Innflytjendur
Flokkur
Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda

Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda

·

Fyrir utan þingmenn Miðflokksins var einróma stuðningur við að setja á fót upplýsingastofnun fyrir innflytjendur um þjónustu, réttindi og skyldur.

Niðurlægjandi ferli að giftast á Íslandi

Niðurlægjandi ferli að giftast á Íslandi

·

Nalin Chaturvedi segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við sýslumannsembættið og Útlendingastofnun. Fólk utan EES-svæðisins sem giftist Íslendingum sé án réttinda og upp á náð og miskunn maka komið á meðan beðið sé eftir dvalarleyfi. Kerfið ýti undir misnotkun á fólki í viðkvæmri stöðu.

Óttast að áhrifafólk hafi gefið skotleyfi á flóttafólk

Óttast að áhrifafólk hafi gefið skotleyfi á flóttafólk

·

Prestur innflytjenda á Íslandi segir kjarna kristinnar trúar felast í því að opna dyrnar fyrir flóttafólki og veita því skjól. Toshiki Toma hefur síðastliðin ár starfað náið með flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi en telur nú að áhrifafólk í íslensku samfélagi hafi gefið skotleyfi á þennan viðkvæma hóp. Hann hefur áhyggjur af aukinni hatursorðræðu í þeirra garð.

Villimennirnir

Hans Hansen

Villimennirnir

Hans Hansen
·

Við speglum okkur öll í því sem íslenska ríkið aðhefst gagnvart hælisleitendum, segir Hans Hansen.

Við þráum frið og öryggi

Við þráum frið og öryggi

·

Shahnaz Safari og börnin hennar tvö, Zainab og Amil, verða að óbreyttu send aftur til Grikklands, þar sem þeirra bíður líf á götunni. Verði nýtt frumvarp dómsmálaráðherra að lögum verður von fólks eins og þeirra, um líf og framtíð á Íslandi, enn daufari en áður.

Sigríður vill herða útlendingalöggjöfina

Sigríður vill herða útlendingalöggjöfina

·

Andmælaréttur hælisleitenda verður takmarkaður og Útlendingastofnun veitt skýr lagaheimild til að „skerða eða fella niður þjónustu“ eftir að ákvörðun er tekin verði frumvarp dómsmálaráðherra samþykkt. Einnig verður girt fyrir að nánustu aðstandendur kvótaflóttamanna geti fengið dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar.

Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi

Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi

·

Meg Matich var rekin úr starfi sínu hjá Guide to Iceland og sá fram á að þurfa að yfirgefa Ísland. Eftir að hún sagði Stundinni sögu sína höfðu nýir vinnuveitendur hennar samband og buðu henni starf.

„Við erum ósýnileg“

„Við erum ósýnileg“

·

Pólskir innflytjendur upplifa sig oft annars flokks á íslenskum vinnumarkaði og telja uppruna sinn koma í veg fyrir tækifæri. Stundin ræddi við hóp Pólverja sem hafa búið mislengi á Íslandi um reynslu þeirra. Viðtölin sýna þá fjölbreytni sem finna má innan stærsta innflytjendahóps landsins, en 17 þúsund Pólverjar búa nú á Íslandi, sem nemur um 5% landsmanna.

Erlendar konur unnu í kvennafríinu

Erlendar konur unnu í kvennafríinu

·

„Hjartað mitt brotnaði,“ segir Wiola Anna Ujazdowska sem vann við að afgreiða á kaffihúsi þegar mótmælendur af kvennafrídeginum komu þar. Hún bendir á að marga skorti þau forréttindi að ganga úr störfum sínum.

Þrælahald fortíðar og þrælahald nútíðar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Þrælahald fortíðar og þrælahald nútíðar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Síðustu íslensku konurnar sem voru tilbúnar að vinna mikið fyrir lítið eru að hverfa af vinnumarkaði. Það er liðin tíð að það sé hægt að reka sjúkrahús á meðvirkni og fórnfýsi kvenna. Það er hins vegar hægt að komast nokkuð langt með því að ráða útlendar konur.

Nasísk hryðjuverkasamtök sækja sér íslenska meðlimi: „MÚSLIMALAUST ÍSLAND!“

Nasísk hryðjuverkasamtök sækja sér íslenska meðlimi: „MÚSLIMALAUST ÍSLAND!“

·

„Ég fann fyrir blöndu af hræðslu og reiði,“ segir ungur piltur í Kópavogi sem fékk send skilaboð á vegum samtaka sem berjast fyrir þjóðernis-félagshyggju, eða nasisma, á Íslandi.

Gestgjafareglan – Ný nálgun

Kristján Hreinsson

Gestgjafareglan – Ný nálgun

Kristján Hreinsson
·

Kristján Hreinsson Skerjafjarðarskáld heldur áfram að rekja hugmynd sína um svokallaða gestgjafareglu í samskiptum fólks.