Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum
Fréttir

Stjórn­mála­menn kynda und­ir hatri á blaða­mönn­um

Fjöl­miðla­frelsi og ör­yggi blaða­manna minnk­ar ár frá ári. For­seti Banda­ríkj­anna kall­ar fjöl­miðla „óvini fólks­ins“. Alls voru 94 fjöl­miðla­menn drepn­ir við störf á síð­asta ári. Ís­land er langt á eft­ir hinum Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar frelsi fjöl­miðla.
Pyntaður með lútuleik
Flækjusagan

Pynt­að­ur með lútu­leik

Í til­efni af morð­inu á Jamal Khashoggi seg­ir Ill­ugi Jök­uls­son frá upp­hafi Sádi-Ar­ab­íu og hvernig trú­in og ver­ald­legt vald héld­ust þar í hend­ur frá upp­hafi.
Morðið sem knúði fólk til afstöðu
FréttirMorðið á Khashoggi

Morð­ið sem knúði fólk til af­stöðu

Þrátt fyr­ir ít­rek­uð lof­orð um lýð­ræð­is­um­bæt­ur í Sádi-Ar­ab­íu við­gang­ast gróf mann­rétt­inda­brot þar með vit­und og sam­þykki Vest­ur­landa sem hafa hag af ástand­inu. Nú virð­ist morð­ið á blaða­mann­in­um sem var brytj­að­ur nið­ur á ræð­is­skrif­stofu í Ist­an­búl hafa gert út­slag­ið.