In his own words: Assange witness explains fabrications
A major witness in the United States’ Department of Justice case against Julian Assange casts serious doubt on statements found in the indictment against the Wikileaks founder.
Viðtal
Hremmingar fjölskyldu Assange
Stella Moris, unnusta Julian Assange, stofnanda Wikileaks, er stödd á landinu og biðlar til Íslendinga að berjast fyrir frelsun hans. Hún vill að Katrín Jakobsdóttir hafi persónuleg afskipti af málinu.
Fréttir
Siggi hakkari á leið á fund með FBI í Bandaríkjunum
Sigurður Þórðarson hefur ítrekað gefið skýrslu til bandarískra stjórnvalda í máli þeirra gegn Julian Assange, stofnanda WikiLeaks. Ferð hans nú rennir stoðum undir að hann sé lykilvitni í málinu.
Afhjúpun
Siggi hakkari aftur af stað og kærður fyrir að falsa skjöl
Sigurður Þórðarson, öðru nafni Siggi hakkari, kemur nú að sex félögum og segir lögmaður undirskrift sína hafa verið falsaða til að sýna fram á 100 milljóna hlutafé í tveimur fasteignafélögum. Siggi hakkari hefur verið eitt af lykilvitnum í rannsókn FBI á WikiLeaks. Viðskiptafélagar segjast hafa verið blekktir, en að enginn hafi hlotið skaða af.
Fréttir
Assange fær ekki lausn gegn tryggingu
Ritstjóri Wikileaks vonast til að málið falli niður með skipun nýs saksóknara Biden stjórnarinnar
Fréttir
Siggi Hakkari „átti að leika lykilhlutverk“ í máli FBI gegn Assange
Ritstjóri WikiLeaks segir upplýsingar um starfsemi Julians Assange á Íslandi byggja á lygum dæmds svikahrapps.
AðsentFjölmiðlamál
Jakobína Davíðsdóttir
Opið bréf til forsætisráðherra
Jakobína Davíðsdóttir segir ríkisstjórn Íslands sýna afstöðuleysi með því að láta hjá líða að fordæma ákvörðun Breta um að framselja Julian Assange, stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna. „Erum við ekki að tala um mannréttindi? Viljum við ekki heyra sannleikann, þó sár sé?“
Fréttir
Að vera eða vera ekki blaðamaður
Julian Assange er hugsanlega umdeildasti blaðamaður heims. Meira að segja er deilt um hvort hann sé blaðamaður.
FréttirFjölmiðlamál
Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange
„Sjálfstæðir fjölmiðlar þrífast vart ef stjórnvöld ofsækja uppljóstrara sem koma upplýsingum á framfæri,“ segir í yfirlýsingu frá félagi fréttamanna RÚV um mál Julian Assange.
Úttekt
Lánabækur, lekar og leynikisur
Julian Assange og Wikileaks eru aftur í heimsfréttunum en á dögunum var stofnandi lekasíðunnar handtekinn í sendiráði Ekvador í Lundúnum eftir sjö ára langt umsátur lögreglu. Gefin hefur verið út ákæra á hendur honum í Bandaríkjunum fyrir að birta leyniskjöl og framtíð hans er óráðin. Assange og Wikileaks hafa haft sterkar tengingar við Ísland frá því áður en flestir heyrðu þeirra getið á heimsvísu.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.