Írak
Svæði
Álitsgjafar hvetja til landhernaðar og vilja „miskunnarlausa og harða valdbeitingu“

Álitsgjafar hvetja til landhernaðar og vilja „miskunnarlausa og harða valdbeitingu“

·

Leiða má líkur að því að öll umræða um öryggis- og hernaðarmál og friðhelgi einkalífs muni gjörbreytast eftir hryðjuverkin í París. Þá gætu atburðirnir orðið vatn á myllu þjóðernispopúlískra flokka í Evrópu.

Kallað eftir afsökunarbeiðni frá Sigmundi vegna stuðnings Íslands við Íraksstríðið

Kallað eftir afsökunarbeiðni frá Sigmundi vegna stuðnings Íslands við Íraksstríðið

·

Svandís Svavarsdóttir bendir á að Tony Blair hafi beðist afsökunar á rangri upplýsingagjöf og spyr Sigmund hvort hann hyggist „gangast fyrir sambærilegri afsökunarbeiðni stjórnvalda til Íslendinga sökum þess að sömu blekkingar voru nýttar til að skipa íslenska ríkinu í hóp stuðningsríkja árásarstríðsins gegn Írak“.

„Dapurlegt til þess að hugsa að Ísland eigi þar hlut að máli“

„Dapurlegt til þess að hugsa að Ísland eigi þar hlut að máli“

·

Atlantshafsbandalagið hefur lýst yfir stuðningi við hernaðaraðgerðir Tyrklands gegn ISIS og Kúrdum. Þingmenn Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir og Ögmundur Jónasson, gagnrýna þetta harðlega en beðið er eftir viðbrögðum frá utanríkisráðuneytinu.

Uppruni ISIS: Afkvæmi haturs og draums um samstöðu

Uppruni ISIS: Afkvæmi haturs og draums um samstöðu

·

Draumurinn um sameinuð Arabaríki hefur breyst í martröð sem ásækir okkur í formi „Íslamska lýðveldisins“ ISIS. Uppruna ISIS má rekja til haturs vegna inngripa Bandaríkjanna og draums um sameiningu múslíma.

Börn krossfest og grafin lifandi

Börn krossfest og grafin lifandi

·

Grimmd ISIS á sér enga hliðstæðu í nútímahernaði, en samtökin laða til sín ungmenni á Vesturlöndum