Valdi Ísland sem sinn heimastað um andvökunótt
Fólkið í borginni

Valdi Ís­land sem sinn heimastað um and­vökunótt

Írski tón­list­ar­skipu­leggj­and­inn Colm O'Her­li­hy ákvað að gera Ís­land að sínu heim­ili eft­ir ör­laga­ríkt tón­leika­ferða­lag og tón­list­ar­há­tíð­ina All Tomorrow’s Parties. Áð­ur en hann fann sinn stað bak við tjöld­in spil­aði hann í hljóm­sveit­inni Remma, en Morriss­ey úr The Smiths gaf út plöt­ur hljóm­sveit­ar­inn­ar á sín­um tíma.
Írar ræða um að sniðganga Eurovision í Ísrael
Fréttir

Ír­ar ræða um að snið­ganga Eurovisi­on í Ísra­el

Sig­ur­veg­ari keppn­inn­ar 1994 seg­ir að flytja eigi keppn­ina frá Ísra­el. Ef ekki eigi Ír­ar að sitja heima. Borg­ar­stjóri Dyflin­ar á sama máli. Að minnsta kosti 60 látn­ir í árás­um Ísra­els­hers og þús­und­ir særð­ir.
Villimenn á meltunni
Fréttir

Villi­menn á melt­unni

Írski mynd­list­art­víær­ing­ur­inn Eva var hald­inn í Li­merick í sum­ar und­ir stjórn Senegal-bú­ans Koyo Ku­ouh. Hún slær því blákalt fram að Ír­land hafi ver­ið fyrsta ný­lenda Breta og í raun ver­ið til­rauna­land fyr­ir kom­andi heimsveldi. Mynd­list­ar­kon­an Hulda Rós Guðna­dótt­ir heim­sótti tví­ær­ing­inn.
5 borgir til að heimsækja árið 2016
Listi

5 borg­ir til að heim­sækja ár­ið 2016

Lonely Pla­net hef­ur tek­ið sam­an lista yf­ir bestu áfanga­stað­ina ár­ið 2016. Hér eru fimm spenn­andi borg­ir á list­an­um.
Uppgjöfin reyndist stærsti sigurinn
Viðtal

Upp­gjöf­in reynd­ist stærsti sig­ur­inn

Fimm ára vissi Sig­trygg­ur Ari Jó­hanns­son hvernig hann vildi haga lífi sínu. Í dag ger­ir hann ná­kvæm­lega það sem hann ætl­aði sér en í milli­tíð­inni henti líf­ið hon­um í ýms­ar átt­ir. Á há­tindi alkó­hól­ism­ans ákvað hann að binda endi á það, þar sem hann var stadd­ur í lít­illi íbúð í Dublin, á með­an kona hans barð­ist fyr­ir lífi sínu hér heima.