Flokkur

Innlit

Greinar

Heimilið er vinnustaður fjölskyldunnar
Innlit

Heim­il­ið er vinnu­stað­ur fjöl­skyld­unn­ar

Lýð­ræði og sköp­un­ar­gleði ræð­ur ríkj­um í iðn­að­ar­hús­næði vest­ar­lega á Kárs­nes­inu, sem sex manna fjöl­skylda hef­ur gert að heim­ili sínu. Ról­an, borð­tenn­is­borð­ið og lista­verk barna upp um alla veggi bera þess merki að systkin­in fjög­ur sem þarna búa hafa sama rétt og for­eldr­ar þeirra til að ákveða hvernig sam­eig­in­leg rými fjöl­skyld­unn­ar eigi að vera.
Hamingjan felst ekki í sófa
Innlit

Ham­ingj­an felst ekki í sófa

Í smekk­legu endarað­húsi á Álfta­nes­inu býr Jóna Val­borg Árna­dótt­ir, sam­skipta­stjóri Rannís og rit­höf­und­ur, ásamt manni sín­um, Vil­hjálmi Bergs, og börn­um þeirra þrem­ur, Garpi, Vikt­ori og Veru. Það er aug­ljóst um leið og inn er kom­ið að þarf­ir barn­anna eru í fyr­ir­rúmi við inn­rétt­ing­ar og fyr­ir­komu­lag, enda seg­ir Jóna Val­borg að það hafi ver­ið for­gangs­at­riði við val á hús­næði að þar færi vel um börn­in.
Ævintýraheimur í Laugardalnum
Innlit

Æv­in­týra­heim­ur í Laug­ar­daln­um

Allie Doersch ólst upp í Col­orado og gekk í lista­há­skóla í Flórída þar sem hún lærði myndskreyt­ing­ar og kynnt­ist eig­in­manni sín­um, Guð­jóni Erni Lárus­syni. Nú hef­ur hún bú­ið á Ís­landi í tvö ár, vinn­ur sem teikn­ari hjá Öss­uri, syng­ur með pönk­hljóm­sveit­inni Tófu og var að klára myndskreyt­ing­ar við barna­bók. Hún seg­ir myrkr­ið og hvítu vegg­ina á Ís­landi hafa ver­ið þrúg­andi í fyrstu en það hef­ur hún leyst með því að skapa lit­rík­an æv­in­týra­heim í tveggja her­bergja íbúð í Laug­ar­daln­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu