Dæmdur fyrir heimilisofbeldi en birtir ný myndbönd þar sem hann situr fyrir fórnarlambi
Fréttir

Dæmd­ur fyr­ir heim­il­isof­beldi en birt­ir ný mynd­bönd þar sem hann sit­ur fyr­ir fórn­ar­lambi

Jörgen Már Guðna­son, sem kall­ar sig Loka Hrafn Guðna­son í dag, hef­ur tvisvar ver­ið dæmd­ur fyr­ir of­beldi gegn sam­býl­is­kon­um. Hann fær þó milda dóma og held­ur áfram að hrella þær.