Stríðsástand við Persaflóa
Greining

Stríðs­ástand við Persa­flóa

Ný stríðs­átök við Persa­flóa virð­ast nán­ast óhjá­kvæmi­leg eft­ir skæð­ar árás­ir á olíu­vinnslu­stöðv­ar í Sádi-Ar­ab­íu. Árás­irn­ar drógu veru­lega úr fram­leiðslu­getu og hækk­uðu strax heims­mark­aðs­verð olíu. Ír­ön­um er kennt um og Trump Banda­ríkja­for­seti seg­ist að­eins bíða eft­ir grænu ljósi frá Sádum til að blanda sér í átök­in.
Fatímusjóður styrkir fórnarlömb gleymda stríðsins
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Fatímu­sjóð­ur styrk­ir fórn­ar­lömb gleymda stríðs­ins

Ill­ugi Jök­uls­son hvet­ur fólk til að styrkja söfn­un Fatímu­sjóðs­ins til heilla jem­ensk­um börn­um.
Gleymda stríðið í Jemen
Úttekt

Gleymda stríð­ið í Jemen

Ekki er allt sem sýn­ist varð­andi stríð­ið í Jemen. Guð­rún Mar­grét Guð­munds­dótt­ir, mann­fræð­ing­ur sem eitt sinn bjó í Jemen, rýn­ir á bak við tjöld­in og grein­ir helstu ástæð­ur stríðs­átak­anna.
Konan sem barðist við vopnaða uppreisnarmenn – með Twitter
Viðtal

Kon­an sem barð­ist við vopn­aða upp­reisn­ar­menn – með Twitter

Ár­ið 2013 út­nefndi BBC Nadiu Al-Sakkaf frá Jemen sem eina af 100 kon­um sem hafa breytt heim­in­um. Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræddi við þessa bar­áttu­konu sem brást við fjöl­miðla­banni, þar sem byss­um var beint að frétta­mönn­um, með því að halda áfram á Twitter.
Árásir dróna mun fleiri eftir að Trump varð forseti
FréttirDrónahernaður Bandaríkjanna

Árás­ir dróna mun fleiri eft­ir að Trump varð for­seti

Don­ald Trump rýmk­ar regl­ur um dróna­árás­ir. Fleiri árás­ir hafa ver­ið gerð­ar í Jemen á fyrstu dög­um embætt­is­tíð­ar hans en ár­in 2015 og 2016 sam­an­lagt.
„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“
FréttirBandaríki Trumps

„Nú er kom­inn tími til að hrópa sem mest“

Ástæða er til að ótt­ast af­leið­ing­ar af ákvörð­un Trump um að banna fólki frá viss­um lönd­um að koma til Banda­ríkj­anna, seg­ir Magnús Bern­harðs­son, pró­fess­or í Mið­aust­ur­landa­fræð­um. Nú þurfi menn eins og hann, hvít­ir mið­aldra karl­menn í for­rétt­inda­stöðu, fræði­menn við virta há­skóla sem hafa það hlut­verk að upp­lýsa og miðla þekk­ingu, að rísa upp. Hann er í hlut­verki sálusorg­ara gagn­vart nem­end­um og ná­grönn­um og seg­ir að múslim­ar upp­lifi sig víða ein­angr­aða og rétt­lausa.
Brenndu 13 ára dreng til dauða
Fréttir

Brenndu 13 ára dreng til dauða

Því var lek­ið til fjöl­miðla að hann væri hryðju­verka­mað­ur. Banda­rík­in eru tal­in hafa drep­ið á fjórða hundrað börn í dróna­árás­um.