111 milljóna skattamáli Jóns Inga vísað frá dómi
Fréttir

111 millj­óna skatta­máli Jóns Inga vís­að frá dómi

Jón Ingi Gísla­son, fyrr­ver­andi formað­ur Fram­sókn­ar­fé­lags Reykja­vík­ur, gegndi áfram trún­að­ar­störf­um í flokkn­um þótt siðanefnd teldi rétt­ast að hann segði sig frá þeim.