Huldufélag í Lúxemborg hefur aukið við réttindi sín í einni frægustu laxveiðiá landsins. Talsmaður James Ratcliffe þvertekur fyrir að hann komi að kaupunum.
FréttirAuðmenn
Jarðir Ratcliffe keyptar á 2,2 milljarða hið minnsta
Breski auðkýfingurinn James Ratcliffe hefur lánað eigin félagi til jarða- og veiðiréttindakaupa á Íslandi sem hann hyggst ekki fá endurgreitt. Undanfarið ár hefur hann bætt við sig jörðum, sem sumar voru áður í eigu viðskiptafélaga. Frumvarp er í bígerð til að þrengja skilyrði til jarðakaupa.
Fréttir
Undirrita samninga um Finnafjarðarhöfn
Sveitarstjórnir Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps undirrita á morgun samninga við Bremenports og verkfræðistofuna Eflu um næstu skref við gerð umskipunarhafnar í Finnafirði.
Fréttir
Ratcliffe kaupir jörð sem þingflokksformaður Framsóknarflokksins býr á
Breski auðkýfingurinn James Ratcliffe hefur keypt að hluta jörðina Hauksstaði, þar sem Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins býr. Hún hefur hvatt til strangra reglna um erlent eignarhald á jörðum.
FréttirAuðmenn
Ratcliffe eignast meirihluta í veiðifélagi
Breski auðkýfingurinn James Ratcliffe hefur keypt eignarhaldsfélag Jóhannesar Kristinssonar viðskiptafélaga síns. Með kaupunum eignast hann fleiri jarðir á Norðausturlandi og frekari veiðirétt í ám á svæðinu.
FréttirAuðmenn
Stofna félög vegna umskipunarhafnar í Finnafirði
Sveitarfélög og framkvæmdaaðilar taka nú skref í áframhaldandi þróun umskipunarhafnar í Finnafirði, í nágrenni við svæði þar sem breskur auðmaður sankar að sér jörðum. Höfnin mundi þjónusta sjóflutninga á Norðurslóðum og olíu- og gasiðnað, en landeigendur eru misánægðir. Sveitarstjóri segir ekkert benda til þess að auðmenn sem keypt hafa upp nálægar jarðir tengist verkefninu.
RannsóknAuðmenn
Landið sem auðmenn eiga
Auðmenn, bæði íslenskir og erlendir, hafa keypt upp fjölda jarða um land allt undanfarna áratugi. Stórtækastir eru James Ratcliffe og Jóhannes Kristinsson á Norðausturlandi.
ÚttektAuðmenn
Sviðin jörð ríkasta manns Bretlands og landeiganda á Austurlandi
James Ratcliffe á stórfyrirtækið Ineos og vill bora eftir gasi í Skotlandi. Í krafti auðs síns hefur hann fengið sitt fram gagnvart stjórnvöldum og stéttarfélögum. Hann og viðskiptafélagar hans hafa eignast tugi jarða á Norðausturlandi við laxveiðiár, um 1% alls íslensks lands. Landeigandi segir þá hóta sér og krefst afsökunarbeiðni.
Fréttir
Segir Alþingi verða að fjalla um jarðakaup útlendinga en býr sjálf á jörð í eigu félags í Lúxemborg
Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir meira máli skipta að jarðir séu nýttar heldur en hvort þær séu í eigu Íslendinga eða útlendinga. Sjálf býr hún á jörð sem að hluta til er í endanlegri eigu erlends félags.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.