Aðili

Jórunn Edda Helgadóttir

Greinar

Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta
FréttirFlóttamenn

Sótt til saka fyr­ir að hjálpa fólki á flótta

Þeim sem að­stoða flótta­fólk og sýna því sam­stöðu er mætt af sí­auk­inni hörku í ríkj­um Evr­ópu. Dæmi eru um að fólk sem bjarg­aði hundruð­um manns­lífa sé sótt til saka fyr­ir svo­kall­aða sam­stöð­uglæpi. Í ný­legri skýrslu sam­taka sem berj­ast gegn ras­isma er fjall­að ít­ar­lega um þessa uggvæn­legu þró­un og með­al ann­ars vís­að í ný­legt dæmi frá Ís­landi.
Dæmdar fyrir að valda truflun á flugi með því að standa upp fyrir hælisleitanda
FréttirFlóttamenn

Dæmd­ar fyr­ir að valda trufl­un á flugi með því að standa upp fyr­ir hæl­is­leit­anda

Tvær kon­ur voru dæmd­ar í þriggja mán­aða skil­orðs­bund­ið fang­elsi til tveggja ára fyr­ir að hafa vald­ið trufl­un með því að standa upp í flug­vél og mót­mæla brott­vís­un vin­ar síns úr landi. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur komst að þeirri nið­ur­stöðu að að­gerð þeirra hefði vald­ið „veru­legri trufl­un“ og „veru­leg­um óþæg­ind­um“.
Segja að flugdólgar sleppi við ákærur meðan aðgerðasinnum sé mætt af hörku
Fréttir

Segja að flugdólg­ar sleppi við ákær­ur með­an að­gerða­sinn­um sé mætt af hörku

Frá­vís­un­ar­kröfu Jór­unn­ar Eddu Helga­dótt­ur og Ragn­heið­ar Freyju Krist­ín­ar­dótt­ur var vís­að frá í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í morg­un. Lög­menn kvenn­anna, sem stóðu upp í flug­vél til að mót­mæla ólög­mætri brott­vís­un vin­ar síns, benda á að flugdólg­ar hafi ekki ver­ið ákærð­ir fyr­ir mun al­var­legri at­vik.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu