Aðili

Íslandspóstur

Greinar

Stjórn Íslandspósts brást ekki við fyrr en það var orðið of seint
Fréttir

Stjórn Ís­land­s­pósts brást ekki við fyrr en það var orð­ið of seint

Rík­is­end­ur­skoð­un tel­ur að eig­enda­stefnu og ytra eft­ir­liti með starf­semi Ís­land­s­pósts hafi ver­ið ábóta­vant. Upp­lýs­ing­ar hafi ekki skil­að sér til fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins þeg­ar eft­ir þeim var ósk­að og stjórn Ís­land­s­pósts ekki sýnt frum­kvæði „fyrr en eft­ir að fé­lag­ið lenti í fjár­hags­vanda“.
Ríkisforstjóri ákvarðar laun annars ríkisforstjóra
FréttirKjaramál

Rík­is­for­stjóri ákvarð­ar laun ann­ars rík­is­for­stjóra

For­stjóri Ís­land­s­pósts er stjórn­ar­formað­ur Isa­via og í starfs­kjara­nefnd fyr­ir­tæk­is­ins sem ger­ir til­lögu um launa­kjör for­stjóra og fram­kvæmda­stjóra dótt­ur­fé­laga þess. Gríð­ar­legt launa­skr­ið hef­ur átt sér stað eft­ir að lög um brott­fall kjara­ráðs tóku gildi og ákvörð­un­ar­vald­ið um laun stjórn­enda var flutt til stjórna.
Ráðuneytið sagði fjárlaganefnd ósatt um fjárhagsvanda Íslandspósts
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráðu­neyt­ið sagði fjár­laga­nefnd ósatt um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið veitti fjár­laga­nefnd Al­þing­is vill­andi upp­lýs­ing­ar um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts og gaf skýr­ing­ar sem stang­ast á við mat eft­ir­lits­að­ila. Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra sit­ur í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins sem hef­ur sætt rann­sókn­um vegna meintra brota á sam­keppn­is­lög­um.

Mest lesið undanfarið ár