Aðili

Íslensk erfðagreining

Greinar

Ruglið í Kára Stefánssyni
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÍslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Rugl­ið í Kára Stef­áns­syni

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, skrif­aði grein um helg­ina sem byggði á inni­halds­laus­um og ósönn­uð­um stað­hæf­ing­um um þátt­töku Stund­ar­inn­ar í meintu sam­særi rík­is­stjórn­ar­inn­ar gegn sér. Karl Pét­ur Jóns­son, al­manna­teng­ill­inn sem Kári seg­ir starfa fyr­ir rík­is­stjórn­ina við að grafa und­an und­ir­skrifta­söfn­un sem hann stend­ur fyr­ir, neit­ar að­komu að mál­inu. Öll grein Kára bygg­ir á þeirri for­sendu að slíkt sam­særi sé í gangi sem um­rædd­ur al­manna­teng­ill leiði.
Ákvæði um að Íslensk erfðagreining fái að nota jáeindaskannann til eigin rannsókna
ÞekkingÍslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ákvæði um að Ís­lensk erfða­grein­ing fái að nota já­eindaskann­ann til eig­in rann­sókna

Bróð­ir Kára Stef­áns­son­ar er verk­efn­is­stjóri bygg­ing­ar húss fyr­ir já­eindaskanna, sem Ís­lensk erfða­grein­ing gef­ur þjóð­inni. Ein­ung­is eitt skil­yrði er í vil­yrði Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar um gjöf skann­ans. Ekki ligg­ur fyr­ir samn­ing­ur um út­færslu á samn­ings­ákvæð­inu á milli Land­spít­al­ans og Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár