Aðili

Jóhannes Þór Skúlason

Greinar

Vantar fleira fólk utan EES í ferðaþjónustuna
Fréttir

Vant­ar fleira fólk ut­an EES í ferða­þjón­ust­una

Víða í at­vinnu­líf­inu er skort­ur á starfs­fólki og helm­ing­ur stærstu fyr­ir­tækja seg­ir illa ganga að manna störf. Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar seg­ir að auð­velda eigi grein­inni að byggja aft­ur upp tengsl við er­lent starfs­fólk sem glöt­uð­ust í far­aldr­in­um.
„Stærra bótakerfi tekur ekki á vandanum“
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

„Stærra bóta­kerfi tek­ur ekki á vand­an­um“

Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar, seg­ir stærra bóta­kerfi ekki leysa neinn vanda held­ur þurfi að fjölga störf­um til að stoppa í fjár­lagagat­ið.
Veitingamenn skoða málsókn á hendur ríkinu
FréttirCovid-19

Veit­inga­menn skoða mál­sókn á hend­ur rík­inu

Sam­tök fyr­ir­tækja á veit­inga­mark­aði hafa feng­ið lög­menn til að kanna mögu­leika á að sækja bæt­ur á hend­ur hinu op­in­bera vegna tak­mark­ana á rekstri þeirra í tengsl­um við sótt­varn­ir. Þær tak­mark­an­ir segja veit­inga­menn að séu ígildi lok­un­ar en án þess að bæt­ur komi fyr­ir. „Grein­inni er í raun bara að blæða út,“ seg­ir Jó­hann Örn Þór­ar­ins­son, fram­kvæmda­stjóri Gleðip­inna.
Gjaldþrotahrinan er yfirvofandi
ÚttektCovid-19

Gjald­þrota­hrin­an er yf­ir­vof­andi

Um 63 þús­und manns eru ým­ist at­vinnu­laus eða á hluta­bót­um. Ekki er vit­að hversu marg­ir eru að vinna upp­sagn­ar­frest. Fyr­ir­tæki í land­inu róa lífróð­ur en hrina gjald­þrota hef­ur enn ekki rið­ið yf­ir. Það er þó að­eins tímap­urs­mál hvenær það ger­ist, og þá einkum í ferða­þjón­ustu og versl­un.
Ferðabann ESB hafi „skelfileg áhrif“ á ferðaþjónustuna
FréttirCovid-19

Ferða­bann ESB hafi „skelfi­leg áhrif“ á ferða­þjón­ust­una

Ferða­lög til landa Evr­ópu­sam­band­ins verða tak­mörk­uð næsta mán­uð­inn. Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar seg­ir bann­ið á skjön við þá stefnu sem hef­ur ver­ið mörk­uð.
Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar
GreiningUppgjörið við uppgjörið

Þunna lín­an á milli þjóð­ern­is­stolts og of­látungs­hátt­ar

InD­efence-hóp­ur­inn svo­kall­aði beitti þjóð­ern­is­legri orð­ræðu í áróð­urs­stríði við Breta, að mati Markús­ar Þór­halls­son­ar sagn­fræð­ings. Sótt var í 20. ald­ar sögu­skoð­un um gull­öld og nið­ur­læg­ing­ar­tíma­bil Ís­lend­inga­sög­unn­ar. 83 þús­und manns skrif­uðu und­ir „Iceland­ers are not terr­orists“-und­ir­skriftal­ist­ann og hóp­ur­inn or­sak­aði fyrstu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu lýð­veld­is­tím­ans.
Jóhannes: Einungis „getgátur“ að Sigmundur njóti ekki stuðnings í þingflokknum
FréttirStjórnmálaflokkar

Jó­hann­es: Ein­ung­is „get­gát­ur“ að Sig­mund­ur njóti ekki stuðn­ings í þing­flokkn­um

Að­stoð­ar­mað­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar gagn­rýn­ir frétta­flutn­ing Vís­is af stöðu for­manns­ins.
„Ég hef aldrei, aldrei, kynnst viðlíka óheiðarleika, virðingarleysi og lygum af hálfu fjölmiðlamanna“
FréttirWintris-málið

„Ég hef aldrei, aldrei, kynnst við­líka óheið­ar­leika, virð­ing­ar­leysi og lyg­um af hálfu fjöl­miðla­manna“

Jó­hann­es Þór Skúla­son, að­stoð­ar­mað­ur Sig­mund­ar Dav­íðs, fjall­ar um sam­skipti sem hann átti við Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son og sjón­varps­menn hjá sænska rík­is­sjón­varp­inu í að­drag­anda heims­frægs við­tals við fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra. Hann seg­ir far­ir sín­ar ekki slétt­ar.
Sautján rangfærslur og tilraunir Sigmundar til að afvegaleiða umræðuna
RannsóknWintris-málið

Sautján rang­færsl­ur og til­raun­ir Sig­mund­ar til að af­vega­leiða um­ræð­una

For­sæt­is­ráð­herra hef­ur gert marg­ar til­raun­ir til að af­vega­leiða um­ræð­una um tengsl sín við af­l­ands­fé­lag­ið Wintris Inc. í skatta­skjól­inu á Tor­tóla.
Knúsumst á Austurvelli
Bragi Páll Sigurðarson
PistillMótmæli

Bragi Páll Sigurðarson

Knús­umst á Aust­ur­velli

Pistla­höf­und­ur­inn Bragi Páll Sig­urð­ar­son fór í göngu­túr um borg­ina í morg­un. Tók hann púls­inn á hinum al­menna borg­ara, knús­aði Jó­hann­es Þór, að­stoð­ar­mann for­sæt­is­ráð­herra og bjó sig and­lega und­ir has­ar­inn sem framund­an er.
Notfærði sér hliðarsjálf  huldumanns Hringbrautar
FréttirFjölmiðlamál

Not­færði sér hlið­ar­sjálf huldu­manns Hring­braut­ar

Pistla­höf­und­ur Hring­braut­ar, Ólaf­ur Jón Sívertsen, er ekki til sem sá sem hann seg­ist vera. Sjón­varps­stjóri Hring­braut­ar seg­ir að um sé að ræða til­bú­inn karakt­er sem þjóð­þekkt­ur mað­ur skrif­ar í gegn­um. Um helg­ina bjó ein­hver til að­ganga fyr­ir hlið­ar­sjálf­ið á sam­fé­lags­miðl­um og byrj­aði að tjá sig í hans nafni.
Sigmundur meinti ekki það sem hann sagði á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna
FréttirLoftslagsbreytingar

Sig­mund­ur meinti ekki það sem hann sagði á leið­toga­fundi Sam­ein­uðu þjóð­anna

Ís­land hef­ur ekki skuld­bund­ið sig til að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda um 40 pró­sent fyr­ir ár­ið 2030. Sig­mund­ur Dav­íð hélt því samt fram á leið­toga­fundi Sam­ein­uðu þjóð­anna.