Aðili

Kadeco

Greinar

Leigufélag með óþekktu eignarhaldi selur íbúðir sem lofaðar höfðu verið leigjendum
FréttirLeigumarkaðurinn

Leigu­fé­lag með óþekktu eign­ar­haldi sel­ur íbúð­ir sem lof­að­ar höfðu ver­ið leigj­end­um

Ás­brú ehf. hætti við að leigja út íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu til að selja þær í stað­inn. Ein­hverj­ir af leigj­end­um fengu aðr­ar íbúð­ir frá Ás­brú en aðr­ir ekki. Óljóst er hver á Ás­brú sem á 470 íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu sem keypt­ar voru af ís­lenska rík­inu í fyrra.
„Ótrúlegt hugarfar mjög fárra“
Fréttir

„Ótrú­legt hug­ar­far mjög fárra“

Yf­ir­gef­in svæði, sem áð­ur til­heyrðu banda­ríska hern­um á Suð­ur­nesj­um, eru nú mörg orð­in ruslak­ista þeirra sem losa sig við rusl í skjóli næt­ur. Þró­un­ar­fé­lag­ið Kadeco, sem tók við þess­um svæð­um ár­ið 2006, hef­ur hent mörg­um tonn­um af rusli með það að mark­miði að hreinsa þau en alltaf fyll­ast þau aft­ur. Menn eru ráð­þrota og íhuga nú að girða svæð­in af með gadda­vír.
Kaupa fjölbýlishús undir erlenda starfsmenn
Fréttir

Kaupa fjöl­býl­is­hús und­ir er­lenda starfs­menn

Fjöl­marg­ir einka­að­il­ar standa nú í við­ræð­um við Kadeco, þró­un­ar­fé­lag Kefla­vík­ur­flug­vall­ar, um kaup á fjöl­býl­is­hús­um á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu í Reykja­nes­bæ. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar er um að ræða mörg hundruð íbúð­ir, flest ein­stak­lings­í­búð­ir en þó eitt­hvað af fjöl­skyldu­íbúð­um líka, sem nota á und­ir er­lenda starfs­menn ís­lenskra fyr­ir­tækja sem vænt­an­leg­ir eru til lands­ins á næstu mán­uð­um. Fyr­ir­tæk­in sem um ræð­ir eru með­al ann­ars...

Mest lesið undanfarið ár