Gera stólpagrín að lögreglunni og flykkjast Khedr-fjölskyldunni til varnar
Fréttir

Gera stólpa­grín að lög­regl­unni og flykkj­ast Khedr-fjöl­skyld­unni til varn­ar

Fjöldi fólks hef­ur sent stoð­deild rík­is­lög­reglu­stjóra upp­dikt­að­ar ábend­ing­ar um dval­ar­stað og ferð­ir egypsku fjöl­skyld­unn­ar sem nú er í fel­um. „Mér skilst að þau séu tek­in við rekstri Shell-skál­ans“
„Í besta falli afbökun en í versta falli hrein lygi“
Fréttir

„Í besta falli af­bök­un en í versta falli hrein lygi“

Hvorki lög­mað­ur né vin­ir Khedr-fjöl­skyld­unn­ar hafa náð í hana í síma í sól­ar­hring. Fjöl­skyld­an var að lík­ind­um flutt úr landi nauð­ug í morg­un. Lög­mað­ur seg­ir mál­flutn­ing full­trúa Út­lend­inga­stofn­un­ar lít­ilmann­leg­an í mál­inu. Lát­ið verð­ur reyna á brott­vís­un­ina fyr­ir dóm­stól­um.
Býst við að mæta í skólann og fara svo úr landi
Fréttir

Býst við að mæta í skól­ann og fara svo úr landi

Sjö ára nem­andi í Vest­ur­bæj­ar­skóla vill taka stærð­fræði­verk­efn­ið sitt í skól­an­um með sér ef hann verð­ur send­ur úr landi á mánu­dag.
Albanska flóttafjölskyldan lent í Berlín
FréttirFlóttamenn

Albanska flótta­fjöl­skyld­an lent í Berlín

Þýsk­ir lög­reglu­menn tóku á móti al­bönsku fjöl­skyld­unni við lend­ing­una í Berlín um há­deg­ið í dag. Fjöl­skyld­an var flutt úr landi þrátt fyr­ir að móð­ir­in sé geng­in tæp­ar 36 vik­ur á leið. Ekki var tek­ið til­lit til vott­orðs frá lækni á kvenna­deild Land­spít­al­ans um að hún sé slæm af stoð­kerf­is­verkj­um og gæti átt erfitt með langt flug.
„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er alveg sama?“
Fréttir

„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er al­veg sama?“

Til stend­ur að vísa þriggja manna af­ganskri fjöl­skyldu úr landi í næstu viku. Hin 14 ára gamla Zainab seg­ist eiga bjarta fram­tíð á Ís­landi og vill verða lækn­ir eða kenn­ari. Hins veg­ar býst hún við að verða fyr­ir of­beldi verði hún flutt burt.
Ætla að vísa Zainab og fjölskyldu hennar úr landi í næstu viku
Fréttir

Ætla að vísa Zainab og fjöl­skyldu henn­ar úr landi í næstu viku

Ís­lensk stjórn­völd neita að veita um­sókn ein­stæðr­ar móð­ur með tvö börn um hæli hér á landi efn­is­lega með­ferð. Fyr­ir ligg­ur mat á því að brott­vís­un muni valda dótt­ur­inni, Zainab Safari, sál­ræn­um skaða.
Vill liðka fyrir endursendingum flóttafólks til Ungverjalands og Grikklands
Greining

Vill liðka fyr­ir end­ur­send­ing­um flótta­fólks til Ung­verja­lands og Grikk­lands

Kær­u­nefnd stöðv­aði brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ung­verja­lands í fyrra vegna kyn­þáttam­is­mun­un­ar og bágr­ar stöðu flótta­fólks þar í landi. Laga­frum­varp Sig­ríð­ar And­er­sen myndi girða fyr­ir að um­sókn­ir fólks sem feng­ið hef­ur hæli í lönd­um á borð við Ung­verja­land, Búlgaríu og Grikk­land séu tekn­ar til efn­is­með­ferð­ar á Ís­landi.
Skólafélagar og kennarar berjast fyrir Zainab
Fréttir

Skóla­fé­lag­ar og kenn­ar­ar berj­ast fyr­ir Zainab

Það var til­finn­inga­þrung­in stund í Haga­skóla í gær, þeg­ar Zainab Safari, fjór­tán ára stelpa frá Af­gan­ist­an, lýsti lífi sínu fyr­ir skóla­fé­lög­um sín­um og kenn­ur­um. Rétt­inda­ráð Haga­skóla hef­ur sent frá sér yf­ir­lýs­ingu þar sem því er mót­mælt harð­lega að vísa eigi Zainab, móð­ur henn­ar og litla bróð­ur, úr landi.
Þrjú dæmi um hvernig Útlendingastofnun braut gegn hælisleitendum
FréttirFlóttamenn

Þrjú dæmi um hvernig Út­lend­inga­stofn­un braut gegn hæl­is­leit­end­um

Út­lend­inga­stofn­un er oft stað­in að óvand­aðri máls­með­ferð og mis­tök­um við af­greiðslu hæl­is­um­sókna. Hér eru þrjú dæmi sem fjall­að er um í ný­leg­um úr­skurð­um kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála. Vegna af­mán­ing­ar per­sónu­grein­an­legra upp­lýs­inga eru frá­sagn­irn­ar mis­ná­kvæm­ar.
Útlendingum var vísað burt á ólögmætum grundvelli
FréttirFlóttamenn

Út­lend­ing­um var vís­að burt á ólög­mæt­um grund­velli

Ákvæði í reglu­gerð Sig­ríð­ar And­er­sen og beit­ing Út­lend­inga­stofn­un­ar á þeim skorti laga­stoð að mati kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála sem felldi því fjöl­marg­ar ákvarð­an­ir stofn­un­ar­inn­ar úr gildi í fyrra. Í mörg­um til­vik­um hafði fólk­inu sem brot­ið var gegn þeg­ar ver­ið vís­að úr landi.
Alþingi hætti við réttarbót fyrir fólk í viðkvæmri stöðu
Úttekt

Al­þingi hætti við rétt­ar­bót fyr­ir fólk í við­kvæmri stöðu

Ákvarð­ana­fælni og óskýr skila­boð lög­gjaf­ans hafa spil­að upp í hend­urn­ar á íhalds­söm­um út­lend­inga­yf­ir­völd­um, en kær­u­nefnd út­lend­inga­mála slær ít­rek­að á fing­ur Út­lend­inga­stofn­un­ar.
Orðalag í nefndaráliti leiddi til þrengri túlkunar á útlendingalögum
Fréttir

Orða­lag í nefndaráliti leiddi til þrengri túlk­un­ar á út­lend­inga­lög­um

Nefndarálit frá þing­mönn­um fé­lags­hyggju­flokka og fram­söguræða Nichole Leigh Mosty hafði óvænt áhrif á túlk­un kær­u­nefnd­ar á ákvæði út­lend­ingalaga.