Sigurjón Kjartansson lýsir því þegar hann, sem ungur maður á Ísafirði, varð eiturlyfjabarónn yfir eina helgi skömmu fyrir jólin 1983
Fólkið í borginni
Ætlar að flytja til Ísafjarðar þótt hann hafi aldrei komið þangað
Máni Snær Örvar ætlar að flytja úr bænum og klára stúdentinn á Ísafirði.
Fréttir
Kosningapróf Stundarinnar opnað
Stundin býður kjósendum í ellefu stærstu sveitarfélögum landsins upp á að taka kosningapróf. Hvaða framboð eða frambjóðandi hefur mestan samhljóm með þínum áherslum?
Fréttir
Klámmyndaleikari fenginn til að ræða við framhaldsskólanema um kynheilbrigði
Stefan Octavian Gheorghe klámmyndaleikari ræddi við nemendur Menntaskólans á Ísafirði um samkynhneigð og lífshlaup sitt.
Pistill
Gísli Halldór Halldórsson
Mannlegar tilhneigingar til nýtingar og verndunar
Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, skrifar um hitamálin sem tekin verða fyrir á borgarafundi á Vestfjörðum 24. september.
Viðtal
Hjarta og martraðir lögreglumannsins
Andlit Gríms Grímssonar varð landsmönnum kunnugt þegar hann stýrði rannsókninni á hvarfi Birnu Brjánsdóttur í byrjun árs. Grímur er reynslumikill lögreglumaður sem hefur komið víða við, en segist vera prívat og ekki mikið fyrir athygli. Hér segir hann meðal annars frá því þegar hann var lögreglumaður á vakt þegar mannskæð snjóflóð féllu á Vestfjörðum og hvernig það var að vera nafngreindur í blaðagrein og sakaður um óheiðarleika af einum þekktasta athafnamanni landsins.
Fréttir
Tónlistarhátíðin sem átti að vera brandari
Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin í fjórtánda skipti á Ísafirði um páskana. Vestfirski dúettinn Between Mountains er á meðal þeirra sem munu stíga á svið, en hljómsveitin fór með sigur úr býtum á Músíktilraunum 2017.
FréttirKjaramál
Sjómenn eiga að borga nýju skipin en fá ekki kvótann
Það stefnir í hörkuátök milli samningslausra sjómanna og útgerðarmanna. Sjómenn vilja ekki fjármagna ný skip og greiða fyrir eldsneyti af launum sínum. Útgerðarmenn krefjast launalækkunar. Uppsöfnuð reiði, segir verkalýðsformaður. Veiðum verður hætt klukkan 23 þann 10. nóvember.
Úttekt
Síðustu dagar Sigmundar
Forystumenn í Framsóknarflokknum reyna nú hvað þeir geta að gera Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni ljóst að hann eigi þann eina kost vænstan að stíga til hliðar sem formaður flokksins. Hann er sagður hafa gert afdrifarík mistök þegar hann talaði ítrekað niður loforð Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra um haustkosningar. Ekkert hefur heyrst frá formanninum síðan Lilja Alfreðsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson funduðu með honum á heimili Sigmundar.
Fréttir
Hversdagsleikinn er hulduefnið
Björg Sveinbjörnsdóttir hélt til Ísafjarðar fyrir tveimur árum til að kynna bók sína, Hljóðin úr eldhúsinu, og í þeirri ferð ákvað hún að flytja vestur. Nú hefur hún, ásamt vinkonu sinni, Vaida Bražiūnaitė, opnað Skóbúðina, hversdagssafn og verslun sem selur list og hönnun fólks sem ýmist býr á Ísafirði eða tengist svæðinu. Hver er hugmyndin að baki þessu framtaki? „Skóbúðin...
ReynslaLífsreynsla
Reynir Traustason
Missti máttinn og fór í ofuríþróttir
Sigurður Ólafsson glímir við sjaldgæfan taugahrörnunarsjúkdóm. Hann mætti veikindunum af hörku með því að æfa alhliða til að verða Landvættur. Til þess þarf hann að leysa fjórar erfiðar þrautir.
Rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl sendi fyrir skemmstu frá sér Plokkfiskbókina sem inniheldur ríflega þrjátíu plokkfisksuppskriftir. Hann kann þó að meta – og elda – ýmislegt annað.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.