Jafnréttismál
Fréttamál
Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi

Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi

·

Normalísering á kynferðislegu ofbeldi ýtir undir ótta kvenna og gerendur eru afsakaðir, samkvæmt því sem fram kemur í nýrri fræðigrein. „Þær óttast ekki aðeins að verða fyrir nauðgunum heldur einnig sinnuleysi réttarvörslukerfisins og samfélagsins.“

Krefjumst þá hins ómögulega

Sólveig Anna Jónsdóttir

Krefjumst þá hins ómögulega

Sólveig Anna Jónsdóttir
·

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar í tilefni kvenréttindadagsins.

MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

·

Framkvæmdastjórar þingflokkanna hafa frestað fundi um MeToo málefni sem fara átti fram á þingsetningardegi.

Anna Kolbrún íhugar að víkja - allir þingmenn Miðflokksins yrðu karlar

Anna Kolbrún íhugar að víkja - allir þingmenn Miðflokksins yrðu karlar

·

Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, hefur ein þeirra þingmanna sem náðist á upptöku sagst íhuga afsögn. Karlmaður er næstur inn fyrir Miðflokkinn í kjördæminu, segi hún af sér.

Fjórða hver kona á Íslandi orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun

Fjórða hver kona á Íslandi orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun

·

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að stórt hlutfall kvenna hefur orðið fyrir áföllum á lífsleiðinni. Íslenskum konum býðst að taka þátt í viðamiklu rannsóknarverkefni og hafa fyrstu niðurstöður þess verið kynntar.

Áralöng afneitun Sigríðar Andersen á kynbundnum launamun

Áralöng afneitun Sigríðar Andersen á kynbundnum launamun

·

Sigríður Andersen hefur haldið því fram í á annan áratug að mælingar á launamun kynjanna segi ekkert um kynbundið misrétti. Launamunurinn mælist frá 4,5–28% eftir aðferðarfræði en mælingar sýna þróun til hins betra undanfarinn áratug.

Erlendar konur unnu í kvennafríinu

Erlendar konur unnu í kvennafríinu

·

„Hjartað mitt brotnaði,“ segir Wiola Anna Ujazdowska sem vann við að afgreiða á kaffihúsi þegar mótmælendur af kvennafrídeginum komu þar. Hún bendir á að marga skorti þau forréttindi að ganga úr störfum sínum.

Vefsíða kvenhatara ekki á íslenskum snærum

Vefsíða kvenhatara ekki á íslenskum snærum

·

Þrátt fyrir að umræðuvefsíðan Incel.is hafi endinguna .is, eins og allar íslenskar síður, þá sér skráningarfyrirtækið ekki um heimasíður að neinu leyti. Slíkt er verkefni hýsingaraðila, en vefsíðan er hýst í Þýskalandi.

Konur dragast aftur úr í launum eftir fæðingarorlof

Konur dragast aftur úr í launum eftir fæðingarorlof

·

Athugun VR á launaþróun eftir fæðingarorlof sýnir að 10 ár getur tekið konur að ná aftur sömu launum og kynsystur þeirra eftir orlof. Sama ferli tekur karlmenn 20 mánuði.

Fyrirtæki ekki tilbúin að hefja jafnlaunavottun

Fyrirtæki ekki tilbúin að hefja jafnlaunavottun

·

Aðeins 11 prósent þeirra 140 fyrirtækja sem verða að innleiða jafnlaunastaðal fyrir áramót hafa klárað ferlið.

Konur hvattar til að splæsa á maka og vini í nýrri herferð gegn kynjamisrétti

Konur hvattar til að splæsa á maka og vini í nýrri herferð gegn kynjamisrétti

·

Herferð að norskri fyrirmynd ýtt úr vör í kvöld. Myllumerkið #húnsplæsir notað til að vekja athygli á ómeðvituðu kynjamisrétti í samfélaginu.

Heimsfrægt frumvarp á hrakhólum

Heimsfrægt frumvarp á hrakhólum

·

Á sama tíma og óframkomið frumvarp um jafnlaunavottun vakti heimsathygli voru í gangi þreifingar sem miðuðu að því að gera frumvarpið „óþarft“. Útfærsla Þorsteins Víglundssonar gengur skemur en Viðreisn lagði upp með í kosningabaráttu sinni, en ólíklegt er að málið fáist samþykkt á yfirstandandi þingi.