Saga höfuðpaursins í Samherjamálinu: Einn ríkasti maður Namibíu sem talinn var eiga tæpa 9 milljarða
James Hatuikulipi, sakborningur í Samherjamálinu í Namibíu, er sagður vera helsti arkitekt viðskiptanna við íslenska útgerðarfélagið. Hann hefur sankað að sér eignum upp á 9 milljarða króna á liðnum áratugum og er Samherjamálið bara eitt af spillingarmálunum sem namibíska blaðið The Namibian segir að hann hafi auðgast á.
RannsóknSamherjaskjölin
34233
Svona þvættuðu Namibíumennirnir peningana frá Samherja
Myndin er að skýrast í mútumáli Samherja í Namibíu. Sacky Shangala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, lét undirmann sinn í ráðuneytinu þvætta peninga sem hann og viðskiptafélagar hans fengu frá Samherja. Í greinargerð ríkissaksóknarans í Namibíu er upptalning á þeim félögum og aðferðum sem Namibíumennirnir beittu til að hylja slóð mútugreiðslnanna frá Samherja.
FréttirSamherjaskjölin
44196
Lögreglan í Namibíu bjartsýn á að rannsókn Samherjamálsins klárist fyrir miðjan desember
Paulus Noa, yfirmaður stofnunarinnar í Namibíu sem rannsakar Samherjamálið, segir líklegt að rannsókninni verði lokið um miðjan desember. Sakborningarnir í Samherjamálinu verða þá búnir að sitja í gæsluvarðhaldi í eitt ár.
FréttirSamherjaskjölin
37236
Samherjamálið í Namibíu: Fékk greitt með 28 milljóna framkvæmdum við hús sitt
Einn af sakborningunum sex í Samherjamálinu í Namibíu, Ricardo Gustavo, fékk greitt fyrir þátttöku sína í viðskiptum namibísku ráðamannanna og Samherja með greiðslu á reikningum vegna framkvæmda við hús sitt. Gustavo reynir nú að losna úr fangelsi gegn trygggingu á meðan beðið er eftir að réttarhöld yfir sexmenningunum hefjist.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.