Aðili

ISIS

Greinar

Una heimsótti spítala þar sem 30 voru myrtir í dag
Erlent

Una heim­sótti spít­ala þar sem 30 voru myrt­ir í dag

Í síð­ustu viku heim­sótti Una Sig­hvats­dótt­ir her­sjúkra­hús í Kabúl til þess að ræða við kven­lækna sem leggja líf sitt í hættu með því að ákveða að mæta í vinnu og skóla á hverj­um degi. Við­tal sem hún tók við kven­lækni þar birt­ist í morg­un, í til­efni af al­þjóð­leg­um bar­áttu­degi kvenna. Skömmu síð­ar var sjálfs­morðs­árás fram­in á sjúkra­hús­inu og að minnsta kosti þrjá­tíu drepn­ir. Hryðju­verka­sam­tök­in IS­IS hafa lýst ábyrgð á árás­inni.
Hvernig ISIS varð til í bandarískum fangabúðum
Úttekt

Hvernig IS­IS varð til í banda­rísk­um fanga­búð­um

Helstu leið­tog­ar IS­IS kynnt­ust í banda­rísku fanga­búð­un­um Bucca í Ír­ak. Fyrr­ver­andi her­for­ingj­ar úr her Saddams Hus­sein og öfga­full­ir íslam­ist­ar náðu sam­an í fang­els­inu og úr varð ban­vænn kokteill. Fyrr­ver­andi fangi lík­ir búð­un­um við verk­smiðju sem fram­leiddi hryðju­verka­menn. Fang­ar skrif­uðu síma­núm­er hvers ann­ars inn­an á am­er­ísk­ar boxer nær­bux­ur.
Hvers vegna trúarbrögð gera börn verri
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hvers vegna trú­ar­brögð gera börn verri

Það er hálf­gert bann við því að gagn­rýna trú­ar­brögð, kannski vegna þess að rök­studd gagn­rýni get­ur kippt fót­un­um und­an trú. Þannig er trúfrelsi stund­um túlk­að sem rétt­ur­inn til að vera laus við gagn­rýni á trú sína. Fyr­ir nokkr­um vik­um voru birt­ar nið­ur­stöð­ur rann­sókna í sex lönd­um sem sýndi að trú­uð börn eru að með­al­tali „verri“ en börn í trú­laus­um fjöl­skyld­um,...
Um ótta og tortryggni vegna hryðjuverkaógnar: Hvað er eiginlega í þessari tösku?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Um ótta og tor­tryggni vegna hryðju­verka­ógn­ar: Hvað er eig­in­lega í þess­ari tösku?

Ég sat á kaffi­húsi í Stokk­hólmi á fimmtu­dags­morg­un og las frétt­ir í dag­blað­inu Dagens Nyheter um að við­bún­að­ar­stig vegna hugs­an­legr­ar hryðju­verka­árás­ar í land­inu væri nú 4 af 5 stig­um mögu­leg­um. Í for­síðu­frétt­inni var sagt frá því að leit­að væri að ætl­uð­um terr­orista í Sví­þjóð og að aukn­ar lík­ur væru á því að hryðju­verk yrðu fram­in í land­inu. Fram­an á Aft­on­bla­det...

Mest lesið undanfarið ár