Japan
Svæði
Enginn Stalín, enginn Hitler

Enginn Stalín, enginn Hitler

·

Illugi Jökulsson segir frá gríska prinsinum Georg sem olli ólýsanlegum hörmungum á 20. öld þegar hann barg lífi frænda síns, Nikulásar Rússakeisara, og greinir einnig frá ófullnægðri prinsessu og fleira fólki.

Þegar samúræinn hugðist hálshöggva Rússaprins

Þegar samúræinn hugðist hálshöggva Rússaprins

·

Illugi Jökulsson skrifar um tilræði við Nikulás síðar Rússakeisara í Japan 1891. Frændi Nikulásar, Georg sonarsonur Kristjáns X, konungs Íslands og Danmerkur, vann þá hetjudáð mikla. Eða hvað?

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

·

Minna prótín og minni næring í hrísgrjónum eru einn fylgifiskur hlýnunar jarðar.

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

·

Ung kona kemur fyrir herráð skipað jakkafataklæddum karlmönnum og segir þeim til syndanna – og fer svo á vígstöðvarnar og bindur enda á eins og eina heimsstyrjöld. Einni öld síðar segja ótal konur í Hollywood Harvey Weinstein og fleiri valdamiklum karlmönnum til syndanna, einungis fáeinum mánuðum eftir að við kynntumst þessari ungu konu sem stöðvaði heimsstyrjöldina fyrri.

Er þetta falleg saga?

Illugi Jökulsson

Er þetta falleg saga?

·

Illugi Jökulsson skrifar um mann sem heimtaði að fá að færa hina æðstu fórn. En til hvers?

Heitt er eitt en bragð er annað

Heitt er eitt en bragð er annað

·

Matarpervertum dugar ekki lengur að matur sé sterkur, heldur þurfa flóknari krydd einnig að gæla við bragðlaukana.

Kínverskir ferðamenn lenda í tugum bílslysa á Íslandi

Kínverskir ferðamenn lenda í tugum bílslysa á Íslandi

·

Umferðarslysum þar sem ökumenn eru erlendir ferðamenn á bílaleigubílum hefur fjölgað ört á undanförnum árum. Þar sker sig út einn hópur ökumanna en þeir koma frá Asíu. Vankunnátta er talin helsta orsök slysanna.

Situr uppi með milljarða í hvalkjöti

Situr uppi með milljarða í hvalkjöti

·

Tímamót í hvalveiðum Íslendinga. Kristján Loftsson ætlar að hætta að veiða langreyðar af markaðslegum ástæðum.

Baráttan um hvalveiðar Íslendinga: „Þetta var og er hans hjartans áhugamál“

Baráttan um hvalveiðar Íslendinga: „Þetta var og er hans hjartans áhugamál“

·

Kristján Loftsson útgerðarmaður segir að nokkur hundruð milljóna hagnaður sé á hvalveiðum Hvals hf. á ári. Ársreikningar fyrirtækisins gefa aðra mynd sem sýnir tap upp á meira en 1,5 milljarða á liðnum árum. Ingibjörg Björnsdóttir, eftirlifandi eiginkona Árna Vilhjálmssonar, segir að hann hafi haft áhyggjur af tapinu á hvalveiðunum. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lætur vinna skýrslu um áhrif hvalveiða á orðspor Íslands sem kynnt verður fljótlega. Hafrannsóknarstofnun segir hvalveiðar Íslendinga vera sjálfbærar en Bandaríkjastjórn setur mikla pressu á Íslendinga að hætta hvalveiðunum og ítrekar þau skilaboð við Stundina.

Gústaf Níelsson dreifir áróðri rasista

Gústaf Níelsson dreifir áróðri rasista

·

Sagnfræðingurinn Gústaf Níelsson hlýtur góðar undirtektir á Facebook, þar sem hann dreifir sannlíki og spuna um múslima í Japan. Miklar rangfærslur eru í fullyrðingunum.

Skaðaði æru Íslands í Japan - fékk ívilnun hjá íslenska ríkinu

Skaðaði æru Íslands í Japan - fékk ívilnun hjá íslenska ríkinu

·

Samdóma álit heimildarmanna Stundarinnar er að Japönum svíði undan meintum svikum Atlantis Group og hafi misst álit á Íslendingum. Árni Páll Einarsson var forstjóri Atlantis Group en er nú framkvæmdastjóri Matorku.

Framkvæmdastjóra Matorku var stefnt vegna meintra svika í Japan

Framkvæmdastjóra Matorku var stefnt vegna meintra svika í Japan

·

Einkamál gegn Árna Páli Einarssyni var fellt niður en málinu er þó ekki lokið að sögn heimilda Stundarinnar.