Alþjóðlegir Hatarar gera Klemens-skúlptúra og Hatara-hálsmen
Viðtal

Al­þjóð­leg­ir Hat­ar­ar gera Klem­ens-skúlp­túra og Hat­ara-háls­men

Hat­ar­ar spretta nú upp eins og gor­kúl­ur víðs veg­ar um heims­byggð­ina. Að­dá­end­um hljóm­sveit­ar­inn­ar hef­ur fjölg­að ört eft­ir að hún steig á svið í söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva. Dygg­ustu að­dá­end­urn­ir leggja nú stund á ís­lensku­nám og skapa sér­staka Hat­ara-list hljóm­sveit­inni til heið­urs.
Nýja vinnan breytti lífinu
Fólkið í borginni

Nýja vinn­an breytti líf­inu

Líf Ragn­heið­ar Elísa­bet­ar Þuríð­ar­dótt­ur breytt­ist eft­ir að hún varð við­burða­stjóri Meng­is.
Eru Íslendingar góðar manneskjur?
Þórarinn Leifsson
Pistill

Þórarinn Leifsson

Eru Ís­lend­ing­ar góð­ar mann­eskj­ur?

Þór­ar­inn Leifs­son velt­ir fyr­ir sér hvernig við tök­um á móti fólki ut­an úr heimi.
Tónleikar til styrktar róttækum
Viðtal

Tón­leik­ar til styrkt­ar rót­tæk­um

Á föstu­dag­inn verða haldn­ir styrkt­ar­tón­leik­ar á skemmti­staðn­um Húrra til styrkt­ar And­rými- rót­tæks fé­lags­rým­is í Reykja­vík. „Við vilj­um veita mót­stöðu og gagn­rýna normið í sam­fé­lag­inu.“Skipu­leggj­andi tón­leik­anna seg­ir boð­skap pönk­s­ins ríma við markmið And­rým­is.
Út með gæruna
Anna Margrét Pálsdóttir
Pistill

Anna Margrét Pálsdóttir

Út með gær­una

Anna Mar­grét Páls­dótt­ir skrif­ar um sér­kenni­legt áhuga­mál sitt.
Með súrtunnu í ísskápnum
Uppskrift

Með súr­tunnu í ís­skápn­um

Mat­ar­spjall við Þrá­in Árna Bald­vins­son.
Oddfellowreglan á í vök að verjast gegn fyrrverandi féhirði
Fréttir

Odd­fellow­regl­an á í vök að verj­ast gegn fyrr­ver­andi féhirði

Odd­fellow­regl­an á eign­ir upp á þrjá millj­arða króna. Æðstu menn í regl­unni segj­ast hafa þurft að sitja und­ir hót­un­um og dylgj­um fyrr­ver­andi fé­laga og féhirð­is um ára­bil. Óm­ar Sig­urðs­son seg­ist hafa hætt í regl­unni vegna fjár­mála­m­is­ferl­is og hef­ur hann ít­rek­að sak­að regl­una um stór­felld skatta­laga­brot. Leið­tog­ar regl­unn­ar segja ekk­ert vera hæft í ásök­un­um Óm­ars og ekk­ert bendi til að rann­sókn standi yf­ir.
Grunaður nauðgari með drottnunarblæti: „Minnir á Fifty Shades of Grey“
Fréttir

Grun­að­ur nauðg­ari með drottn­un­ar­blæti: „Minn­ir á Fifty Shades of Grey“

Grun­að­ur nauðg­ari hef­ur stund­að BDSM-kyn­líf um ára­bil. Talskona Stíga­móta teng­ir nauðg­un­ar­mál við boð­skap Fifty Shades of Grey. Formað­ur BDSM-fé­lags­ins seg­ir mál­ið ekk­ert hafa með BDSM að gera.
Íslenska loðfólkið óttast að vera afhjúpað
Viðtal

Ís­lenska loð­fólk­ið ótt­ast að vera af­hjúp­að

Tug­ir með­lima eru í nýju, lok­uðu sam­fé­lagi „furry-a“ á Ís­landi, sem hræð­ast at­hygl­ina af ótta við for­dóma. Hjá sum­um er um blæti að ræða, sem snýst um að lað­ast að dýr­um með mann­lega eig­in­leika, hjá öðr­um er þetta áhuga­mál. Þrátt fyr­ir for­dóma snýst blæt­ið ekki um dýr­aníð, þó á því séu und­an­tekn­ing­ar. Stund­in ræddi við ís­lensk­an furry.
Sveitapilturinn sem sleit  sig frá feðraveldinu og varð  heimilislaus í stórborginni
Viðtal

Sveita­pilt­ur­inn sem sleit sig frá feðra­veld­inu og varð heim­il­is­laus í stór­borg­inni

Guð­jón Ei­ríks­son ólst upp í ís­lenskri sveit en and­leg­ur leið­ang­ur hans leiddi hann að göt­um Berlín­ar­borg­ar þar sem hann fest­ist á leið sinni til Ind­lands. Hann lýs­ir götu­líf­inu; hvernig hann hef­ur selt dóp og not­ar dóp í leit að lausn und­an reið­inni sem ein­kenndi æsku hans. Benja­mín Ju­li­an hitti Guð­jón í Berlín þar sem hann bjó á dýnu, svaf und­ir ber­um himni og sá fyr­ir sér með dósa­söfn­un.
Lífið í ástarsambandi með fleirum en einum
Benjamín Julian
Reynsla

Benjamín Julian

Líf­ið í ástar­sam­bandi með fleir­um en ein­um

Óhefð­bund­ið sam­bands­form er að ryðja sér til rúms. Benja­mín Ju­li­an seg­ir frá lífs­skoð­un­um og reynslu sinni og annarra sem eru í fjölástar­sam­bönd­um. Þeg­ar fólk er í ástar­sam­bandi með fleir­um en ein­um þarf það ekki að þýða að ást­in sé minni, ekki frek­ar en að for­eldr­ar elski börn sín minna þeg­ar bæt­ist í hóp­inn.