Innanríkisráðuneytið
Aðili
Óeðlilegt að bæta upp lága skattheimtu Garðbæinga og Seltirninga

Óeðlilegt að bæta upp lága skattheimtu Garðbæinga og Seltirninga

Bæir með tekjuhæstu íbúana innheimta lægsta útsvarið og fá það bætt upp af Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, að mati ráðuneytisnefndar. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, fyrir utan Reykjavík, fengju tæpum hálfum milljarði lægri tekjur yrði þetta leiðrétt.

Olli „ólýsanlegum og ófyrirgefanlegum“ kvölum

Olli „ólýsanlegum og ófyrirgefanlegum“ kvölum

Vinkona brotaþola segist hafa beðið eftir tækifæri til að láta í sér heyra í 15 ár vegna þess sem Hjalti Sigurjón Hauksson gerði henni. Stjórnvöld geri lítið úr öllu því sem brotaþoli hafi gengið í gegnum.

Maðurinn sem nauðgaði stjúpdóttur sinni í tólf ár kærði mann fyrir nafnbirtingu á sér

Maðurinn sem nauðgaði stjúpdóttur sinni í tólf ár kærði mann fyrir nafnbirtingu á sér

„Þetta eru samtök um að eyðileggja líf annars fólks.“ segir maðurinn sem nauðgaði stjúpdóttur sinni „nær daglega“ í tólf ár, en hann kærði samtökin Stöndum saman fyrir að birta nafn hans. Hann fékk uppreist æru þann 16. september.

„Robert Downey fékk sérstaka meðferð þegar hann sótti um uppreist æru“

„Robert Downey fékk sérstaka meðferð þegar hann sótti um uppreist æru“

Bergur Þór Ingólfsson bendir á eitt sem aðskilur mál Roberts frá öðrum sem sótt hafa um uppreist æru, samkvæmt lista yfir slíkar umsóknir sem dómsmálaráðuneytið birti í gær. Í stað þess að honum væri synjað á þeim forsendum að enn var ekki liðinn nægilega langur tími frá því að refsingu lauk lá umsókn Roberts óvenju lengi í ráðuneytinu.

Inngróið skilningsleysi í kerfinu öllu á afleiðingum kynferðisbrota

Inngróið skilningsleysi í kerfinu öllu á afleiðingum kynferðisbrota

Eftir fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir Svandís Svavarsdóttir að ferlið sem lá að baki þeirri ákvörðun að veita Robert Downey uppreist æru endurspegli skilningsleysi á afleiðingum kynferðisbrota. Skilningsleysi sem sé inngróið í allt kerfið og birtist einnig í dómi Hæstaréttar.

Þau vilja verða dómarar við Landsrétt

Þau vilja verða dómarar við Landsrétt

37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt sem tekur til starfa á næsta ári.

Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“

Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“

„Er sálfræðingur að vinna hér?“ spurði fangi á Litla-Hrauni þegar hann var inntur eftir því hvort og þá hvenær hann hefði fengið sálfræðiviðtal. Einn sálfræðingur sinnir 180 föngum sem afplána dóma á Íslandi og ekkert sérhæft úrræði er fyrir fanga sem sitja inni fyrir líkamsárásir. Fangarnir sögðust þó myndu þiggja slíka aðstoð ef hún væri markviss og í boði.

Hver sem er getur flutt lögheimilið á Bessastaði

Hver sem er getur flutt lögheimilið á Bessastaði

Rétt skráning lögheimilis er mikilvæg en þrátt fyrir það getur hver sem er skráð lögheimili sitt hvar sem er, hvenær sem er og í raun án vitneskju þess sem þar býr. Breytinga er að vænta.

Rúmlega þrjú þúsund manns krefjast þess að Ahmadi fjölskyldan fái vernd

Rúmlega þrjú þúsund manns krefjast þess að Ahmadi fjölskyldan fái vernd

Sema Erla Serdar og Bryndís Schram afhentu undirskriftir í innanríkisráðuneytinu í dag þar sem þess er krafist að Ólöf Nordal innanríkisráðherra stöðvi brottvísun Ahmadi-fjölskyldunnar.

Meira en tífalt líklegra að barn sé tekið af íslensku foreldri í Noregi en á Íslandi

Meira en tífalt líklegra að barn sé tekið af íslensku foreldri í Noregi en á Íslandi

Norska barnaverndin hefur tekið 11 íslensk börn á aðeins tveimur árum í Noregi og komið fyrir í varanlegu fóstri. „Foreldrar geta áfrýjað ár hvert en á hinn bóginn er sjaldgæft að slíkar áfrýjanir séu teknar til skoðunar,“ segir einn æðsti yfirmaður norsku barnaverndarinnar.

Krefst endurupptöku í máli Ahmadi-fjölskyldunnar

Krefst endurupptöku í máli Ahmadi-fjölskyldunnar

Eva Dóra Kolbrúnardóttir, lögmaður Ahmadi-fjölskyldunnar, krefst þess að kærunefnd útlendingamála taki mál fjölskyldunnar upp að nýju. Hátt í þrjú þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til innanríkisráðherra um að stöðva brottvísun fjölskyldunnar.

Flúðu grimmilegar árásir talibana: Fá ekki vernd á Íslandi

Flúðu grimmilegar árásir talibana: Fá ekki vernd á Íslandi

Sjö manna fjölskyldu frá Afganistan verður vísað úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar á næstu dögum. Þeirra á meðal er stúlka sem var barin til óbóta af talibönum þriggja ára gömul. Fjölskyldan flúði ofsóknir og árásir talibana á síðasta ári, en þeir réðust á fjölskylduna þegar fjölskyldufaðirinn, Mir Ahmad Ahmadi, neitaði að ganga til liðs við þá. Mir missti tennur í árásinni og fimm ára sonur hans handleggsbrotnaði illa. Stúlkan er í dag lömuð öðrum megin í andlitinu og á erfitt með að tjá sig, en hefur tekið ótrúlegum framförum eftir að hún kom til Íslands. Fjölskyldunni hefur verið gert að yfirgefa eina landið þar sem þau hafa fundið til öryggis.