Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi
Fréttir

Lit­ið á nauðg­an­ir sem óumflýj­an­leg­ar á Ís­landi

Normalíser­ing á kyn­ferð­is­legu of­beldi ýt­ir und­ir ótta kvenna og gerend­ur eru af­sak­að­ir, sam­kvæmt því sem fram kem­ur í nýrri fræði­grein. „Þær ótt­ast ekki að­eins að verða fyr­ir nauðg­un­um held­ur einnig sinnu­leysi rétt­ar­vörslu­kerf­is­ins og sam­fé­lags­ins.“
Krefjumst þá hins ómögulega
Sólveig Anna Jónsdóttir
PistillJafnréttismál

Sólveig Anna Jónsdóttir

Krefj­umst þá hins ómögu­lega

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, skrif­ar í til­efni kven­rétt­inda­dags­ins.
MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað
Fréttir

MeT­oo ráð­stefnu stjórn­mála­flokka frest­að

Fram­kvæmda­stjór­ar þing­flokk­anna hafa frest­að fundi um MeT­oo mál­efni sem fara átti fram á þing­setn­ing­ar­degi.
Anna Kolbrún íhugar að víkja - allir þingmenn Miðflokksins yrðu karlar
Fréttir

Anna Kol­brún íhug­ar að víkja - all­ir þing­menn Mið­flokks­ins yrðu karl­ar

Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, hef­ur ein þeirra þing­manna sem náð­ist á upp­töku sagst íhuga af­sögn. Karl­mað­ur er næst­ur inn fyr­ir Mið­flokk­inn í kjör­dæm­inu, segi hún af sér.
Fjórða hver kona á Íslandi orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun
Fréttir

Fjórða hver kona á Ís­landi orð­ið fyr­ir nauðg­un eða nauðg­un­ar­tilraun

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar rann­sókn­ar sýna að stórt hlut­fall kvenna hef­ur orð­ið fyr­ir áföll­um á lífs­leið­inni. Ís­lensk­um kon­um býðst að taka þátt í viða­miklu rann­sókn­ar­verk­efni og hafa fyrstu nið­ur­stöð­ur þess ver­ið kynnt­ar.
Áralöng afneitun Sigríðar Andersen á kynbundnum launamun
FréttirJafnréttismál

Ára­löng af­neit­un Sig­ríð­ar And­er­sen á kyn­bundn­um launamun

Sig­ríð­ur And­er­sen hef­ur hald­ið því fram í á ann­an ára­tug að mæl­ing­ar á launamun kynj­anna segi ekk­ert um kyn­bund­ið mis­rétti. Launamun­ur­inn mæl­ist frá 4,5–28% eft­ir að­ferð­ar­fræði en mæl­ing­ar sýna þró­un til hins betra und­an­far­inn ára­tug.
Erlendar konur unnu í kvennafríinu
Fréttir

Er­lend­ar kon­ur unnu í kvenna­frí­inu

„Hjart­að mitt brotn­aði,“ seg­ir Wi­ola Anna Ujazdowska sem vann við að af­greiða á kaffi­húsi þeg­ar mót­mæl­end­ur af kvenna­frí­deg­in­um komu þar. Hún bend­ir á að marga skorti þau for­rétt­indi að ganga úr störf­um sín­um.
Vefsíða kvenhatara ekki á íslenskum snærum
FréttirJafnréttismál

Vef­síða kven­hat­ara ekki á ís­lensk­um snær­um

Þrátt fyr­ir að um­ræðu­vef­síð­an Incel.is hafi end­ing­una .is, eins og all­ar ís­lensk­ar síð­ur, þá sér skrán­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið ekki um heima­síð­ur að neinu leyti. Slíkt er verk­efni hýs­ing­ar­að­ila, en vef­síð­an er hýst í Þýskalandi.
Konur dragast aftur úr í launum eftir fæðingarorlof
FréttirJafnréttismál

Kon­ur drag­ast aft­ur úr í laun­um eft­ir fæð­ing­ar­or­lof

At­hug­un VR á launa­þró­un eft­ir fæð­ing­ar­or­lof sýn­ir að 10 ár get­ur tek­ið kon­ur að ná aft­ur sömu laun­um og kyn­syst­ur þeirra eft­ir or­lof. Sama ferli tek­ur karl­menn 20 mán­uði.
Fyrirtæki ekki tilbúin að hefja jafnlaunavottun
FréttirJafnréttismál

Fyr­ir­tæki ekki til­bú­in að hefja jafn­launa­vott­un

Að­eins 11 pró­sent þeirra 140 fyr­ir­tækja sem verða að inn­leiða jafn­launastað­al fyr­ir ára­mót hafa klár­að ferl­ið.
Konur hvattar til að splæsa á maka og vini í nýrri herferð gegn kynjamisrétti
FréttirJafnréttismál

Kon­ur hvatt­ar til að splæsa á maka og vini í nýrri her­ferð gegn kynjam­is­rétti

Her­ferð að norskri fyr­ir­mynd ýtt úr vör í kvöld. Myllu­merk­ið #húnsplæs­ir not­að til að vekja at­hygli á ómeð­vit­uðu kynjam­is­rétti í sam­fé­lag­inu.
Heimsfrægt frumvarp á hrakhólum
Fréttir

Heims­frægt frum­varp á hrak­hól­um

Á sama tíma og ófram­kom­ið frum­varp um jafn­launa­vott­un vakti heims­at­hygli voru í gangi þreif­ing­ar sem mið­uðu að því að gera frum­varp­ið „óþarft“. Út­færsla Þor­steins Víg­lunds­son­ar geng­ur skem­ur en Við­reisn lagði upp með í kosn­inga­bar­áttu sinni, en ólík­legt er að mál­ið fá­ist sam­þykkt á yf­ir­stand­andi þingi.