„Hún var dregin í eitthvað ruglviðtal í Fréttablaðinu“
Fréttir

„Hún var dreg­in í eitt­hvað rugl­við­tal í Frétta­blað­inu“

Karl Pét­ur Jóns­son, að­stoð­ar­mað­ur Þor­steins Víg­lunds­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra, gef­ur lít­ið fyr­ir orð Nichole Leigh Mosty, for­manns vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is, um að kannski sé æski­legt að fresta af­greiðslu frum­varps­ins um jafn­launa­vott­un.
Segir Viðskiptablaðið fara með dylgjur og lygar
FréttirJafnréttismál

Seg­ir Við­skipta­blað­ið fara með dylgj­ur og lyg­ar

Jó­hanna Sig­urð­ar­dótt­ir, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, seg­ir ásak­an­ir Við­skipta­blaðs­ins á hend­ur sér og Odd­nýju Harð­ar­dótt­ur vera dylgj­ur og lyg­ar. „Mér er til efs að Við­skipta­blað­ið hefði boð­ið körl­um upp á svona endem­is rugl.“
Tónleikar til styrktar róttækum
Viðtal

Tón­leik­ar til styrkt­ar rót­tæk­um

Á föstu­dag­inn verða haldn­ir styrkt­ar­tón­leik­ar á skemmti­staðn­um Húrra til styrkt­ar And­rými- rót­tæks fé­lags­rým­is í Reykja­vík. „Við vilj­um veita mót­stöðu og gagn­rýna normið í sam­fé­lag­inu.“Skipu­leggj­andi tón­leik­anna seg­ir boð­skap pönk­s­ins ríma við markmið And­rým­is.
Leikskólakennarar mótmæla kynbundnum launamun og loka leikskólum
FréttirJafnréttismál

Leik­skóla­kenn­ar­ar mót­mæla kyn­bundn­um launamun og loka leik­skól­um

For­eldr­ar og þá helst feð­ur, eru beðn­ir um að sækja börn sín snemma á mánu­dag­inn vegna kvenna­frí­dags­ins. Kon­ur eru hvatt­ar til að leggja nið­ur störf kl. 14.38 og mæta á sam­stöðufund á Aust­ur­velli.
Þegar Rósa gerði allt vitlaust: Trúir því enn að karlar eigi að stjórna samfélaginu
FréttirGamla fréttin

Þeg­ar Rósa gerði allt vit­laust: Trú­ir því enn að karl­ar eigi að stjórna sam­fé­lag­inu

Sjón­varps­þul­an og grafíker­inn Rósa Ing­ólfs­dótt­ir olli upp­námi ár­ið 1982 þeg­ar hún sagði að rauðsokk­ur og komm­ún­ist­ar væru ljót­ustu kon­ur lands­ins.