Skiptastjóri Jóa Fel sendir út kröfur á fyrrverandi starfsfólk
Fréttir

Skipta­stjóri Jóa Fel send­ir út kröf­ur á fyrr­ver­andi starfs­fólk

Kona sem hætti störf­um hjá fyr­ir­tæk­inu fyr­ir fimm ár­um síð­an fékk bréf um að hún skuld­aði þrota­bú­inu rúm­ar 20 þús­und krón­ur. Eng­ar upp­lýs­ing­ar fylgdu með um þá meintu skuld. Al­menn­ar kröf­ur fyrn­ast á fjór­um ár­um. Fleiri starfs­menn hafa feng­ið sams­kon­ar bréf. Í ein­hverj­um til­vik­um eru skuld­irn­ar sagð­ar nema yf­ir 250 þús­und krón­um.
Bakarameistarinn kaupir Jóa Fel
Fréttir

Bak­ara­meist­ar­inn kaup­ir Jóa Fel

Stefnt er á að opna tvö bakarí aft­ur sem allra fyrst. Ver­ið var að festa upp skilti Bak­ara­meist­ar­ans á fyrr­ver­andi höf­uð­stöðv­um Jóa Fel í Holta­görð­um fyrr í dag.
Jói Fel gjaldþrota
Fréttir

Jói Fel gjald­þrota

Baka­rískeðj­an Jói Fel var úr­skurð­uð gjald­þrota í gær. Ekki hafa ver­ið greidd ið­gjöld af laun­um í yf­ir ár hjá fyr­ir­tæk­inu. Jó­hann­es Felixs­son, Jói Fel, vinn­ur að því að kaupa eign­ir þrota­bús­ins til baka.