Nýtt myndband KSÍ: „Einn hugur, eitt hjarta sem slær fyrir Ísland“
Fréttir

Nýtt mynd­band KSÍ: „Einn hug­ur, eitt hjarta sem slær fyr­ir Ís­land“

KSÍ kynn­ir nýtt merki sam­bands­ins með mynd­bandi um land­vætt­ina, „hinar full­komnu tákn­mynd­ir fyr­ir lands­l­ið Ís­lands“.
Helmingur barna af erlendum uppruna stundar engar íþróttir
Fréttir

Helm­ing­ur barna af er­lend­um upp­runa stund­ar eng­ar íþrótt­ir

Tvö­falt lík­legra er að börn sem koma frá heim­il­um þar sem að­eins er töl­uð ís­lenska stundi íþrótt­ir fjór­um sinn­um eða oft­ar í viku held­ur en börn af heim­il­um þar sem ein­ung­is eru töl­uð önn­ur tungu­mál.
Fáar stelpur stunda íþróttir í Efra-Breiðholti
Fréttir

Fá­ar stelp­ur stunda íþrótt­ir í Efra-Breið­holti

Lít­il þátt­taka er í skipu­lögðu íþrótt­a­starfi í póst­núm­eri 111. Að­eins rétt rúm­lega 11 pró­sent kvenna bú­settra í hverf­inu taka þátt. Erf­ið­leik­ar við að ná til inn­flytj­enda og efna­hags­leg staða lík­leg­ir áhrifa­þætt­ir.
Ratcliffe skoðar kaup á Manchester United
FréttirAuðmenn

Ratclif­fe skoð­ar kaup á Manchester United

Breski auð­mað­ur­inn James Ratclif­fe sem á fjölda jarða og vatns­rétt­indi á Norð­aust­ur­landi á fyr­ir knatt­spyrnu­fé­lag í Sviss og hef­ur einnig reynt að kaupa Chel­sea.
Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu
FréttirHeimilisofbeldi

Fjall­ið kaup­ir eig­in íbúð á nauð­ung­ar­sölu

Íbúð Haf­þórs Júlí­us­ar Björns­son­ar fór á nauð­ung­ar­sölu að beiðni fyrr­ver­andi sam­býl­is­konu hans sem sak­aði hann um of­beldi. Ekk­ert varð úr meið­yrða­máli sem Haf­þór hót­aði gagn­vart þrem­ur kon­um sem lýstu of­beldi af hálfu hans.
Dagbók fjárhættuspilara
Bjarni Klemenz
Reynsla

Bjarni Klemenz

Dag­bók fjár­hættu­spil­ara

Bjarni Klemenz týndi sér í veð­mála­heim­in­um og var far­inn að veðja á víet­nömsku deild­ina.
Við Johan Cruyff
Hólmfríður Helga Sigurðardóttir
Pistill

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Við Joh­an Cru­yff

Þeg­ar ég hitti goð­sögn í lif­anda lífi en hafði ekki hug­mynd um hver hann væri.
Vinsælasta kynlífsfantasía Íslands í dag
Hugleikur Dagsson
TeikningHullastund

Hugleikur Dagsson

Vin­sæl­asta kyn­lífs­fant­asía Ís­lands í dag

Næturnar voru algert helvíti
Viðtal

Næt­urn­ar voru al­gert hel­víti

Í nokk­ur ár hafa Bjarni Klemenz og Es­h­an Sayed Hoseiny, eða Es­h­an Ísaks­son, spil­að sam­an fót­bolta. Þeg­ar Bjarni tók Es­h­an tali kom í ljós að hann fær bæði sekt­ar­kennd og mar­trað­ir vegna þess sem gerð­ist þeg­ar hann varð sendi­sveinn smygl­ara í Tyrklandi. Sjálf­ur hafði hann ver­ið svik­inn á flótt­an­um, eft­ir að hafa far­ið fót­gang­andi frá Ír­an yf­ir landa­mær­in til Tyrk­lands með litla bróð­ur sín­um.
Ríkislögreglustjóri sendir fimm menn til að „aðstoða rússnesk yfirvöld við að halda uppi öryggi“ á HM
Fréttir

Rík­is­lög­reglu­stjóri send­ir fimm menn til að „að­stoða rúss­nesk yf­ir­völd við að halda uppi ör­yggi“ á HM

Fimm ís­lensk­ir lög­reglu­menn verða á heims­meist­ara­mót­inu í knatt­spyrnu í Rússlandi til að hafa eft­ir­lit og vinna með rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. Rík­is­lög­reglu­stjóri hyggst vera virk­ur á sam­fé­lags­miðl­um til að miðla upp­lýs­ing­um til stuðn­ings­manna.
Kynningarmyndbönd KSÍ af íslenska landsliðinu gagnrýnd: „Eins og nýnasistar á sterum“
Fréttir

Kynn­ing­ar­mynd­bönd KSÍ af ís­lenska lands­lið­inu gagn­rýnd: „Eins og nýnas­ist­ar á ster­um“

Ís­lensk­ir lands­liðs­menn eru sýnd­ir sem vík­ing­ar og vöðvatröll í nýj­um kynn­ing­ar­mynd­um Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands. „Hér eru þeir orðn­ir ómann­eskju­leg­ir, blóð­þyrst­ir barbar­ar,“ seg­ir gagn­rýn­andi.
Strákunum finnst stundum skrítið að sjá konu dæma
Viðtal

Strák­un­um finnst stund­um skrít­ið að sjá konu dæma

Bríet Braga­dótt­ir er fyrsta ís­lenska kon­an til að verða FIFA-dóm­ari. Hún hvet­ur stelp­ur til þess að prófa að dæma.