Aðili

ISAVIA

Greinar

Ákvörðun flugfélaga hvort flug raskast
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Ákvörð­un flug­fé­laga hvort flug rask­ast

Hefj­ist eld­gos mun verða óheim­ilt að fljúga yf­ir ákvæð­ið svæði í um hálf­tíma til klukku­tíma. Eft­ir það er það í hönd­um flug­fé­laga hvernig flugi verð­ur hátt­að.
101 sagt upp hjá Isavia
FréttirCovid-19

101 sagt upp hjá Isa­via

Isa­via hef­ur sagt upp 101 starfs­manni og lækk­að starfs­hlut­fall 37 starfs­manna til við­bót­ar. Fyr­ir­tæk­ið hyggst ekki að svo stöddu nýta sér úr­ræði stjórn­valda sem snúa að greiðslu at­vinnu­bóta sam­hliða minnk­uðu starfs­hlut­falli vegna tíma­bund­ins sam­drátt­ar.
Tekjur af bílastæðagjöldum óþekkt stærð
Fréttir

Tekj­ur af bíla­stæða­gjöld­um óþekkt stærð

Isa­via þekk­ir ekki hver nýt­ing­in á bíla­stæð­um við Kefla­vík­ur­flug­völl er né hvaða tekj­ur fé­lag­ið hef­ur af bíla­stæða­gjöld­um. Fé­lag­ið dró svo mán­uð­um skipti að veita úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál gögn.
Seldi í Leifsstöð fyrir 67 milljónir eftir umdeilt útboð ríkisfyrirtækis
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Seldi í Leifs­stöð fyr­ir 67 millj­ón­ir eft­ir um­deilt út­boð rík­is­fyr­ir­tæk­is

Árs­reikn­ing­ar eign­ar­halds­fé­lags sem hef­ur stund­að við­skipti með hluta­bréf fyr­ir­tækja í Leifs­stöð sýna verð­mæt­in sem liggja und­ir í rekstr­in­um. Að­al­heið­ur Héð­ins­dótt­ir, stofn­andi Kaffitárs, leit­ar enn rétt­ar síns út af út­boð­inu í Leifs­stöð 2014.
Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
FréttirHamfarahlýnun

Rík­ið set­ur meira fjár­magn í stækk­un flug­vall­ar held­ur en í að­gerð­ir gegn lofts­lags­vand­an­um

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via mun lík­lega trappa nið­ur upp­bygg­ingaráform á Kefla­vík­ur­flug­velli í ljósi sam­drátt­ar í ferða­þjón­ustu. Engu að síð­ur er út­lit fyr­ir að miklu meira fé verði var­ið til stækk­un­ar flug­vall­ar­ins, til að standa und­ir auk­inni flug­um­ferð til og frá Ís­landi, held­ur en í lofts­lags­áætl­un stjórn­valda og fram­kvæmd henn­ar.
Skuld WOW við Isavia tryggð með stöðvun flugvélar
FréttirFall WOW air

Skuld WOW við Isa­via tryggð með stöðv­un flug­vél­ar

Isa­via stöðv­aði flug­vél WOW air í morg­un sem trygg­ingu fyr­ir skuld fé­lags­ins við fyr­ir­tæk­ið. Vél­in telst næg trygg­ing fyr­ir allri upp­hæð­inni, að mati upp­lýs­inga­full­trúa Isa­via.
Stærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu
FréttirIsavia

Stærsta veit­inga­fyr­ir­tæk­ið í Leifs­stöð not­ar vinnu­afl frá starfs­manna­leigu

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via bann­ar verk­tök­um að nota starfs­manna­leig­ur í Leifs­stöð en fyr­ir­tæki með þjón­ustu­samn­inga við Isa­via mega það. Um þriðj­ung­ur starfs­fólks Lag­ar­dére Tra­vel Retail í Leifs­stöð yf­ir sum­ar­tím­ann kem­ur frá starfs­manna­leigu.
Ríkisforstjóri ákvarðar laun annars ríkisforstjóra
FréttirKjaramál

Rík­is­for­stjóri ákvarð­ar laun ann­ars rík­is­for­stjóra

For­stjóri Ís­land­s­pósts er stjórn­ar­formað­ur Isa­via og í starfs­kjara­nefnd fyr­ir­tæk­is­ins sem ger­ir til­lögu um launa­kjör for­stjóra og fram­kvæmda­stjóra dótt­ur­fé­laga þess. Gríð­ar­legt launa­skr­ið hef­ur átt sér stað eft­ir að lög um brott­fall kjara­ráðs tóku gildi og ákvörð­un­ar­vald­ið um laun stjórn­enda var flutt til stjórna.
Sextíu milljónir í loftrýmisgæslu í andstöðu við stefnu VG
Fréttir

Sex­tíu millj­ón­ir í loft­rým­is­gæslu í and­stöðu við stefnu VG

For­sæt­is­ráð­herra lagði í stjórn­ar­and­stöðu fram þings­álykt­un­ar­til­lögu til að leggja nið­ur loft­rým­is­gæslu NATO. Ít­alski her­inn sinn­ir gæsl­unni fram í októ­ber og hef­ur hún kostað rík­ið yf­ir 62 millj­ón­ir á ár­inu.
Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku á rútustæðum við Leifsstöð
Fréttir

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið stöðv­ar gjald­töku á rútu­stæð­um við Leifs­stöð

Isa­via mis­not­aði mark­aðs­ráð­andi stöðu sína með óhóf­legri verð­lagn­ingu á bíla­stæð­un­um, að mati Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins. Gray Line kvart­aði yf­ir óhóf­legri gjald­töku, en Strætó hef­ur einnig lýst óánægju með að­stöðu al­menn­ings­sam­gangna við stöð­ina.
Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Deil­an um út­boð Isa­via: 230 millj­óna gróði af versl­un 66° Norð­ur í Leifs­stöð

Tvö mál vegna út­boðs­ins um­deilda á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð ár­ið 2014 eru enn­þá fyr­ir dóm­stól­um. Drífa ehf., Icewe­ar, rek­ur sitt mál fyr­ir dóm­stól­um og Kaffitár reyn­ir að fá upp­lýs­ing­ar um út­boð­ið eft­ir op­in­ber­um leið­um. Á með­an græða fyr­ir­tæk­in, sem Drífa og Kaffitár áttu í sam­keppni við, á tá á fingri í Leifs­stöð ár eft­ir ár.
Launahækkanir forstjóra „ógeðslegt misrétti“
Fréttir

Launa­hækk­an­ir for­stjóra „ógeðs­legt mis­rétti“

Lægstu taxt­ar hækka um 9.500 krón­ur næstu mán­að­ar­mót. Laun for­stjóra Lands­virkj­un­ar hækk­uðu um 800 þús­und krón­ur á mán­uði á síð­asta ári. Vil­hjálm­ur Birg­is­son verka­lýðs­leið­togi seg­ir að stöðva verði mis­skipt­ing­una.