr­ir­tæk­is þar sem þess­ar upp­lýs­ing­ar eru að­gengi­leg­ar.
Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Deil­an um út­boð Isa­via: 230 millj­óna gróði af versl­un 66° Norð­ur í Leifs­stöð

Tvö mál vegna út­boðs­ins um­deilda á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð ár­ið 2014 eru enn­þá fyr­ir dóm­stól­um. Drífa ehf., Icewe­ar, rek­ur sitt mál fyr­ir dóm­stól­um og Kaffitár reyn­ir að fá upp­lýs­ing­ar um út­boð­ið eft­ir op­in­ber­um leið­um. Á með­an græða fyr­ir­tæk­in, sem Drífa og Kaffitár áttu í sam­keppni við, á tá á fingri í Leifs­stöð ár eft­ir ár.
Ríkisfyrirtækið Isavia telur  ólöglegt að birta gögn um útboð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via tel­ur ólög­legt að birta gögn um út­boð

Isa­via seg­ir að sam­keppn­is­lög komi í veg fyr­ir að hægt sé að veita Kaffitári upp­lýs­ing­ar um út­boð­ið í Leifs­stöð 2014.
Isavia þarf að afhenda Aðalheiði yfirstrikaðar upplýsingar: „Svo mér endist ævin til að reka þetta mál“
Fréttir

Isa­via þarf að af­henda Að­al­heiði yf­ir­strik­að­ar upp­lýs­ing­ar: „Svo mér end­ist æv­in til að reka þetta mál“

Átt­undi úr­skurð­ur­inn í máli Kaffitárs gegn Isa­via er fall­inn og þarf rík­is­fyr­ir­tæk­ið að af­henda gögn um út­boð­ið á versl­un­ar­rými í Leifs­stöð sem fram fór ár­ið 2014.
Útboðið umdeilda í Leifsstöð: Rekstur fyrirtækis tengdu Kaupfélagi Skagfirðinga gengur „ágætlega“
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Út­boð­ið um­deilda í Leifs­stöð: Rekst­ur fyr­ir­tæk­is tengdu Kaup­fé­lagi Skag­firð­inga geng­ur „ágæt­lega“

Fram­kvæmda­stjóri Lag­ar­dére Tra­vel Retail ehf. sem rek­ur sex veit­inga­hús og versl­an­ir í Leifs­stöð seg­ist vera ánægð­ur með rekst­ur­inn á fyrsta ár­inu. Fyr­ir­tæk­ið er að hluta til í eigu eig­in­konu að­stoð­ar­kaup­fé­lags­stjóra Kaup­fé­lags Skag­firð­inga. Fyr­ir­tæk­ið var tek­ið fram yf­ir Kaffitár sem ver­ið hafði í Leifs­stöð í tíu en Kaffitár bíð­ur enn eft­ir að fá gögn um út­boð­ið sem það átti að fá.
Kaffitár vill aðför gegn Isavia
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Kaffitár vill að­för gegn Isa­via

Enn deilt um út­boð á veit­inga- og versl­un­ar­hús­næði í Leifs­stöð: „Neit­un Isa­via á því að af­henda gögn­in er ólög­mæt og fyr­ir­hug­uð máls­höfð­un án laga­heim­ild­ar.“
Isavia þarf að afhenda Kaffitári gögn um útboðið í Leifsstöð
FréttirIsavia

Isa­via þarf að af­henda Kaffitári gögn um út­boð­ið í Leifs­stöð

Kaffitár vinn­ur áfanga­sig­ur gegn Isa­via. Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál kveð­ur upp úr­skurð. Fær með­al ann­ars gögn um Lag­ar­dére services retail ehf. sem rek­ur fimm veit­inga­staði og versl­an­ir í Leifs­stöð og hækk­aði ný­lega hluta­fé sitt um 150 millj­ón­ir króna.