Aðili
Fleiri einkaaðilar í samkeppni við Leggja um innheimtu stöðugjalda

Fleiri einkaaðilar í samkeppni við Leggja um innheimtu stöðugjalda

·

Einkafyrirtækið Já keypti Leggja-appið en mælum hefur fækkað á sama tíma og fleiri greiða stöðugjöld með farsímum. Bílastæðasjóður hefur ekki í hyggju að bjóða upp á eigin app en á nú í viðræðum við fleiri einkaaðila.

Gallup slitnar frá Capacent: Já vill kaupa

Gallup slitnar frá Capacent: Já vill kaupa

·

Gerðu kauptilboð í lok síðasta árs en því var hafnað. „Við höfum áhuga,“ segir Sigríður Margrét. Gallup slítur sig frá Capacent.