Aðili

Jón Steinar Gunnlaugsson

Greinar

Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Op­ið bréf til Jóns Stein­ars Gunn­laugs­son­ar

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir fyr­ir­gaf nauðg­ara sín­um en svar­ar hér fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ara og lög­manni Roberts Dow­ney sem full­yrti í við­tali við Eyj­una að þo­lend­um Roberts myndi líða bet­ur ef þeir fyr­ir­gæfu kyn­ferð­is­brot­in sem hann framdi gegn þeim, og sagði að fólk ætti að skamm­ast sín fyr­ir fram­göngu gagn­vart lög­mann­in­um eft­ir að hann fékk æru sína upp­reista af yf­ir­völd­um.
Jón Steinar segir að þolendum Róberts myndi líða betur ef þeir fyrirgæfu brotin
Fréttir

Jón Stein­ar seg­ir að þo­lend­um Ró­berts myndi líða bet­ur ef þeir fyr­ir­gæfu brot­in

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son seg­ir að þo­lend­um kyn­ferð­is­glæpa líði bet­ur ef þeir fyr­ir­gefa brot­in í stað þess að „ganga sinn ævi­veg upp­full­ir af hatri“. Fólk eigi að skamm­ast sín fyr­ir fram­göngu sína gagn­vart Ró­berti Dow­ney og láta hann í friði. Svo virð­ist sem það sé jafn­vel betra að tapa dóms­mál­um sem tengj­ast kyn­ferð­is­brot­um vegna við­bragða al­menn­ings. Sjálf­ur hafi hann ver­ið sak­að­ur um ann­ar­leg­ar hvat­ir gagn­vart ung­lings­stúlk­um í um­fjöll­un um mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár