Formaður siðanefndar treysti sér ekki til að fjalla um Klaustursmálið
Forsætisnefnd valdi mann til formennsku í siðanefnd Alþingis sem telur sig of tengdan þingmönnum til að geta tekið óhlutdræga afstöðu í siðareglumáli.
FréttirPanamaskjölin
Eiga fé í skattaskjólum en segjast eignalaus á Íslandi
Fyrrverandi eigendur og stjórnendur fjárfestingarfélagsins Sunds eru prókúruhafar í þremur skattaskjólsfélögum á Seychelles-eyjum. Þeir skilja eftir sig skuldaslóð á Íslandi en nota félögin í skattaskjólinu til að halda utan um eignir á Íslandi. Skiptastjóri Sunds segir að erfiðlega hafi gengið að innheimta kröfur sem fyrri eigendur Sunds voru dæmdir til að greiða þrotabúinu.
FréttirViðskiptafléttur
Fléttan um Norðurflug: Árangurslaust fjárnám gert hjá kaupandanum
Skiptastjóri Sunds fer fram á gjaldþrot félagsins sem keypti þyrlufyrirtækið Norðurflug út úr Sundi árið 2008. Eigendur Norðurflugs í dag eru þeir sömu og áttu Sund. Þeir héldu yfirráðum yfir félaginu með því að selja það til félagsins sem nú hefur verið óskað eftir að verði tekið til gjaldþrotaskipta.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.