Sex leikmenn karlalandsliðsins sakaðir um kynferðis- og ofbeldisbrot
Aðgerðahópurinn Öfgar sendi stjórn KSÍ upplýsingar um sex landsliðsmenn sem sagðir eru hafa beitt kynferðisofbeldi og ofbeldi. Hluti leikmannanna hefur ekki verið nafngreindur áður í tengslum við slík brot.
Fréttir
Helmingur barna af erlendum uppruna stundar engar íþróttir
Tvöfalt líklegra er að börn sem koma frá heimilum þar sem aðeins er töluð íslenska stundi íþróttir fjórum sinnum eða oftar í viku heldur en börn af heimilum þar sem einungis eru töluð önnur tungumál.
Fréttir
Fáar stelpur stunda íþróttir í Efra-Breiðholti
Lítil þátttaka er í skipulögðu íþróttastarfi í póstnúmeri 111. Aðeins rétt rúmlega 11 prósent kvenna búsettra í hverfinu taka þátt. Erfiðleikar við að ná til innflytjenda og efnahagsleg staða líklegir áhrifaþættir.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.