Aðili

Jón Þór Ólafsson

Greinar

Hversu langt mega stjórnvöld ganga?
GreiningCovid-19

Hversu langt mega stjórn­völd ganga?

Tek­ist hef­ur ver­ið á um vald­heim­ild­ir stjórn­valda til að bregð­ast við heims­far­aldri. Nið­ur­staða álits­gerð­ar var að stjórn­völd hefðu víð­tæk­ari heim­ild­ir til að vernda líf og heilsu borg­ara, en skerpa þyrfti á sótt­varn­ar­lög­um og með­fylgj­andi skýr­ing­um. Í nýju frum­varpi er mælt fyr­ir heim­ild til að leggja á út­göngu­bann en tek­ist hef­ur ver­ið á um þörf­ina fyr­ir því á þingi.
Fjármálaráðherra segist ekki hafa aðgang að upplýsingum um útgjaldaliði – slíkt myndi „spilla fyrir hugmyndafræðinni“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Fjár­mála­ráð­herra seg­ist ekki hafa að­gang að upp­lýs­ing­um um út­gjaldaliði – slíkt myndi „spilla fyr­ir hug­mynda­fræð­inni“

Bene­dikt Jó­hann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, tel­ur að það myndi spilla fyr­ir hug­mynda­fræð­inni á bak við fjár­mála­áætl­un að kalla eft­ir sund­urlið­uð­um upp­lýs­ing­um um út­gjalda­áform inn­an þeirra ramma sem mark­að­ir eru í fjár­mála­áætl­un. „Það vita all­ir nokk­urn veg­inn í hvað fjár­lög fara,“ sagði hann í fyr­ir­spurn­ar­tíma á Al­þingi.
Píratar í herkví
Úttekt

Pírat­ar í herkví

Víð­tækr­ar óánægju gæt­ir inn­an raða Pírata með vinnu­brögð og fram­göngu Birgittu Jóns­dótt­ur, þing­manns flokks­ins. Flokks­menn segja hana snið­ganga innri verk­ferla með ólýð­ræð­is­leg­um hætti. Þá taki hún sér leið­toga­hlut­verk í flokki sem gangi út á leið­toga­leysi. Ástand­ið inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar er eld­fim­ara en marg­ir vilja vera láta. Stund­in ræddi við á ann­an tug Pírata sem gegna trún­að­ar­störf­um fyr­ir flokk­inn.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu