Stúdentagarðar sendu kröfu peningalauss nemanda í innheimtu í miðjum faraldri
ViðtalCovid-19

Stúd­enta­garð­ar sendu kröfu pen­inga­lauss nem­anda í inn­heimtu í miðj­um far­aldri

Ír­ansk­ur meist­ara­nemi fékk tauga­áfall eft­ir að hún flutti á Stúd­enta­garða. Sál­fræð­ing­ur henn­ar hvatti hana til að skipta um hús­næði um­svifa­laust. Úr­skurð­ar­nefnd Stúd­enta­garða neit­aði um­sókn henn­ar um að losna und­an leigu­samn­ingi og sendi úti­stand­andi skuld í inn­heimtu. Há­skóli Ís­lands steig á end­an­um inn í mál­ið og borg­aði skuld henn­ar.
Kennarar senda Áslaugu Örnu opið bréf vegna brottflutnings transdrengs
Fréttir

Kenn­ar­ar senda Áslaugu Örnu op­ið bréf vegna brott­flutn­ings trans­drengs

„Ör­yggi barna í sam­fé­lag­inu varð­ar okk­ur öll og því er það skylda okk­ar að veita þess­um dreng skjól,“ segja kenn­ar­ar í Hlíða­skóla í áskor­un til dóms­mála­ráð­herra vegna þess að trans­strák­ur­inn Maní frá Ír­an verð­ur flutt­ur úr landi á mánu­dag.
Ólánssaga úkraínskra flugvéla
Greining

Óláns­saga úkraínskra flug­véla

Flug­vél­ar frá og yf­ir Úkraínu hafa reglu­lega lent í vanda. Milli­ríkja­deil­ur eiga stund­um sök.
Stríðsástand við Persaflóa
Greining

Stríðs­ástand við Persa­flóa

Ný stríðs­átök við Persa­flóa virð­ast nán­ast óhjá­kvæmi­leg eft­ir skæð­ar árás­ir á olíu­vinnslu­stöðv­ar í Sádi-Ar­ab­íu. Árás­irn­ar drógu veru­lega úr fram­leiðslu­getu og hækk­uðu strax heims­mark­aðs­verð olíu. Ír­ön­um er kennt um og Trump Banda­ríkja­for­seti seg­ist að­eins bíða eft­ir grænu ljósi frá Sádum til að blanda sér í átök­in.
Krónprins bin Ladens
Fréttir

Krón­prins bin Ladens

Banda­rísk yf­ir­völd hafa heit­ið einni millj­ón doll­ara í fund­ar­laun fyr­ir upp­lýs­ing­ar um dval­ar­stað Hamza bin Laden en hann er son­ur og arftaki hryðju­verka­leið­tog­ans Osama bin Laden. Ótt­ast er að hann sé að end­ur­skipu­leggja og efla al Kaída-sam­tök­in á ný en Hamza á að baki erf­iða og skraut­lega æsku sem mark­að­ist mjög af blóð­þorsta föð­ur hans og stað­festu móð­ur hans.
Skólafélagar og kennarar berjast fyrir Zainab
FréttirHælisleitendur

Skóla­fé­lag­ar og kenn­ar­ar berj­ast fyr­ir Zainab

Það var til­finn­inga­þrung­in stund í Haga­skóla í gær, þeg­ar Zainab Safari, fjór­tán ára stelpa frá Af­gan­ist­an, lýsti lífi sínu fyr­ir skóla­fé­lög­um sín­um og kenn­ur­um. Rétt­inda­ráð Haga­skóla hef­ur sent frá sér yf­ir­lýs­ingu þar sem því er mót­mælt harð­lega að vísa eigi Zainab, móð­ur henn­ar og litla bróð­ur, úr landi.
Næturnar voru algert helvíti
Viðtal

Næt­urn­ar voru al­gert hel­víti

Í nokk­ur ár hafa Bjarni Klemenz og Es­h­an Sayed Hoseiny, eða Es­h­an Ísaks­son, spil­að sam­an fót­bolta. Þeg­ar Bjarni tók Es­h­an tali kom í ljós að hann fær bæði sekt­ar­kennd og mar­trað­ir vegna þess sem gerð­ist þeg­ar hann varð sendi­sveinn smygl­ara í Tyrklandi. Sjálf­ur hafði hann ver­ið svik­inn á flótt­an­um, eft­ir að hafa far­ið fót­gang­andi frá Ír­an yf­ir landa­mær­in til Tyrk­lands með litla bróð­ur sín­um.
Fyrir hverja barðist Haukur Hilmarsson?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Fyr­ir hverja barð­ist Hauk­ur Hilm­ars­son?

Ill­ugi Jök­uls­son hef­ur alltaf bor­ið djúpa virð­ingu fyr­ir sjálf­stæð­is­þrá og þolgæði Kúrda.
Ástin beygði valdið
Viðtal

Ást­in beygði vald­ið

Am­ir Shokrgoz­ar og Jó­hann Em­il Stef­áns­son gengu í hjóna­band á Ítal­íu í nóv­em­ber síð­ast­liðn­um og í des­em­ber fékk Am­ir loks­ins að snúa aft­ur heim til Ís­lands, rúm­um tíu mán­uð­um eft­ir að hon­um var vís­að úr landi með lög­reglu­fylgd. Þeir líta björt­um aug­um á fram­tíð­ina og eru þakk­lát­ir öll­um þeim sem hafa veitt þeim hjálp­ar­hönd.
Selur bílinn sinn til að borga ríkinu fyrir eigin brottflutning
Fréttir

Sel­ur bíl­inn sinn til að borga rík­inu fyr­ir eig­in brott­flutn­ing

Am­ir gift­ist ís­lensk­um unn­usta sín­um á dög­un­um. Nú þurfa þeir að selja bíl­inn sinn til þess að greiða ís­lensk­um yf­ir­völd­um kostn­að­inn við að flytja hann nauð­ug­an úr landi.
Þegar hungur er eina vopnið
Úttekt

Þeg­ar hung­ur er eina vopn­ið

Ramaz­an Fay­ari seg­ist held­ur vilja deyja á Ís­landi, en að vera send­ur aft­ur til Af­gan­ist­an þar sem þjóð­ar­brot hans sæt­ir of­sókn­um og árás­um. Hann hef­ur nú ver­ið í hung­ur­verk­falli í mán­uð. Ís­land held­ur áfram að beita Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi að evr­ópsk stjórn­völd hygg­ist áfram­senda við­kom­andi til Af­gan­ist­an þar sem stríðs­átök hafa færst í auk­ana und­an­far­in ár.
„Hún fái betra líf en ég“
MyndirHælisleitendur

„Hún fái betra líf en ég“

Abra­him átti að vera send­ur aft­ur til Af­gan­ist­an, þar sem hann hafði átt vonda æsku und­ir harð­ræði og of­beldi talib­ana, sem myrtu fólk af ætt­bálki hans. Hann kom því til Ís­lands í þeirri von að dótt­ir hans fengi betra líf en hann sjálf­ur.