Ítalía
Svæði
Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta

Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta

·

Þeim sem aðstoða flóttafólk og sýna því samstöðu er mætt af síaukinni hörku í ríkjum Evrópu. Dæmi eru um að fólk sem bjargaði hundruðum mannslífa sé sótt til saka fyrir svokallaða samstöðuglæpi. Í nýlegri skýrslu samtaka sem berjast gegn rasisma er fjallað ítarlega um þessa uggvænlegu þróun og meðal annars vísað í nýlegt dæmi frá Íslandi.

„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

·

Bragi Páll Sigurðarson sá viðskiptatækifæri í að kaupa skútu fyrir ferðamenn, sem gæti einnig komið að góðum notum þegar loftslagsbreytingar skella á. Nú er hann því búinn að smala saman hópi manna úr ólíkum áttum til að sigla skútunni frá Sikiley til Reykjavíkur. Tveir úr áhöfninni hafa aldrei komið nálægt sjó eða siglingum, en með í för eru þeir Almar Atlason í kassanum, Frank Arthur Blöndahl Cassata og Sigurður Páll Jónsson alþingismaður.

Ertu ekki að grínast?

Ertu ekki að grínast?

·

Grínistar ná ítrekað kjöri í valdastöður, eins og stefnir í með forsetaembættið í Úkraínu.

Samfylkingin í Reykjavík brást ekki við bréfum Jóns Baldvins - Ingibjörg Sólrún sagði sig úr félaginu

Samfylkingin í Reykjavík brást ekki við bréfum Jóns Baldvins - Ingibjörg Sólrún sagði sig úr félaginu

·

Formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík fékk að sjá klúr bréf Jóns Baldvins Hannibalssonar áður en þau urðu opinber. Jón Baldvin kenndi áfram námskeið á vegum félagsins.

Sextíu milljónir í loftrýmisgæslu í andstöðu við stefnu VG

Sextíu milljónir í loftrýmisgæslu í andstöðu við stefnu VG

·

Forsætisráðherra lagði í stjórnarandstöðu fram þingsályktunartillögu til að leggja niður loftrýmisgæslu NATO. Ítalski herinn sinnir gæslunni fram í október og hefur hún kostað ríkið yfir 62 milljónir á árinu.

Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun

Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun

·

Ítalski baróininn Felix Von Longo Liebensteinn, eigandi vatnsréttinda Hvalárvirkjunar á Ströndum, hefur ekki svarað bréfi Bergsveins Birgissonar rithöfundar um umhverfisáhrif virkjunarinnar. Talsmaður barónsins segir hann náttúruunnanda og Íslandsvin.

Klunnalegur dólgur eða úthugsaður morðvargur?

Illugi Jökulsson

Klunnalegur dólgur eða úthugsaður morðvargur?

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson gluggar í heimildir um hver hafi í raun verið voðaverk ítalskra fasista undir stjórn Benito Mussolinis

Rómardátar voru knáir - en ansi smáir

Illugi Jökulsson

Rómardátar voru knáir - en ansi smáir

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson var að lesa um niðurstöðu nýjustu rannsókna á hæð og hraustleika Rómverja

Ástin beygði valdið

Ástin beygði valdið

·

Amir Shokrgoz­ar og Jó­hann Emil Stef­áns­son gengu í hjónaband á Ítalíu í nóvember síðastliðnum og í desember fékk Amir loksins að snúa aftur heim til Íslands, rúmum tíu mánuðum eftir að honum var vísað úr landi með lögreglufylgd. Þeir líta björtum augum á framtíðina og eru þakklátir öllum þeim sem hafa veitt þeim hjálparhönd.

Fimm manna fjölskylda send í ókunnugar aðstæður í Ghana

Fimm manna fjölskylda send í ókunnugar aðstæður í Ghana

·

Theresa Kusi Daban og William Kyeremateng óttast örlög barnanna sinna verði þau endursend til Ghana, líkt og íslensk stjórnvöld áforma. Börnin hafa aldrei komið til Afríku og foreldrarnir hafa ekki komið til heimalandsins í hartnær 15 ár. Lögmaður segir lagabreytingu sem samþykkt var á síðasta degi þingsins í haust mismuna börnum á flótta.

Dularfullur barón keypti í kísilveri og seldi virkjanaréttindi

Dularfullur barón keypti í kísilveri og seldi virkjanaréttindi

·

Ítalskur barón, Felix Von Longo-Liebenstein, hefur verið virkur í jarðakaupum á Íslandi frá síðustu aldamótum en hefur náð að halda sér utan kastljóss fjölmiðla. Hann var einn af hluthöfunum í kísilfyrirtækinu United Silicon og seldi dótturfélagi HS Orku vatnsréttindi út af virkjun á Ströndum. Illa gengur að fá upplýsingar um baróninn.

Milljónir Napólíbúa í hættu: Tvö risaeldgos á leiðinni?

Milljónir Napólíbúa í hættu: Tvö risaeldgos á leiðinni?

·

Illugi Jökulsson gerði sér ekki grein fyrir því að við hliðina á Vesúvíusi væri önnur enn stærri eldstöð.