Svæði

Íran

Greinar

Þegar hungur er eina vopnið
ÚttektFlóttamenn

Þeg­ar hung­ur er eina vopn­ið

Ramaz­an Fay­ari seg­ist held­ur vilja deyja á Ís­landi, en að vera send­ur aft­ur til Af­gan­ist­an þar sem þjóð­ar­brot hans sæt­ir of­sókn­um og árás­um. Hann hef­ur nú ver­ið í hung­ur­verk­falli í mán­uð. Ís­land held­ur áfram að beita Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi að evr­ópsk stjórn­völd hygg­ist áfram­senda við­kom­andi til Af­gan­ist­an þar sem stríðs­átök hafa færst í auk­ana und­an­far­in ár.
„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“
ErlentBandaríki Trumps

„Nú er kom­inn tími til að hrópa sem mest“

Ástæða er til að ótt­ast af­leið­ing­ar af ákvörð­un Trump um að banna fólki frá viss­um lönd­um að koma til Banda­ríkj­anna, seg­ir Magnús Bern­harðs­son, pró­fess­or í Mið­aust­ur­landa­fræð­um. Nú þurfi menn eins og hann, hvít­ir mið­aldra karl­menn í for­rétt­inda­stöðu, fræði­menn við virta há­skóla sem hafa það hlut­verk að upp­lýsa og miðla þekk­ingu, að rísa upp. Hann er í hlut­verki sálusorg­ara gagn­vart nem­end­um og ná­grönn­um og seg­ir að múslim­ar upp­lifi sig víða ein­angr­aða og rétt­lausa.

Mest lesið undanfarið ár