ISNIC
Aðili
Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa

Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa

·

Eigendur ISNIC, einkafyrirtækis sem er í einokunaraðstöðu við skráningu léna með endinguna .is, hafa greitt sér hundruð milljóna í arð frá 2011. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið undirbýr nú lagasetningu um landslénið, en stjórn ISNIC biður um að þess verði gætt að „frumvarpið innihaldi ekki íþyngjandi ákvæði“.

Vefsíða kvenhatara ekki á íslenskum snærum

Vefsíða kvenhatara ekki á íslenskum snærum

·

Þrátt fyrir að umræðuvefsíðan Incel.is hafi endinguna .is, eins og allar íslenskar síður, þá sér skráningarfyrirtækið ekki um heimasíður að neinu leyti. Slíkt er verkefni hýsingaraðila, en vefsíðan er hýst í Þýskalandi.

Greiddu sér hundruð milljóna arð í skjóli einokunar

Greiddu sér hundruð milljóna arð í skjóli einokunar

·

Þrír stórir hluthafar í ISNIC, einkafyrirtæki sem heldur utan um skráningu léna með endinguna .is, hafa greitt sér samtals 320 milljóna arð út úr fyrirtækinu frá árinu 2011.

Nýnasistasíðan hýst af huldufélagi á  Klapparstíg í eigu skattaskjólsfélags

Nýnasistasíðan hýst af huldufélagi á Klapparstíg í eigu skattaskjólsfélags

·

Nýnasistasíða með íslensku léni dreifir hatursáróðri gegn gyðingum og öðrum þjóðfélagshópum. Tónlistarmaðurinn Stevie Wonder og stjórnmálamaðurinn Anthony Weiner níddir á síðunni vegna uppruna síns eftir að hún fékk íslenskt lén. Slóð síðunnar á Íslandi er dularfull og var hún meðal annars vistuð hjá meintu fyrirtæki á Klapparstíg sem enginn virðist kannast við.

Nýnasistasíða með íslensku léni leiðir til sögulegs fjölda uppsagna

Nýnasistasíða með íslensku léni leiðir til sögulegs fjölda uppsagna

·

Ríkislögreglustjóri tekur ákvörðun um hvort loka eigi nasistasíðunni The Daily Stormer eða ekki. Framkvæmdastjóri ISNIC segist skilja þær miklu tilfinningar sem eru undir í málinu og að mjög margir hafi sagt upp íslenskum lénum sínum.