Jón Steinar kom að kaupunum á DV og Pressunni
FréttirEignarhald DV

Jón Stein­ar kom að kaup­un­um á DV og Press­unni

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son hef­ur unn­ið að við­skipt­un­um með fjöl­miðla Presss­unn­ar ásamt Sig­urði G. Guð­jóns­syni. Enn ligg­ur ekki ljóst fyr­ir hverijr það eru sem kaupa fjöl­miðla Press­unn­ar. Björn Ingi Hrafns­son var í per­sónu­leg­um ábyrgð­um fyr­ir yf­ir­drætti fjöl­miðl­anna í banka­kerf­inu.
„Einkar lágt lagst, Jón Steinar“
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

„Einkar lágt lagst, Jón Stein­ar“

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir svar­ar bréfi Jóns Stein­ars Gunn­laugs­son­ar til henn­ar. „Sem banda­mað­ur okk­ar mæl­ist ég til þess að þú hætt­ir að nota reynslu okk­ar gegn okk­ur, í póli­tísk­um til­gangi.“
Opið bréf til Þórdísar Elvu
Jón Steinar Gunnlaugsson
Pistill

Jón Steinar Gunnlaugsson

Op­ið bréf til Þór­dís­ar Elvu

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son svar­ar bréfi Þór­dís­ar Elvu Þor­valds­dótt­ur til hans: „Í stað þess að benda á fyr­ir­gefn­ing­una á þann hátt sem ég gerði, hefði ég kannski átt að láta við það sitja að benda brota­þol­um Ró­berts á að kynna sér mál þitt og skoða huga sinn um hvort þar væri að finna for­dæmi sem gæti gagn­ast þeim.“
Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Op­ið bréf til Jóns Stein­ars Gunn­laugs­son­ar

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir fyr­ir­gaf nauðg­ara sín­um en svar­ar hér fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ara og lög­manni Roberts Dow­ney sem full­yrti í við­tali við Eyj­una að þo­lend­um Roberts myndi líða bet­ur ef þeir fyr­ir­gæfu kyn­ferð­is­brot­in sem hann framdi gegn þeim, og sagði að fólk ætti að skamm­ast sín fyr­ir fram­göngu gagn­vart lög­mann­in­um eft­ir að hann fékk æru sína upp­reista af yf­ir­völd­um.
Jón Steinar segir að þolendum Róberts myndi líða betur ef þeir fyrirgæfu brotin
Fréttir

Jón Stein­ar seg­ir að þo­lend­um Ró­berts myndi líða bet­ur ef þeir fyr­ir­gæfu brot­in

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son seg­ir að þo­lend­um kyn­ferð­is­glæpa líði bet­ur ef þeir fyr­ir­gefa brot­in í stað þess að „ganga sinn ævi­veg upp­full­ir af hatri“. Fólk eigi að skamm­ast sín fyr­ir fram­göngu sína gagn­vart Ró­berti Dow­ney og láta hann í friði. Svo virð­ist sem það sé jafn­vel betra að tapa dóms­mál­um sem tengj­ast kyn­ferð­is­brot­um vegna við­bragða al­menn­ings. Sjálf­ur hafi hann ver­ið sak­að­ur um ann­ar­leg­ar hvat­ir gagn­vart ung­lings­stúlk­um í um­fjöll­un um mál­ið.
Himinhá eftirlaun eftir aðeins 8 ár í Hæstarétti
FréttirGamla fréttin

Him­in­há eft­ir­laun eft­ir að­eins 8 ár í Hæsta­rétti

Harð­ar deil­ur urðu þeg­ar Jón Stein­ar Gunn­laugs­son var tek­inn fram yf­ir aðra um­sækj­end­ur og skip­að­ur dóm­ari ár­ið 2004. Hann hætti eft­ir átta ár og held­ur full­um laun­um. Kostn­að­ur al­menn­ings er þeg­ar orð­inn yf­ir 40 millj­ón­ir.