Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Írland
Svæði
Írar ræða um að sniðganga Eurovision í Ísrael

Írar ræða um að sniðganga Eurovision í Ísrael

·

Sigurvegari keppninnar 1994 segir að flytja eigi keppnina frá Ísrael. Ef ekki eigi Írar að sitja heima. Borgarstjóri Dyflinar á sama máli. Að minnsta kosti 60 látnir í árásum Ísraelshers og þúsundir særðir.

Villimenn á meltunni

Villimenn á meltunni

·

Írski myndlistartvíæringurinn Eva var haldinn í Limerick í sumar undir stjórn Senegal-búans Koyo Kuouh. Hún slær því blákalt fram að Írland hafi verið fyrsta nýlenda Breta og í raun verið tilraunaland fyrir komandi heimsveldi. Myndlistarkonan Hulda Rós Guðnadóttir heimsótti tvíæringinn.

5 borgir til að heimsækja árið 2016

5 borgir til að heimsækja árið 2016

·

Lonely Planet hefur tekið saman lista yfir bestu áfangastaðina árið 2016. Hér eru fimm spennandi borgir á listanum.

Uppgjöfin reyndist stærsti sigurinn

Uppgjöfin reyndist stærsti sigurinn

·

Fimm ára vissi Sigtryggur Ari Jóhannsson hvernig hann vildi haga lífi sínu. Í dag gerir hann nákvæmlega það sem hann ætlaði sér en í millitíðinni henti lífið honum í ýmsar áttir. Á hátindi alkóhólismans ákvað hann að binda endi á það, þar sem hann var staddur í lítilli íbúð í Dublin, á meðan kona hans barðist fyrir lífi sínu hér heima.