Ríkislögreglustjóri sendir fimm menn til að „aðstoða rússnesk yfirvöld við að halda uppi öryggi“ á HM
Fréttir

Rík­is­lög­reglu­stjóri send­ir fimm menn til að „að­stoða rúss­nesk yf­ir­völd við að halda uppi ör­yggi“ á HM

Fimm ís­lensk­ir lög­reglu­menn verða á heims­meist­ara­mót­inu í knatt­spyrnu í Rússlandi til að hafa eft­ir­lit og vinna með rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. Rík­is­lög­reglu­stjóri hyggst vera virk­ur á sam­fé­lags­miðl­um til að miðla upp­lýs­ing­um til stuðn­ings­manna.
Kynningarmyndbönd KSÍ af íslenska landsliðinu gagnrýnd: „Eins og nýnasistar á sterum“
Fréttir

Kynn­ing­ar­mynd­bönd KSÍ af ís­lenska lands­lið­inu gagn­rýnd: „Eins og nýnas­ist­ar á ster­um“

Ís­lensk­ir lands­liðs­menn eru sýnd­ir sem vík­ing­ar og vöðvatröll í nýj­um kynn­ing­ar­mynd­um Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands. „Hér eru þeir orðn­ir ómann­eskju­leg­ir, blóð­þyrst­ir barbar­ar,“ seg­ir gagn­rýn­andi.
Strákunum finnst stundum skrítið að sjá konu dæma
Viðtal

Strák­un­um finnst stund­um skrít­ið að sjá konu dæma

Bríet Braga­dótt­ir er fyrsta ís­lenska kon­an til að verða FIFA-dóm­ari. Hún hvet­ur stelp­ur til þess að prófa að dæma.
Sögulegasti leikurinn á HM: Olli hann bæði efnahagsundri og blóðugri uppreisn?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Sögu­leg­asti leik­ur­inn á HM: Olli hann bæði efna­hagsundri og blóð­ugri upp­reisn?

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um leik Vest­ur-Þjóð­verja og Ung­verja á HM 1954.
Ég er hættur
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Ég er hætt­ur

Líf­ið býð­ur upp á svo miklu meira en enska bolt­ann.
Ung kona fær Íslandsbanka til að afnema frádrátt af söfnunarfé í Reykjavíkurmaraþoninu
Fréttir

Ung kona fær Ís­lands­banka til að af­nema frá­drátt af söfn­un­ar­fé í Reykja­vík­ur­m­ara­þon­inu

Ís­lands­banki til­kynnti í kvöld að 5 pró­sent af söfn­un­ar­fé verði ekki leng­ur dreg­ið frá áheit­um sem safn­ast í Reykja­vík­ur­m­ara­þon­inu, eft­ir að ung kona með krabba­mein sem hljóp 10 kíló­metra og safn­aði 800 þús­und krón­um sagði bank­ann „stela“ með fyr­ir­komu­lag­inu. „All­ir geta haft áhrif, meira að segja kona úr Vest­ur­bæn­um í veik­inda­leyfi,“ seg­ir Lára Guð­rún.
Kvaddir gamlir vinir. Dagbók frá Kaupmannahöfn XX.
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn

Kvadd­ir gaml­ir vin­ir. Dag­bók frá Kaup­manna­höfn XX.

Ill­ugi Jök­uls­son sá skó­búð á Triang­len og stóðst ekki mát­ið.
Leikskýrsla frá Tilburg
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Leik­skýrsla frá Til­burg

Hall­grím­ur Helga­son fylgd­ist með stelp­un­um okk­ar keppa sinn fyrsta leik á EM í Hollandi. Það var ansi fróð­legt að fara á fyrsta leik á stór­móti kvenna, en líka dá­lít­ið sorg­legt, burt­séð frá tapi. Hann út­skýr­ir af hverju.
Listin að lemja fólk
Þórarinn Leifsson
PistillLífsreynsla

Þórarinn Leifsson

List­in að lemja fólk

Þór­ar­inn Leifs­son velt­ir fyr­ir sér blönd­uð­um bar­dag­aí­þrótt­um og þátt­töku barna í þeim.
Ætlar að verða númer eitt í heiminum
Viðtal

Ætl­ar að verða núm­er eitt í heim­in­um

Með ein­lægni og af­slapp­aðri fram­komu en fyrst og fremst ótrú­leg­um hæfi­leik­um hef­ur Ólafíu Þór­unni Krist­ins­dótt­ur tek­ist að kveikja áhuga jafn­vel mestu and­sport­i­sta á golfí­þrótt­inni. Hún hef­ur stokk­ið upp um meira en 300 sæti á heimslist­an­um á nokkr­um mán­uð­um og hef­ur eng­ar áætlan­ir um að hægja á sér. Hún stefn­ir þvert á móti í allra fremstu röð og læt­ur sig dreyma um að verða létta kvenút­gáf­an af sviss­nesku tenn­is­stjörn­unni Roger Fed­erer, henn­ar helstu fyr­ir­mynd.
Að sörfa er eins og að fljúga
Myndir

Að sörfa er eins og að fljúga

Rut Sig­urð­ar­dótt­ir ljós­mynd­ari finn­ur til nær ólýs­an­legr­ar sprengigleði þeg­ar hún stend­ur á brimbretti og finn­ur ólg­andi öld­una und­ir fót­um sér bera sig áfram.
„Ég læt ekki bjóða mér þetta“
Viðtal

„Ég læt ekki bjóða mér þetta“

Hann er einn af þeim sem hef­ur náð alla leið, er heims­þekkt­ur í sínu fagi, með gull, silf­ur og brons í fartesk­inu og orðu frá for­set­an­um. Hann er al­inn upp sem sig­ur­veg­ari og ger­ir allt til þess að ná ár­angri. Hann þekk­ir líka það slæma við að vera á toppn­um. „Að vera í þess­ari stöðu sem ég er í, það er mjög kalt þar, það blæs um þig og það er mjög ein­mana­legt.“ Guð­mund­ur Guð­munds­son seg­ir frá lær­dóm­um fer­ils­ins, hvað þarf til að ná ár­angri og mik­il­vægi þess að ástunda hrein­skipt­in sam­skipti, í heimi þar sem heið­ar­leiki virð­ist vera á und­an­haldi.