Kærunefnd útlendingamála
Aðili
„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er alveg sama?“

„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er alveg sama?“

·

Til stendur að vísa þriggja manna afganskri fjölskyldu úr landi í næstu viku. Hin 14 ára gamla Zainab segist eiga bjarta framtíð á Íslandi og vill verða læknir eða kennari. Hins vegar býst hún við að verða fyrir ofbeldi verði hún flutt burt.

Ætla að vísa Zainab og fjölskyldu hennar úr landi í næstu viku

Ætla að vísa Zainab og fjölskyldu hennar úr landi í næstu viku

·

Íslensk stjórnvöld neita að veita umsókn einstæðrar móður með tvö börn um hæli hér á landi efnislega meðferð. Fyrir liggur mat á því að brottvísun muni valda dótturinni, Zainab Safari, sálrænum skaða.

Vill liðka fyrir endursendingum flóttafólks til Ungverjalands og Grikklands

Vill liðka fyrir endursendingum flóttafólks til Ungverjalands og Grikklands

·

Kærunefnd stöðvaði brottvísun hælisleitenda til Ungverjalands í fyrra vegna kynþáttamismununar og bágrar stöðu flóttafólks þar í landi. Lagafrumvarp Sigríðar Andersen myndi girða fyrir að umsóknir fólks sem fengið hefur hæli í löndum á borð við Ungverjaland, Búlgaríu og Grikkland séu teknar til efnismeðferðar á Íslandi.

Skólafélagar og kennarar berjast fyrir Zainab

Skólafélagar og kennarar berjast fyrir Zainab

·

Það var tilfinningaþrungin stund í Hagaskóla í gær, þegar Zainab Safari, fjórtán ára stelpa frá Afganistan, lýsti lífi sínu fyrir skólafélögum sínum og kennurum. Réttindaráð Hagaskóla hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er mótmælt harðlega að vísa eigi Zainab, móður hennar og litla bróður, úr landi.

Þrjú dæmi um hvernig Útlendingastofnun braut gegn hælisleitendum

Þrjú dæmi um hvernig Útlendingastofnun braut gegn hælisleitendum

·

Útlendingastofnun er oft staðin að óvandaðri málsmeðferð og mistökum við afgreiðslu hælisumsókna. Hér eru þrjú dæmi sem fjallað er um í nýlegum úrskurðum kærunefndar útlendingamála. Vegna afmáningar persónugreinanlegra upplýsinga eru frásagnirnar misnákvæmar.

Útlendingum var vísað burt á ólögmætum grundvelli

Útlendingum var vísað burt á ólögmætum grundvelli

·

Ákvæði í reglugerð Sigríðar Andersen og beiting Útlendingastofnunar á þeim skorti lagastoð að mati kærunefndar útlendingamála sem felldi því fjölmargar ákvarðanir stofnunarinnar úr gildi í fyrra. Í mörgum tilvikum hafði fólkinu sem brotið var gegn þegar verið vísað úr landi.

Alþingi hætti við réttarbót fyrir fólk í viðkvæmri stöðu

Alþingi hætti við réttarbót fyrir fólk í viðkvæmri stöðu

·

Ákvarðanafælni og óskýr skilaboð löggjafans hafa spilað upp í hendurnar á íhaldssömum útlendingayfirvöldum, en kærunefnd útlendingamála slær ítrekað á fingur Útlendingastofnunar.

Orðalag í nefndaráliti leiddi til þrengri túlkunar á útlendingalögum

Orðalag í nefndaráliti leiddi til þrengri túlkunar á útlendingalögum

·

Nefndarálit frá þingmönnum félagshyggjuflokka og framsöguræða Nichole Leigh Mosty hafði óvænt áhrif á túlkun kærunefndar á ákvæði útlendingalaga.

Börn rekin úr landi – lagabreytingin nær ekki til fjölskyldunnar

Börn rekin úr landi – lagabreytingin nær ekki til fjölskyldunnar

·

„Þeim finnst gaman í skólanum og eru glaðir,“ segir Hanadi Sbhehat um syni sína. Þeir eru sex og sjö ára nemendur í Vogaskóla en pabbi þeirra sér fyrir fjölskyldunni sem kokkur.

Þegar hungur er eina vopnið

Þegar hungur er eina vopnið

·

Ramazan Fayari segist heldur vilja deyja á Íslandi, en að vera sendur aftur til Afganistan þar sem þjóðarbrot hans sætir ofsóknum og árásum. Hann hefur nú verið í hungurverkfalli í mánuð. Ísland heldur áfram að beita Dyflinnarreglugerðinni þrátt fyrir að fyrir liggi að evrópsk stjórnvöld hyggist áframsenda viðkomandi til Afganistan þar sem stríðsátök hafa færst í aukana undanfarin ár.

Regína og börnin komin með dvalarleyfi: „Við erum svo hamingjusöm og þakklát“

Regína og börnin komin með dvalarleyfi: „Við erum svo hamingjusöm og þakklát“

·

Regína Osarumaese og börnin hennar þrjú, Daniel, Felix og Precious eru komin með dvalarleyfi hér á landi. Eugene, faðir barnanna sem vísað var úr landi í sumar, hyggst sækja aftur um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar.

Útlendingastofnun rekur fórnarlamb mansals úr landi

Útlendingastofnun rekur fórnarlamb mansals úr landi

·

Ungum nígerískum hjónum hefur verið gert að yfirgefa landið ásamt sjö ára dóttur þeirra. Konan flúði mansal og segir að hún hafi þurft að þola hótanir alla tíð síðan, en móðir hennar var myrt og systir hennar blinduð. Eiginmaður hennar hraktist frá heimalandinu vegna pólitískra ofsókna. Útlendingastofnun hefur ákveðið að senda sjö ára dóttur þeirra til Nígeríu, en hún er fædd á Ítalíu, talar íslensku og hefur aldrei búið í Nígeríu.