Svæði

Ísafjörður

Greinar

Svarta Palestína
Sigurjón Kjartansson
Pistill

Sigurjón Kjartansson

Svarta Palestína

Sig­ur­jón Kjart­ans­son lýs­ir því þeg­ar hann, sem ung­ur mað­ur á Ísa­firði, varð eit­ur­lyfja­barónn yf­ir eina helgi skömmu fyr­ir jól­in 1983
Ætlar að flytja til Ísafjarðar þótt hann hafi aldrei komið þangað
Fólkið í borginni

Ætl­ar að flytja til Ísa­fjarð­ar þótt hann hafi aldrei kom­ið þang­að

Máni Snær Örv­ar ætl­ar að flytja úr bæn­um og klára stúd­ent­inn á Ísa­firði.
Kosningapróf Stundarinnar opnað
Fréttir

Kosn­inga­próf Stund­ar­inn­ar opn­að

Stund­in býð­ur kjós­end­um í ell­efu stærstu sveit­ar­fé­lög­um lands­ins upp á að taka kosn­inga­próf. Hvaða fram­boð eða fram­bjóð­andi hef­ur mest­an sam­hljóm með þín­um áhersl­um?
Klám­mynda­leikari fenginn til að ræða við fram­halds­skóla­nema um kyn­heil­brigði
Fréttir

Klám­mynda­leik­ari feng­inn til að ræða við fram­halds­skóla­nema um kyn­heil­brigði

Stef­an Octa­vi­an Gheorg­he klám­mynda­leik­ari ræddi við nem­end­ur Mennta­skól­ans á Ísa­firði um sam­kyn­hneigð og lífs­hlaup sitt.
Mannlegar tilhneigingar til nýtingar og verndunar
Gísli Halldór Halldórsson
Pistill

Gísli Halldór Halldórsson

Mann­leg­ar til­hneig­ing­ar til nýt­ing­ar og vernd­un­ar

Gísli Hall­dór Hall­dórs­son, bæj­ar­stjóri Ísa­fjarð­ar­bæj­ar, skrif­ar um hita­mál­in sem tek­in verða fyr­ir á borg­ar­a­fundi á Vest­fjörð­um 24. sept­em­ber.
Hjarta og martraðir lögreglumannsins
Viðtal

Hjarta og mar­trað­ir lög­reglu­manns­ins

And­lit Gríms Gríms­son­ar varð lands­mönn­um kunn­ugt þeg­ar hann stýrði rann­sókn­inni á hvarfi Birnu Brjáns­dótt­ur í byrj­un árs. Grím­ur er reynslu­mik­ill lög­reglu­mað­ur sem hef­ur kom­ið víða við, en seg­ist vera prívat og ekki mik­ið fyr­ir at­hygli. Hér seg­ir hann með­al ann­ars frá því þeg­ar hann var lög­reglu­mað­ur á vakt þeg­ar mann­skæð snjóflóð féllu á Vest­fjörð­um og hvernig það var að vera nafn­greind­ur í blaða­grein og sak­að­ur um óheið­ar­leika af ein­um þekkt­asta at­hafna­manni lands­ins.
Tónlistarhátíðin sem átti að vera brandari
Fréttir

Tón­list­ar­há­tíð­in sem átti að vera brand­ari

Tón­list­ar­há­tíð­in Aldrei fór ég suð­ur verð­ur hald­in í fjór­tánda skipti á Ísa­firði um pásk­ana. Vest­firski dú­ett­inn Between Mountains er á með­al þeirra sem munu stíga á svið, en hljóm­sveit­in fór með sig­ur úr být­um á Mús­íktilraun­um 2017.
Sjómenn eiga að borga nýju skipin en fá ekki kvótann
FréttirKjaramál

Sjó­menn eiga að borga nýju skip­in en fá ekki kvót­ann

Það stefn­ir í hörku­átök milli samn­ings­lausra sjó­manna og út­gerð­ar­manna. Sjó­menn vilja ekki fjár­magna ný skip og greiða fyr­ir eldsneyti af laun­um sín­um. Út­gerð­ar­menn krefjast launa­lækk­un­ar. Upp­söfn­uð reiði, seg­ir verka­lýðs­formað­ur. Veið­um verð­ur hætt klukk­an 23 þann 10. nóv­em­ber.
Síðustu dagar Sigmundar
Úttekt

Síð­ustu dag­ar Sig­mund­ar

For­ystu­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um reyna nú hvað þeir geta að gera Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni ljóst að hann eigi þann eina kost vænst­an að stíga til hlið­ar sem formað­ur flokks­ins. Hann er sagð­ur hafa gert af­drifa­rík mis­tök þeg­ar hann tal­aði ít­rek­að nið­ur lof­orð Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar for­sæt­is­ráð­herra um haust­kosn­ing­ar. Ekk­ert hef­ur heyrst frá for­mann­in­um síð­an Lilja Al­freðs­dótt­ir og Gunn­ar Bragi Sveins­son fund­uðu með hon­um á heim­ili Sig­mund­ar.
Hversdagsleikinn er hulduefnið
Fréttir

Hvers­dags­leik­inn er huldu­efn­ið

Björg Svein­björns­dótt­ir hélt til Ísa­fjarð­ar fyr­ir tveim­ur ár­um til að kynna bók sína, Hljóð­in úr eld­hús­inu, og í þeirri ferð ákvað hún að flytja vest­ur. Nú hef­ur hún, ásamt vin­konu sinni, Vaida Bražiūnaitė, opn­að Skó­búð­ina, hvers­dags­safn og versl­un sem sel­ur list og hönn­un fólks sem ým­ist býr á Ísa­firði eða teng­ist svæð­inu. Hver er hug­mynd­in að baki þessu fram­taki? „Skó­búð­in...
Missti máttinn og  fór í ofuríþróttir
Reynir Traustason
ReynslaLífsreynsla

Reynir Traustason

Missti mátt­inn og fór í ofurí­þrótt­ir

Sig­urð­ur Ólafs­son glím­ir við sjald­gæf­an tauga­hrörn­un­ar­sjúk­dóm. Hann mætti veik­ind­un­um af hörku með því að æfa al­hliða til að verða Land­vætt­ur. Til þess þarf hann að leysa fjór­ar erf­ið­ar þraut­ir.
Matarspjall Eiríkur Örn Norðdahl: Asísk matargerð kveikti delluna
Uppskrift

Mat­ar­spjall Ei­rík­ur Örn Norð­dahl: Asísk mat­ar­gerð kveikti dell­una

Rit­höf­und­ur­inn Ei­rík­ur Örn Norð­dahl sendi fyr­ir skemmstu frá sér Plokk­fisk­bók­ina sem inni­held­ur ríf­lega þrjá­tíu plokk­fisks­upp­skrift­ir. Hann kann þó að meta – og elda – ým­is­legt ann­að.