Ríkislögreglustjóri sendir fimm menn til að „aðstoða rússnesk yfirvöld við að halda uppi öryggi“ á HM
Fimm íslenskir lögreglumenn verða á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi til að hafa eftirlit og vinna með rússneskum yfirvöldum. Ríkislögreglustjóri hyggst vera virkur á samfélagsmiðlum til að miðla upplýsingum til stuðningsmanna.
Fréttir
Kynningarmyndbönd KSÍ af íslenska landsliðinu gagnrýnd: „Eins og nýnasistar á sterum“
Íslenskir landsliðsmenn eru sýndir sem víkingar og vöðvatröll í nýjum kynningarmyndum Knattspyrnusambands Íslands. „Hér eru þeir orðnir ómanneskjulegir, blóðþyrstir barbarar,“ segir gagnrýnandi.
Viðtal
Strákunum finnst stundum skrítið að sjá konu dæma
Bríet Bragadóttir er fyrsta íslenska konan til að verða FIFA-dómari. Hún hvetur stelpur til þess að prófa að dæma.
Flækjusagan
Illugi Jökulsson
Sögulegasti leikurinn á HM: Olli hann bæði efnahagsundri og blóðugri uppreisn?
Illugi Jökulsson skrifar um leik Vestur-Þjóðverja og Ungverja á HM 1954.
Pistill
Jón Trausti Reynisson
Ég er hættur
Lífið býður upp á svo miklu meira en enska boltann.
Fréttir
Ung kona fær Íslandsbanka til að afnema frádrátt af söfnunarfé í Reykjavíkurmaraþoninu
Íslandsbanki tilkynnti í kvöld að 5 prósent af söfnunarfé verði ekki lengur dregið frá áheitum sem safnast í Reykjavíkurmaraþoninu, eftir að ung kona með krabbamein sem hljóp 10 kílómetra og safnaði 800 þúsund krónum sagði bankann „stela“ með fyrirkomulaginu. „Allir geta haft áhrif, meira að segja kona úr Vesturbænum í veikindaleyfi,“ segir Lára Guðrún.
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn
Kvaddir gamlir vinir. Dagbók frá Kaupmannahöfn XX.
Illugi Jökulsson sá skóbúð á Trianglen og stóðst ekki mátið.
Pistill
Hallgrímur Helgason
Leikskýrsla frá Tilburg
Hallgrímur Helgason fylgdist með stelpunum okkar keppa sinn fyrsta leik á EM í Hollandi. Það var ansi fróðlegt að fara á fyrsta leik á stórmóti kvenna, en líka dálítið sorglegt, burtséð frá tapi. Hann útskýrir af hverju.
PistillLífsreynsla
Þórarinn Leifsson
Listin að lemja fólk
Þórarinn Leifsson veltir fyrir sér blönduðum bardagaíþróttum og þátttöku barna í þeim.
Viðtal
Ætlar að verða númer eitt í heiminum
Með einlægni og afslappaðri framkomu en fyrst og fremst ótrúlegum hæfileikum hefur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur tekist að kveikja áhuga jafnvel mestu andsportista á golfíþróttinni. Hún hefur stokkið upp um meira en 300 sæti á heimslistanum á nokkrum mánuðum og hefur engar áætlanir um að hægja á sér. Hún stefnir þvert á móti í allra fremstu röð og lætur sig dreyma um að verða létta kvenútgáfan af svissnesku tennisstjörnunni Roger Federer, hennar helstu fyrirmynd.
Myndir
Að sörfa er eins og að fljúga
Rut Sigurðardóttir ljósmyndari finnur til nær ólýsanlegrar sprengigleði þegar hún stendur á brimbretti og finnur ólgandi ölduna undir fótum sér bera sig áfram.
Viðtal
„Ég læt ekki bjóða mér þetta“
Hann er einn af þeim sem hefur náð alla leið, er heimsþekktur í sínu fagi, með gull, silfur og brons í farteskinu og orðu frá forsetanum. Hann er alinn upp sem sigurvegari og gerir allt til þess að ná árangri. Hann þekkir líka það slæma við að vera á toppnum. „Að vera í þessari stöðu sem ég er í, það er mjög kalt þar, það blæs um þig og það er mjög einmanalegt.“ Guðmundur Guðmundsson segir frá lærdómum ferilsins, hvað þarf til að ná árangri og mikilvægi þess að ástunda hreinskiptin samskipti, í heimi þar sem heiðarleiki virðist vera á undanhaldi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.