James Ratcliffe flytur til Mónakó til að sleppa við skatta
FréttirAuðmenn

James Ratclif­fe flyt­ur til Mónakó til að sleppa við skatta

Rík­asti mað­ur Bret­lands, James Ratclif­fe, vill losna við allt að 4 millj­arða punda í skatta. Hann hef­ur ver­ið um­svifa­mik­ill í jarða­kaup­um á Norð­aust­ur­landi.
Stórfyrirtæki Ratcliffe vill auðlindir í Norðursjó
FréttirAuðmenn

Stór­fyr­ir­tæki Ratclif­fe vill auð­lind­ir í Norð­ur­sjó

Ineos, fyr­ir­tæki James Ratclif­fe, rík­asta manns Bret­lands, er í við­ræð­um um kaup á olíu- og gas­lind­um í Norð­ur­sjó. Ratclif­fe hef­ur keypt upp tugi jarða á Norð­aust­ur­landi í ná­grenni við vænt­an­lega um­skip­un­ar­höfn í Finna­firði, sem mun geta þjón­u­stað olíu- og gasiðn­að.
Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði
Fréttir

Ákveð­ið í janú­ar hvort fjár­fest­ar komi að þró­un hafn­ar í Finna­firði

Áætlan­ir um um­skip­un­ar­höfn í Finna­firði á Norð­aust­ur­landi eru komn­ar á skrið og gæti höfn­in far­ið í notk­un 2025. Þýska fyr­ir­tæk­ið Bremen­ports mun eiga meiri­hluta í þró­un­ar­fé­lagi og fjár­fest­ir kem­ur inn á næsta stigi. Starfs­hóp­ur stjórn­valda met­ur nú hvort halda eigi áfram.
Ratcliffe kaupir jörð sem þingflokksformaður Framsóknarflokksins býr á
Fréttir

Ratclif­fe kaup­ir jörð sem þing­flokks­formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins býr á

Breski auð­kýf­ing­ur­inn James Ratclif­fe hef­ur keypt að hluta jörð­ina Hauks­staði, þar sem Þór­unn Eg­ils­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins býr. Hún hef­ur hvatt til strangra reglna um er­lent eign­ar­hald á jörð­um.
Ratcliffe eignast meirihluta í veiðifélagi
FréttirAuðmenn

Ratclif­fe eign­ast meiri­hluta í veiði­fé­lagi

Breski auð­kýf­ing­ur­inn James Ratclif­fe hef­ur keypt eign­ar­halds­fé­lag Jó­hann­es­ar Krist­ins­son­ar við­skipta­fé­laga síns. Með kaup­un­um eign­ast hann fleiri jarð­ir á Norð­aust­ur­landi og frek­ari veiðirétt í ám á svæð­inu.
Stofna félög vegna umskipunarhafnar í Finnafirði
FréttirAuðmenn

Stofna fé­lög vegna um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði

Sveit­ar­fé­lög og fram­kvæmda­að­il­ar taka nú skref í áfram­hald­andi þró­un um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði, í ná­grenni við svæði þar sem bresk­ur auð­mað­ur sank­ar að sér jörð­um. Höfn­in mundi þjón­usta sjó­flutn­inga á Norð­ur­slóð­um og olíu- og gasiðn­að, en land­eig­end­ur eru mis­ánægð­ir. Sveit­ar­stjóri seg­ir ekk­ert benda til þess að auð­menn sem keypt hafa upp ná­læg­ar jarð­ir teng­ist verk­efn­inu.
Landið sem auðmenn eiga
RannsóknAuðmenn

Land­ið sem auð­menn eiga

Auð­menn, bæði ís­lensk­ir og er­lend­ir, hafa keypt upp fjölda jarða um land allt und­an­farna ára­tugi. Stór­tæk­ast­ir eru James Ratclif­fe og Jó­hann­es Krist­ins­son á Norð­aust­ur­landi.
Sviðin jörð ríkasta manns Bretlands og landeiganda á Austurlandi
ÚttektAuðmenn

Svið­in jörð rík­asta manns Bret­lands og land­eig­anda á Aust­ur­landi

James Ratclif­fe á stór­fyr­ir­tæk­ið Ineos og vill bora eft­ir gasi í Skotlandi. Í krafti auðs síns hef­ur hann feng­ið sitt fram gagn­vart stjórn­völd­um og stétt­ar­fé­lög­um. Hann og við­skipta­fé­lag­ar hans hafa eign­ast tugi jarða á Norð­aust­ur­landi við lax­veiði­ár, um 1% alls ís­lensks lands. Land­eig­andi seg­ir þá hóta sér og krefst af­sök­un­ar­beiðni.
Segir Alþingi verða að fjalla um jarðakaup útlendinga en býr sjálf á jörð í eigu félags í Lúxemborg
Fréttir

Seg­ir Al­þingi verða að fjalla um jarða­kaup út­lend­inga en býr sjálf á jörð í eigu fé­lags í Lúx­em­borg

Þór­unn Eg­ils­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, seg­ir meira máli skipta að jarð­ir séu nýtt­ar held­ur en hvort þær séu í eigu Ís­lend­inga eða út­lend­inga. Sjálf býr hún á jörð sem að hluta til er í end­an­legri eigu er­lends fé­lags.