Aðili

Jón Steinsson

Greinar

Kristján í Samherja reyndi að láta  taka Edduverðlaunin af Helga Seljan
Úttekt

Kristján í Sam­herja reyndi að láta taka Eddu­verð­laun­in af Helga Selj­an

Kristján Vil­helms­son, einn af stof­end­um og eig­end­um Sam­herja, sendi tölvu­póst til Ís­lensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar og spurði hvort ekki væri við hæfi að svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Mál­ið er enn eitt dæm­ið um það að for­svars­menn Sam­herja hafi reynt að leggja stein í götu fólks sem hef­ur gagn­rýnt fyr­ir­tæk­ið eða ís­lenska kvóta­kerf­ið.
Hagfræðingar hella sér yfir Jón og Gunnar: „Rökþrota“ og „taka upp hráar röksemdir hagsmunaðila“
FréttirFiskveiðar

Hag­fræð­ing­ar hella sér yf­ir Jón og Gunn­ar: „Rök­þrota“ og „taka upp hrá­ar rök­semd­ir hags­mun­að­ila“

Gunn­ar Bragi Sveins­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og Jón Gunn­ars­son, formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, sögðu í við­töl­um á RÚV í gær að ekki kæmi til greina að bjóða upp fisk­veiðikvóta líkt og Fær­ey­ing­ar hafa gert. Hag­fræð­ing­arn­ir Jón Steins­son og Þórólf­ur Matth­ías­son hafa ým­is­legt við rök­stuðn­ing þeirra að at­huga.
„Þetta mál snýst um að viðhalda forréttindum innvígðra og innmúraðra auðmanna“
FréttirKvótinn

„Þetta mál snýst um að við­halda for­rétt­ind­um inn­vígðra og inn­múr­aðra auð­manna“

Jón Steins­son hag­fræð­ing­ur tel­ur það að skýrt hags­muna­mál þjóð­ar­inn­ar að afla­heim­ild­ir verði boðn­ar upp í stað þess að þeim sé út­deilt á grund­velli veiðireynslu. Gagn­rýn­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn fyr­ir tví­skinn­ung í mál­inu þar sem flokk­ur­inn sé yf­ir­leitt fylgj­andi mark­aðs­lausn­um.
Bylting í vændum? Meirihluti á Alþingi fylgjandi uppboði á aflaheimildum
Fréttir

Bylt­ing í vænd­um? Meiri­hluti á Al­þingi fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um

Fjór­ir stjórn­mála­flokk­ar af sex á Al­þingi eru fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um í stað þess að út­hluta þeim út frá veiðireynslu. Flokk­arn­ir eru missann­færð­ir í þess­ari af­stöðu sinni og eru Pírat­ar og Björt Fram­tíð með skýr­ustu stefn­una í mál­inu af stjórn­ar­and­stöðu­flokk­un­um en Vinstri græn eru skeptísk­ust. Þessi nið­ur­staða geng­ur í ber­högg við nið­ur­stöðu sátta­nefnd­ar­inn­ar á síð­asta kjör­tíma­bili. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn eru al­far­ið á móti upp­boðs­leið­inni.
Hjálpa þeim ríkustu mest
Úttekt

Hjálpa þeim rík­ustu mest

Meiri­hluti skatta­lækk­ana rík­is­stjórn­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar skil­ar rík­ustu Ís­lend­ing­un­um lang­mestu. Um­tals­verð til­færsla á fjár­hags­leg­um byrð­um hef­ur átt sér stað á þessu kjör­tíma­bili, ann­ars veg­ar með breyt­ing­um á skatt­kerf­inu og hins veg­ar með rík­is­af­skipt­um þar sem hið op­in­bera nið­ur­greið­ir einka­skuld­ir fólks með skatt­fé.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu