Jón Atli Benediktsson
Aðili
Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

·

Ragna Árnadóttir, varaformaður Rauða kross Íslands og fulltrúi í háskólaráði, mælir með því að Háskóli Íslands annist tanngreiningar á fylgdarlausum börnum fyrir Útlendingastofnun. Rauði krossinn hefur lagst gegn tanngreiningum og gagnrýnt þær harðlega.

Háskólinn veitir ekki aðgang að umsögnum um tanngreiningar

Háskólinn veitir ekki aðgang að umsögnum um tanngreiningar

·

Háskóli Íslands hafnar beiðni Stundarinnar um að fá umsagnir vísindasiðanefndar og jafnréttisnefndar um tanngreiningar á ungum hælisleitendum innan veggja skólans.

Samkomulag við Útlendingastofnun komi niður á sjálfstæði Háskóla Íslands

Samkomulag við Útlendingastofnun komi niður á sjálfstæði Háskóla Íslands

·

Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki og stundakennari við Háskóla Íslands, segir sjálfstæði Háskóla Íslands ógnað með fyrirhuguðum þjónustusamningi um tanngreiningar við Útlendingastofnun. Hún segir mikilvægt að skólinn haldi sjálfstæði sínu gagnvart öðrum stofnunum samfélagsins.

Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings

Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings

·

Elísabetu Brynjarsdóttur, forseta Stúdentaráðs Háskóla Íslands, varð brugðið þegar hún komst að því að barn hafði verið ranglega aldursgreint sem fullorðið innan veggja háskólans. Hún gagnrýnir að viðbrögð yfirstjórnar skólans hafi verið að undirbúa sérstakan þjónustusamning um rannsóknirnar.

Barn ranglega metið fullorðið í tanngreiningu

Barn ranglega metið fullorðið í tanngreiningu

·

Sautján ára barn var ranglega metið fullorðið í tanngreiningu hér á landi. Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður hælisleitenda hjá Rauða krossi Íslands, segir líkamsrannsóknir aldrei geta gefið nákvæma niðurstöðu á aldri. Aldrei hefur verið greitt jafn mikið fyrir tanngreiningar eins og á þessu ári.

Deilur um flutning samtaka Alcoa í hús Háskóla Íslands

Deilur um flutning samtaka Alcoa í hús Háskóla Íslands

·

Háskóli Íslands vill láta Vini Vatnajökuls fá skristofuhúsnæði í gömlu loftskeytastöðinni á Brynjólfsgötu þar sem Náttúruminjsafn Íslands er til húsa. Forstöðumaður safnsins vill ekki fá samtökin í húsið. Álrisinn fjármagnar samtökin með 100 milljóna króna fjárframlagi á ári.

Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir fækkun nemenda og hagræðingu á háskólastiginu

Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir fækkun nemenda og hagræðingu á háskólastiginu

·

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar gera ráð fyrir fækkun nemenda en það sé ekki „óheilbrigð fækkun“.

Rektor segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mikil vonbrigði: „Ekki í samræmi við það sem sagt var fyrir kosningar“

Rektor segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mikil vonbrigði: „Ekki í samræmi við það sem sagt var fyrir kosningar“

·

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, gagnrýnir ríkisfjármálaáætlun harðlega.

Ótækt að fræðimönnum sé neitað um styrki á grundvelli utanríkishagsmuna

Ótækt að fræðimönnum sé neitað um styrki á grundvelli utanríkishagsmuna

·

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að það sæmi ekki Háskóla Íslands að rannsóknarstofnanir dragi umsækjendur um styrki í dilka eftir því hvort fræðilegar niðurstöður þeirra samræmist eða samræmist ekki „íslenskum hagsmunum“.

Námslánafrumvarp sagt skerða jafnrétti til náms

Námslánafrumvarp sagt skerða jafnrétti til náms

·

Frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um heildarendurskoðun á Lánasjóði íslenskra námsmanna er gagnrýnt.

Tómas lýsti yfir samábyrgð í tölvupósti til Macchiarinis

Tómas lýsti yfir samábyrgð í tölvupósti til Macchiarinis

·

Plastbarkamálið er alþjóðlegt hneykslismál. Tveir íslenskir læknar eru aðilar að málinu og tvær virtustu stofnanir landsins. Tölvupóstar sýna að Tómas Guðbjartsson og Paolo Macchiarini töluðu saman um viðbrögð við gagnrýni á fyrstu aðgerðina.

Milljónum varið í kosningabaráttu rektorsframbjóðenda

Milljónum varið í kosningabaráttu rektorsframbjóðenda

·

Engar reglur eru til um fjármál frambjóðenda í rektorskjöri Háskóla Íslands. Jón Atli, sem bar sigur úr býtum, varði einni milljón og 740 þúsund krónum í kynningarstarfsemi. Kosningabarátta Guðrúnar Nordal kostaði eina og hálfa milljón, en Einars aðeins 110 þúsund krónur.