Aðili

Júlíus Vífill Ingvarsson

Greinar

Fengu fjölskyldumálverk í hendurnar eftir umfjöllun Stundarinnar
FréttirPanamaskjölin

Fengu fjöl­skyldu­mál­verk í hend­urn­ar eft­ir um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar

Skosk­ar mæðg­ur sem komu til Ís­lands í byrj­un árs í leit að svör­um við spurn­ing­um sem leit­að hafa á fjöl­skyldu þeirra eru þakk­lát­ar Ís­lend­ingi sem sendi þeim mál­verk sem var í eigu ömmu þeirra og lang­ömmu á Ís­landi. Gunn­ar Eggert Guð­munds­son taldi rétt­ast að fjöl­skyld­an fengi mál­verk­ið þar sem þau fengu lít­ið sem ekk­ert úr búi Áslaug­ar.
Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál
Fréttir

Leita sann­leik­ans um harm­þrung­ið leynd­ar­mál

Mæðg­urn­ar Astra­ea Jill Robert­son og Amy Robert­son, af­kom­end­ur konu sem fóst­ur­móð­ir Júlí­us­ar Víf­ils Ingvars­son­ar sendi í fóst­ur í Skotlandi ár­ið 1929, komu til Ís­lands í byrj­un árs í leit að svör­um við spurn­ing­um sem leit­að hafa á fjöl­skyld­una. Þeim finnst tími til kom­inn að stíga fram og segja sögu móð­ur þeirra og ömmu sem var alltaf hald­ið í skugg­an­um.
Eigandi Hótel Adam við Júlíus Vífil: „Þú ert lagður í einelti“
FréttirPanamaskjölin

Eig­andi Hót­el Adam við Júlí­us Víf­il: „Þú ert lagð­ur í einelti“

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son ber af sér sak­ir í Face­book-færslu vegna meintra brota sem hér­aðssak­sókn­ari hef­ur ákært hann fyr­ir. Hann fær stuðn­ing frá vin­um í at­huga­semd­um, með­al ann­ars frá eig­anda Hót­el Adam sem seg­ist standa í sama bar­daga eft­ir að hót­el­inu var lok­að og hann sak­að­ur um kyn­ferð­is­lega áreitni.
Júlíus Vífill svarar fyrir sig: Fjárkúgun og falsanir – leynipeningarnir eiga sig sjálfir
Spurt & svaraðPanamaskjölin

Júlí­us Víf­ill svar­ar fyr­ir sig: Fjár­kúg­un og fals­an­ir – leyni­pen­ing­arn­ir eiga sig sjálf­ir

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son svar­aði spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um fund sem hann átti, þar sem var lýst hvernig forð­ast ætti skatt­greiðsl­ur. Hann lýsti því að pen­ing­arn­ir í sjóði hans á af­l­ands­svæði ættu sig sjálf­ir. Hér­aðssak­sókn­ari rann­sak­ar nú þessi við­skipti vegna gruns um skattsvik og pen­inga­þvætti. Upp­taka af fund­in­um hef­ur ver­ið birt og er hún hluti rök­stuðn­ings hér­aðssak­sókn­ara fyr­ir því að Sig­urði G. Guð­jóns­syni er mein­að að vera lög­mað­ur Júlí­us­ar Víf­ils, vegna gruns um að­ild hans. Júlí­us Víf­ill sagði upp­tök­una vera fals­aða.
Leyniflétta Júlíusar Vífils rakin upp
RannsóknPanamaskjölin

Leyniflétta Júlí­us­ar Víf­ils rak­in upp

Borg­ar­full­trú­inn fyrr­ver­andi, Júlí­us Víf­ill Ingvars­son, sem er til rann­sókn­ar hjá hér­aðssak­sókn­ara vegna „rök­studds gruns“ um stór­felld skattsvik og pen­inga­þvætti, sagði í sam­tali við Stund­ina að pen­ing­ar, sem hann geymdi á af­l­ands­svæði ættu sig sjálf­ir, og að upp­taka af sam­tali hans og Sig­urð­ar G. Guð­jóns­son­ar lög­manns, um hvernig forð­ast mætti að greiða skatt af þeim, væri föls­uð. Júlí­us Víf­ill hef­ur kom­ið með eng­ar eða vill­andi skýr­ing­ar, auk þess að neita að upp­lýsa um mál­ið.
Siðanefnd ósammála forystumönnum stjórnarflokkanna um siðsemi aflandsfélaga
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Siðanefnd ósam­mála for­ystu­mönn­um stjórn­ar­flokk­anna um sið­semi af­l­ands­fé­laga

Siðanefnd tek­ur af­ger­andi af­stöðu gegn notk­un af­l­ands­fé­laga. „Kjós­end­ur vænta þess að þeir sýni borg­ara­lega ábyrgð,“ seg­ir nefnd­in um stjórn­mála­menn. Við­horf nefnd­ar­inn­ar eru gjör­ólík þeim sjón­ar­mið­um sem for­ystu­menn rík­is­stjórn­ar Ís­lands og stjórn­ar­flokk­anna hafa hald­ið á lofti.
Júlíus Vífill segir af sér og Sveinbjörg fer í tímabundið leyfi
FréttirPanama-skjölin

Júlí­us Víf­ill seg­ir af sér og Svein­björg fer í tíma­bund­ið leyfi

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son hóf borg­ar­stjórn­ar­fund í dag á því að segja af sér sem borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Seg­ir hann að af­l­ands­fé­lag sitt á Panama væri hugs­að sem líf­eyr­is­sjóð­ur, en ekki fé­lag sem gæti átt í við­skipt­um. Svein­björg Birna ætl­ar í tíma­bund­ið leyfi, þar til rann­sókn á því hvort hún hafi brot­ið lög er lok­ið.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu