Jón Ólafsson
Aðili
Jón Ólafsson: Siðanefndin „féll í gryfju absolútisma“

Jón Ólafsson: Siðanefndin „féll í gryfju absolútisma“

·

Segir orðalag Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur túlkað einstrengingslega af siðanefnd Alþingis.

Nýr stjórnarformaður Secret Solstice var í Panamaskjölunum

Nýr stjórnarformaður Secret Solstice var í Panamaskjölunum

·

Fyrra rekstrarfélag Secret Solstice er ógjaldfært og margir hafa ekki fengið greitt. Ný kennitala hátíðarinnar er tengd fyrri eigendum. Fulltrúi Reykjavíkurborgar ítrekar að ekki hafi verið gengið frá samningum vegna hátíðarinnar 2019.

Starfshópur um traust á stjórnmálum leggur til yfirhalningu á hagsmunaskráningu og aukið gagnsæi

Starfshópur um traust á stjórnmálum leggur til yfirhalningu á hagsmunaskráningu og aukið gagnsæi

·

Setja ætti reglur um lobbýista, auka gagnsæi í samskiptum þeirra við kjörna fulltrúa og tryggja að hagsmunaskráning ráðherra nái yfir skuldir þeirra, maka og ólögráða börn, samkvæmt tillögum starfshóps um traust á stjórnmálum. Lagt er til að Siðfræðistofnun fái hlutverk ráðgjafa ríkisstjórnarinnar.

Kosningarnar kjörið tækifæri til að taka á spillingu

Kosningarnar kjörið tækifæri til að taka á spillingu

·

Jón Ólafsson, prófessor í heimspeki og formaður Gagnsæis, segir að það eigi að vera eitt af forgangsverkefnum stjórnvalda eftir kosningar að takast á við spillingu og spillingarhættur. Frambjóðendur sjö flokka svara því hvernig þeir hyggist beita sér gegn spillingu nái þeir kjöri.

„Trumpismi af Bjarna“ að banna gagnrýnisraddir

„Trumpismi af Bjarna“ að banna gagnrýnisraddir

·

Ef forsætisráðherra notar samfélagsmiðla til að ræða stjórnmál getur hann ekki útilokað gagnrýnisraddir, án þess að það feli í sér mismunun, segir formaður Gagnsæis, samtaka um spillingu. Embættismenn verði að vera meðvitaðir um skyldur sínar gagnvart almenningi.

Einn helsti málflutningsmaður heims lítur hótanir íslensks dómara alvarlegum augum

Einn helsti málflutningsmaður heims lítur hótanir íslensks dómara alvarlegum augum

·

Breskur sérfræðingur í alþjóðalögum furðar sig á vinnubrögðum Tómasar H. Heiðars, forstöðumanns Hafréttarstofnunar Íslands. Tómas, sem gegnir einnig stöðu dómara við Alþjóðlega hafréttardóminn, reyndi að fá fræðimann til þess að sníða erindi sitt að íslenskum hagsmunum.

Hátterni Illuga brýtur gegn óstaðfestum siðareglum

Hátterni Illuga brýtur gegn óstaðfestum siðareglum

·

Ríkisstjórnin hefur ekki staðfest siðareglur um störf ráðherra. Ef hún hefði gert það væri ljóst að Illugi Gunnarsson hefði brotið þær. Jón Ólafsson segir alvarlegt að Bjarni Benediktsson virðist ekki hafa áttað sig á því um hvað Orku Energy málið snýst.