Ný stríðsátök við Persaflóa virðast nánast óhjákvæmileg eftir skæðar árásir á olíuvinnslustöðvar í Sádi-Arabíu. Árásirnar drógu verulega úr framleiðslugetu og hækkuðu strax heimsmarkaðsverð olíu. Írönum er kennt um og Trump Bandaríkjaforseti segist aðeins bíða eftir grænu ljósi frá Sádum til að blanda sér í átökin.
Illugi Jökulsson hvetur fólk til að styrkja söfnun Fatímusjóðsins til heilla jemenskum börnum.
Úttekt
Gleymda stríðið í Jemen
Ekki er allt sem sýnist varðandi stríðið í Jemen. Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, mannfræðingur sem eitt sinn bjó í Jemen, rýnir á bak við tjöldin og greinir helstu ástæður stríðsátakanna.
Viðtal
Konan sem barðist við vopnaða uppreisnarmenn – með Twitter
Árið 2013 útnefndi BBC Nadiu Al-Sakkaf frá Jemen sem eina af 100 konum sem hafa breytt heiminum. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir ræddi við þessa baráttukonu sem brást við fjölmiðlabanni, þar sem byssum var beint að fréttamönnum, með því að halda áfram á Twitter.
FréttirDrónahernaður Bandaríkjanna
Árásir dróna mun fleiri eftir að Trump varð forseti
Donald Trump rýmkar reglur um drónaárásir. Fleiri árásir hafa verið gerðar í Jemen á fyrstu dögum embættistíðar hans en árin 2015 og 2016 samanlagt.
FréttirBandaríki Trumps
„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“
Ástæða er til að óttast afleiðingar af ákvörðun Trump um að banna fólki frá vissum löndum að koma til Bandaríkjanna, segir Magnús Bernharðsson, prófessor í Miðausturlandafræðum. Nú þurfi menn eins og hann, hvítir miðaldra karlmenn í forréttindastöðu, fræðimenn við virta háskóla sem hafa það hlutverk að upplýsa og miðla þekkingu, að rísa upp. Hann er í hlutverki sálusorgara gagnvart nemendum og nágrönnum og segir að múslimar upplifi sig víða einangraða og réttlausa.
Fréttir
Brenndu 13 ára dreng til dauða
Því var lekið til fjölmiðla að hann væri hryðjuverkamaður. Bandaríkin eru talin hafa drepið á fjórða hundrað börn í drónaárásum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.