Jón Steinar Gunnlaugsson
Aðili
„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“

„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“

·

Jón Steinar Gunnlaugsson segir sig engu varða hvað um sig verði sagt þegar yfir lýkur. Hann segir það hlægilega fásinnu að halda því fram að Eimreiðarklíkan hafi markvisst stýrt Íslandi eða raðað í mikilvæg embætti. Það svíði þegar hann sé sagður sérstakur varðhundur kynferðisbrotamanna en hann verði fyrst og fremst að fara að lögum.

Illyrði án tilefnis

Jón Steinar Gunnlaugsson

Illyrði án tilefnis

Jón Steinar Gunnlaugsson
·

Jón Steinar Gunnlaugsson svarar viðbrögðum Bergs Þórs Ingólfssonar, sem hann telur vanstillt. Hann sé þó tilbúinn að fyrirgefa Bergi „ómálefnalegar árásir og illyrði“ hans.

Jón Steinar vill að Katrín reki Má úr Seðlabankanum

Jón Steinar vill að Katrín reki Má úr Seðlabankanum

·

Fyrrverandi hæstaréttardómari kallar eftir því að embættismönnum í seðlabankanum verði vikið frá störfum fyrir að hafa skaðað „starfandi atvinnufyrirtæki í landinu“.

Svar við opnu bréfi Önnu Bentínu Hermansen

Jón Steinar Gunnlaugsson

Svar við opnu bréfi Önnu Bentínu Hermansen

Jón Steinar Gunnlaugsson
·

Jón Steinar Gunnlaugsson svarar skrifum Önnu Bentínu og bendir á að þó hann skilji vel reiði þeirra sem hafa orðið að þola kynferðisofbeldi sem ekki hafi tekist að sanna og dæma fyrir þá verði að fara að lögum um sönnunarfærslu.

Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar

Anna Bentína Hermansen

Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar

Anna Bentína Hermansen
·

Anna Bentína Hermansen, brotaþoli kynferðisofbeldis og ráðgjafi á Stígamótum, útskýrir fyrir lögmanninum hvers vegna henni hugnast ekki verk hans og það sem hann stendur fyrir.

Dreifa mynd af borgarstarfsmanni, kalla hana ógeð og „brundfés“ og vilja „fiðra þessa glyðru“

Dreifa mynd af borgarstarfsmanni, kalla hana ógeð og „brundfés“ og vilja „fiðra þessa glyðru“

·

Nafnbirting Jóns Steinars Gunnlaugssonar hæstaréttarlögmanns á konu sem kallaði hann „krípí“ í lokuðum Facebook-hópi kallar fram harkaleg viðbrögð.

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·

Jón Steinar Gunnlauggson segir Evu Joly hafa skipulagt ráðabrugg með sérstökum saksóknara til að vinna almenning og dómstóla á band embættisins þegar kom að hrunmálum. Hann dregur einnig heilindi fréttastofu RÚV í efa.

Jón Steinar þrýsti á að Robert Downey fengi uppreist æru „eftir þá hrakninga sem hann lenti í“

Jón Steinar þrýsti á að Robert Downey fengi uppreist æru „eftir þá hrakninga sem hann lenti í“

·

Dómsmálaráðuneytið afhenti fjölmiðlum ekki bréf sem fyrrverandi hæstaréttardómari og þekktur sjálfstæðismaður sendi fyrir hönd kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. Minnst var sérstaklega á Jón Steinar í minnisblaði til ráðherra.

Jón Steinar kom að kaupunum á DV og Pressunni

Jón Steinar kom að kaupunum á DV og Pressunni

·

Jón Steinar Gunnlaugsson hefur unnið að viðskiptunum með fjölmiðla Presssunnar ásamt Sigurði G. Guðjónssyni. Enn liggur ekki ljóst fyrir hverijr það eru sem kaupa fjölmiðla Pressunnar. Björn Ingi Hrafnsson var í persónulegum ábyrgðum fyrir yfirdrætti fjölmiðlanna í bankakerfinu.

„Einkar lágt lagst, Jón Steinar“

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

„Einkar lágt lagst, Jón Steinar“

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
·

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir svarar bréfi Jóns Steinars Gunnlaugssonar til hennar. „Sem bandamaður okkar mælist ég til þess að þú hættir að nota reynslu okkar gegn okkur, í pólitískum tilgangi.“

Opið bréf til Þórdísar Elvu

Jón Steinar Gunnlaugsson

Opið bréf til Þórdísar Elvu

Jón Steinar Gunnlaugsson
·

Jón Steinar Gunnlaugsson svarar bréfi Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur til hans: „Í stað þess að benda á fyrirgefninguna á þann hátt sem ég gerði, hefði ég kannski átt að láta við það sitja að benda brotaþolum Róberts á að kynna sér mál þitt og skoða huga sinn um hvort þar væri að finna fordæmi sem gæti gagnast þeim.“

Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
·

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir fyrirgaf nauðgara sínum en svarar hér fyrrverandi hæstaréttardómara og lögmanni Roberts Downey sem fullyrti í viðtali við Eyjuna að þolendum Roberts myndi líða betur ef þeir fyrirgæfu kynferðisbrotin sem hann framdi gegn þeim, og sagði að fólk ætti að skammast sín fyrir framgöngu gagnvart lögmanninum eftir að hann fékk æru sína uppreista af yfirvöldum.