Fréttamál

Jólabækur

Greinar

Samhengi hlutanna frá kæstum hákarli til íslenska rækjusalatsins
GagnrýniJólabækur

Sam­hengi hlut­anna frá kæst­um há­karli til ís­lenska rækju­sal­ats­ins

Sænski kokk­ur­inn Magn­us Nils­son hef­ur gef­ið út al­veg dá­sam­leg­an doðrant um nor­ræna mat­ar­menn­ingu. Fátt er Magn­usi óvið­kom­andi í bók­inni og fá marg­ir ís­lensk­ir þjóð­ar­rétt­ir gott pláss, með­al ann­ars kæst­ur há­karl og ís­lenskt rækju­sal­at.
Stórskemmtileg saga úr samtímanum
GagnrýniJólabækur

Stór­skemmti­leg saga úr sam­tím­an­um

Hall­dór Armand Ás­geirs­son hef­ur gef­ið út þeysireið um ís­lenska sam­tím­ann sem erfitt er að leggja frá sér. Galli bók­ar­inn­ar felst í sögu­fram­vind­unni og dá­lít­ið ódýr­um endi.
Undir látlausu yfirborði
GagnrýniJólabækur

Und­ir lát­lausu yf­ir­borði

Bók Krist­ín­ar Ei­ríks­dótt­ur El­ín, ým­is­legt er furðu­leg lestr­areynsla. Frá­sögn­in er köld og óper­sónu­leg og sag­an læt­ur lít­ið yf­ir sér við fyrstu sýn.
Kraftur Jóns Kalmans
GagnrýniJólabækur

Kraft­ur Jóns Kalm­ans

Saga Ástu eft­ir Jón Kalm­an Stef­áns­son Út­gáfa: Bene­dikt­Ein­kunn: 4 stjörn­ur af 5 Jón Kalm­an Stef­áns­son er rit­höf­und­ur sem marg­ir hafa sterk­ar skoð­an­ir á. Sum­um finn­ast bæk­ur hans frá­bær­ar, nán­ast full­komn­ar, á með­an aðr­ir eiga erfitt með há­fleyg­an og ljóð­ræn­an stíl­inn. Ég þekki fólk sem elsk­ar bæk­ur Jóns Kalm­ans. En ég þekki líka fólk sem get­ur ekki les­ið hann út af...
Hvernig skrifa rithöfundarnir?: „Manneskja sem er skelfingu lostin gagnvart orðunum“
FréttirJólabækur

Hvernig skrifa rit­höf­und­arn­ir?: „Mann­eskja sem er skelf­ingu lost­in gagn­vart orð­un­um“

Jóla­bóka­flóð­ið hef­ur ver­ið sagt sér­ís­lenskt fyr­ir­bæri þar sem svo marg­ar bæk­ur koma út, eða um 35 til 40 pró­sent allra bóka sem gefn­ar eru út á hverju ári. Stund­in fékk fimm rit­höf­unda, sem all­ir gefa út skáld­verk fyr­ir þessi jól, til að lýsa því hvernig þeir skrifa bæk­ur sín­ar og bað þá vin­sam­leg­ast líka að fara út fyr­ir efn­ið.
Einlæg og persónuleg mynd sonar af föður sínum
GagnrýniJólabækur

Ein­læg og per­sónu­leg mynd son­ar af föð­ur sín­um

Thor Vil­hjálms­son var þekkt­ur mað­ur í ís­lensku þjóð­lífi um ára­bil. Í nýrri bók um hann lýs­ir son­ur hans, Guð­mund­ur Andri Thors­son, hon­um á ein­læg­an og per­sónu­leg­an hátt sem jafn­framt er gagn­rýn­inn.
Þetta tragíska líf
GagnrýniJólabækur

Þetta tragíska líf

Ævi­saga Bryn­hild­ar Georgíu Björns­son lýs­ir ótrú­legu lífs­hlaupi kon­unn­ar sem var fyr­ir­mynd sögu­per­són­unn­ar í Kon­unni við 1000 gráð­ur. Hún gift­ist fimm sinn­um, missti tvö af börn­um sín­um, bjó í nokkr­um lönd­um, stund­aði sjó­mennsku og var fórn­ar­lamb heim­il­isof­beld­is. Saga henn­ar held­ur les­and­an­um all­an tím­ann enda er nóg af drama­tík.
Kómískur dagur í sögu eftir Braga Ólafsson
GagnrýniJólabækur

Kó­mísk­ur dag­ur í sögu eft­ir Braga Ólafs­son

Ný skáldaga Braga Ólafs­son­ar ger­ist á ein­um júní­degi. Í bók­inni er að finna marg­ar kó­mísk­ar lýs­ing­ar á hver­dags­leg­um hlut­um. Bók­in er of­ur­furðu­leg og skemmti­lega sér­visku­leg.
Svona á að skrifa um lífið, svona á skrifa um dauðann
FréttirJólabækur

Svona á að skrifa um líf­ið, svona á skrifa um dauð­ann

Árni Berg­mann var blaða­mað­ur á Þjóð­vilj­an­um í þrjá ára­tugi og rit­stjóri í fjór­tán ár. Hann hef­ur nú sent frá sér sjálfsævi­sögu sem er auð­vit­að líka viss ald­ar­speg­ill þar sem Árni fylgd­ist með stjórn­mál­um og hrær­ing­um í Evr­ópu á dög­um Kalda stríðs­ins. Bók Árna er vel skrif­uð yf­ir­veg­uð og í henni er til­finn­inga­leg­ur hápunkt­ur.
Jafnvægið í ættarsögu Jóns Kalmans
GagnrýniJólabækur

Jafn­væg­ið í ætt­ar­sögu Jóns Kalm­ans

Jón Kalm­an Stef­áns­son hef­ur sent frá sér nýja skáld­sögu sem er með því besta sem hann hef­ur skrif­að. Höf­und­in­um ligg­ur mik­ið á hjarta og geng­ur nærri sjálf­um sér í bók­inni sem seg­ir frá Kefla­vík­ur­drengn­um Ara.