Stór heildverslun setur 27 starfsmenn á hlutabætur: Eigandinn fékk tæpan hálfan milljarð í arð árin 2017 og 2018
FréttirCovid-19

Stór heild­versl­un set­ur 27 starfs­menn á hluta­bæt­ur: Eig­and­inn fékk tæp­an hálf­an millj­arð í arð ár­in 2017 og 2018

Ein stærsta heild­versl­un lands­ins, Innn­es, ákvað að nýta hluta­bóta­leið­ina til að forð­ast upp­sagn­ir. For­stjór­inn und­ir­strik­ar að fyr­ir­tæk­ið hafi ein­göngu nýtt sér til­mæli stjórn­valda. Innn­es og eig­andi þess, Dals­nes ehf., eru mjög sterk fjár­hags­lega.
Viðurkenna „like“-svindl í Grillsumrinu mikla
Fréttir

Við­ur­kenna „like“-svindl í Grillsumr­inu mikla

Óánægja er með­al kepp­enda í Grillsumr­inu mikla vegna þess að sig­ur­strang­leg­asta lið­ið fékk þjón­ustu „like for like“ síðu til að reyna að inn­sigla sig­ur­inn og vinna ut­an­lands­ferð. „Ódrengi­leg að­ferð,“ sögðu for­svars­menn keppn­inn­ar, en ákváðu að gera ekk­ert í mál­inu.