Meiðyrðamál meints eltihrellis fyrir dóm
Fréttir

Meið­yrða­mál meints elti­hrell­is fyr­ir dóm

Meið­yrða­mál Jóns Hjart­ar Sig­urðs­son­ar, sem áreitti barn­s­móð­ur sína ár­um sam­an, þing­fest í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur.
Fer í meiðyrðamál við konu sem sagði hann eltihrelli: „Málið er mun flóknara“
Fréttir

Fer í meið­yrða­mál við konu sem sagði hann elti­hrelli: „Mál­ið er mun flókn­ara“

Jón Hjört­ur Sig­urð­ar­son ónáð­aði fyrr­um sam­býl­is­konu sína um ára­bil og stóð á gægj­um við heim­ili henn­ar. Lög­regla hafði margsinn­is af­skipti af hon­um og loks var hann úr­skurð­að­ur í nálg­un­ar­bann. „Við átt­um storma­samt sam­band,“ seg­ir Jón.