Helgi Hrafn: „Sósíalismi er ekki svarið“
Fréttir

Helgi Hrafn: „Sósí­al­ismi er ekki svar­ið“

Þing­mað­ur Pírata seg­ir sósí­al­isma ekki vera svar­ið við COVID-19, lofts­lags­breyt­ing­um eða fá­tækt. Jón Gn­arr seg­ir sósí­al­isma vera trú­ar­brögð.
Engar almenningssamgöngur frá Akureyrarflugvelli
Fréttir

Eng­ar al­menn­ings­sam­göng­ur frá Ak­ur­eyr­arflug­velli

Strætó á Ak­ur­eyri er gjald­frjáls en geng­ur ekki til og frá flug­vell­in­um. Jón Gn­arr seg­ir þetta vera grund­völl leigu­bíla­rekst­urs í bæn­um.
Ertu ekki að grínast?
Úttekt

Ertu ekki að grín­ast?

Grín­ist­ar ná ít­rek­að kjöri í valda­stöð­ur, eins og stefn­ir í með for­seta­embætt­ið í Úkraínu.
Dellan um einstaka listaverkið sem reyndist vera plakat
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillBanksymálið

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Dell­an um ein­staka lista­verk­ið sem reynd­ist vera plakat

Banksy-mál­ið fór frá því að vera stór­frétt yf­ir í að vera ekki-frétt á nokkr­um klukku­stund­um. Um­fjöll­un um mál­ið hélt samt áfram og er nú kom­in inn í stjórn­sýslu Reykja­vík­ur­borg­ar.
Þúsund þakkir, Jóga
GagnrýniBókadómar

Þús­und þakk­ir, Jóga

Þús­und koss­ar er að mörgu leyti ein­stök bók. Þar ber fyrst að telja að þar skrif­ar Jón Gn­arr sögu Jógu, konu sinn­ar. Það út af fyr­ir sig hlýt­ur að hafa ver­ið snú­ið verk­efni fyr­ir svo ná­kom­ið fólk að skrifa sam­an bók um svo per­sónu­lega reynslu sem raun ber vitni. En þetta heppn­að­ist vel og úr verð­ur sterk saga sem lýs­ir...
Jón Gnarr um Bjarta framtíð: „Þetta er líklega það sjoppulegasta sem ég hef orðið fyrir“
Fréttir

Jón Gn­arr um Bjarta fram­tíð: „Þetta er lík­lega það sjoppu­leg­asta sem ég hef orð­ið fyr­ir“

Jón Gn­arr, stofn­andi Besta flokks­ins og fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri, er harð­orð­ur í garð Bjartr­ar fram­tíð­ar. Hann seg­ir flokk­inn hafa siglt á sinni arf­leifð og seg­ist halda á lofti inn­taki og hug­mynda­fræði Besta flokks­ins. „Ég hef gef­ið þeim mik­ið en þau hafa aldrei gef­ið mér neitt, nema þenn­an skít núna,“ seg­ir hann.
Ris og fall þýskra Pírata
Úttekt

Ris og fall þýskra Pírata

Pírat­ar uxu á tíma­bili hrað­ar en nokk­ur stjórn­mála­hreyf­ing Þýska­lands en þeir voru líka fljót­ir að missa flug­ið. Mart­in Delius, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri þing­flokks þýskra Pírata, út­skýr­ir hvað fór af­vega hjá flokkn­um og miðl­ar af reynslu sinni til ís­lenskra Pírata.
Forsetaþáttur Jóns Gnarr óvinsæll: „Þetta er bara ömurlegur þáttur“
Fréttir

For­seta­þátt­ur Jóns Gn­arr óvin­sæll: „Þetta er bara öm­ur­leg­ur þátt­ur“

Ein­ung­is 2,9 pró­sent lands­manna horfðu á fyrsta þátt Ís­land Today, nýj­an spjall­þátt Jóns Gn­arr. Flest­ir fjöl­miðl­ar fjöll­uðu um þátt­inn í að­drag­anda hans. „Ég nátt­úr­lega brotn­aði sam­an og há­grét,“ seg­ir Jón.
Er Jón Gnarr að boða forsetaframboð?
FréttirForsetakosningar 2016

Er Jón Gn­arr að boða for­setafram­boð?

Jón Gn­arr ætl­ar að til­kynna hvort hann fari í fram­boð á morg­un. Í dag skrif­ar hann stöðu­færslu sem sum­ir telja að sé for­spil að for­setafram­boði. „Krist­in trú hef­ur ver­ið mik­il­væg­ur hluti af þjóð­menn­ingu okk­ar,“ skrif­ar Jón. „Bestastað­ir here we come“ seg­ir sam­herji hans.
Sighvatur gagnrýnir Jón Gnarr fyrir „lygar“
Sighvatur Björgvinsson
PistillNúpur

Sighvatur Björgvinsson

Sig­hvat­ur gagn­rýn­ir Jón Gn­arr fyr­ir „lyg­ar“

Sig­hvat­ur Björg­vins­son gagn­rýn­ir „lyg­ar“ í bóka­skrif­um Jóns Gn­arr. „Orð­spor alls þess fólks, sem hann fórn­ar í þágu sjálfs­mynd­ar­inn­ar.“
Ekki láta Jón Gnarr eyðileggja fyrir okkur lífið
PistillNúpur

Bjarni Pálsson

Ekki láta Jón Gn­arr eyði­leggja fyr­ir okk­ur líf­ið

Bjarni Páls­son, fyrr­ver­andi skóla­stjóri Hér­aðs­skól­ans að Núpi, svar­ar ásök­un­um Jóns Gn­arr um skóla­hald að Núpi. Jón Gn­arr hef­ur lýst kyn­ferð­is­legu of­beldi í hér­aðs­skól­an­um á Núpi sem þó eng­inn sam­nem­anda né kenn­ara kann­ast við.
Birgitta segir að Jón Gnarr eigi að leiðrétta ásakanir um hópnauðgun í bók sinni
FréttirNúpur

Birgitta seg­ir að Jón Gn­arr eigi að leið­rétta ásak­an­ir um hópnauðg­un í bók sinni

Þing­mað­ur Pírata seg­ir að Jón Gn­arr þurfi að leið­rétta ásök­un um hópnauðg­un. Jón seg­ist ekki geta svar­að því hvort ásak­an­ir um hópnauðg­un og barn­aníð séu skáld­skap­ur.