Aðili

Ingibjörg Pálmadóttir

Greinar

Móðurfélag Fréttablaðsins tapaði milljarði
FréttirFjölmiðlamál

Móð­ur­fé­lag Frétta­blaðs­ins tap­aði millj­arði

365 miðl­ar seldu alla fjöl­miðla sína til Sýn­ar, en hafa keypt í versl­un­ar­ris­an­um Hög­um. Fé­lag­ið er í eigu Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur og á helm­ings­hlut í út­gáfu­fé­lagi Frétta­blaðs­ins.
Eigendavaldi ítrekað beitt á Fréttablaðinu
Fréttir

Eig­enda­valdi ít­rek­að beitt á Frétta­blað­inu

Rit­stjór­ar og blaða­menn hafa hrak­ist í burtu vegna af­skipta eig­enda frétta­blaðs­ins, Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar og Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur. Ýms­um að­ferð­um beitt til að hola hið rit­stjórn­ar­lega sjálf­stæði að inn­an.
Fréttablaðið birtir aftur viðtal við son eigandans
FréttirFjölmiðlamál

Frétta­blað­ið birt­ir aft­ur við­tal við son eig­and­ans

Hluta­fjár­eign Sig­urð­ar Pálma Sig­ur­björns­son­ar í Sports Direct var fjár­mögn­uð í gegn­um Pana­ma­fé­lag móð­ur hans. „Ég er eng­inn fjár­fest­ir,“ seg­ir hann í við­tali í Frétta­blað­inu í dag þar sem einnig birt­ist heil­síðu­aug­lýs­ing fyr­ir nýja versl­un hans.
Sonur Ingibjargar kynnir nýja verslun í Fréttablaðinu
FréttirFjölmiðlamál

Son­ur Ingi­bjarg­ar kynn­ir nýja versl­un í Frétta­blað­inu

Und­an­farn­ar vik­ur hef­ur Frétta­blað­ið birt við­töl við út­gef­anda blaðs­ins, eig­in­mann henn­ar, son henn­ar og stjórn­ar­formann fyr­ir­tæk­is henn­ar.
Eigandi Fréttablaðsins í Fréttablaðsviðtali: Gagnrýnir skilanefnd Glitnis, Ríkisútvarpið og smámiðla
FréttirFjölmiðlamál

Eig­andi Frétta­blaðs­ins í Frétta­blaðsvið­tali: Gagn­rýn­ir skila­nefnd Glitn­is, Rík­is­út­varp­ið og smámiðla

Ingi­björg Pálma­dótt­ir seg­ir fjöl­miðla draga upp mynd af henni sem „hlið­ar­sjálfi“ Jóns Ás­geirs þeg­ar fjall­að er um fyr­ir­tæki í henn­ar eigu.
Óefnislegar eignir Fréttablaðsins 856 milljónir
FréttirFjölmiðlamál

Óefn­is­leg­ar eign­ir Frétta­blaðs­ins 856 millj­ón­ir

Fjöl­mið­ill­inn skuld­aði tengd­um að­il­um 790 millj­ón­ir króna í árs­lok 2017. Ingi­björg Pálma­dótt­ir skoð­ar nú sölu á Frétta­blað­inu.
Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi
ÚttektFjölmiðlamál

Einka­rekn­ir fjöl­miðl­ar flest­ir í tapi

Árs­reikn­ing­ar einka­rek­inna fjöl­miðla sýna við­kvæmt rekstr­ar­um­hverfi. Auð­menn styðja við ta­prekstr­ur sumra þeirra. Mennta­mála­ráð­herra boð­ar frum­varp sem styrk­ir einka­rekst­ur og dreg­ur úr um­svif­um RÚV á aug­lýs­inga­mark­aði. Frétta­blað­ið hef­ur ekki skil­að árs­reikn­ingi.
Félag tengt Jóni Ásgeiri stefndi Birni Inga út af ábyrgð upp á 21 milljón
FréttirFjölmiðlamál

Fé­lag tengt Jóni Ás­geiri stefndi Birni Inga út af ábyrgð upp á 21 millj­ón

Björn Ingi Hrafns­son gekkst í per­sónu­lega ábyrgð á hluta­fjár­kaup­um í fata­merk­inu JÖR. Hluta­féð var aldrei lagt fram og stefndi fé­lag í eigu Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur og Birg­is Bielt­vedts hon­um því þeg­ar lán­ið var flokk­að sem „mjög al­var­leg van­skil“. Björn Ingi seg­ir að bú­ið sé að greiða skuld­ina að stóru leyti.
Fall íslenskra fjölmiðla og hjálpin frá hagsmunaaðilum
ÚttektFjölmiðlamál

Fall ís­lenskra fjöl­miðla og hjálp­in frá hags­muna­að­il­um

Erfitt rekstr­ar­um­hverfi fjöl­miðla ger­ir það að verk­um að til þess að halda úti fjöl­mennri rit­stjórn þurfa fjöl­miðl­ar að reiða sig á fjár­sterka að­ila til að nið­ur­greiða ta­prekst­ur fé­lags­ins. Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki sýnt vilja til að styrkja sjálf­stæða blaða­mennsku, þrátt fyr­ir að for­sæt­is­ráð­herra hafi sagt fjöl­miðla lít­ið ann­að en skel vegna mann­eklu og fjár­skorts. Nefnd um rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla hef­ur enn ekki skil­að inn til­lög­um til ráð­herra.
Stormasamir dagar hjá fjölskyldufyrirtækinu
FréttirFjölmiðlamál

Storma­sam­ir dag­ar hjá fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­inu

„Ef ein­hverj­um finnst ég hafa geng­ið of langt á þess­um fundi, þá finnst mér það baga­legt.“
Jón Ásgeir og Ingibjörg kölluðu blaðamann á teppið
FréttirFjölmiðlamál

Jón Ás­geir og Ingi­björg köll­uðu blaða­mann á tepp­ið

Jón Há­kon Hall­dórs­son, blaða­mað­ur á 365 miðl­um, var kall­að­ur á tepp­ið hjá Ingi­björgu Pálma­dótt­ur, Jóni Ás­geiri Jó­hann­es­syni og Ein­ari Þór Sverris­syni lög­manni vegna gagn­rýni hans og fleiri starfs­manna á fram­göngu að­al­rit­stjóra og yf­ir­stjórn­ar.
Panama-skjölin: Milljarðaslóð Jóns Ásgeirs og Ingibjargar rakin í skattaskjól
Afhjúpun

Panama-skjöl­in: Millj­arða­slóð Jóns Ás­geirs og Ingi­bjarg­ar rak­in í skatta­skjól

Panama-skjöl­in sýna að Jón Ás­geir Jó­hann­es­son á og teng­ist mikl­um eign­um í skatta­skjól­um þrátt fyr­ir að hann hafi neit­að því í gegn­um ár­in. Þau sýna um­fangs­mik­il við­skipti Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, fjár­fest­is og að­aleig­anda fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is­ins 365, og Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar í fé­lög­um í skatta­skjól­um heims­ins. Ingi­björg er skráð­ur eig­andi fé­lags­ins Guru In­vest í Panama sem borg­aði upp skuld­ir upp á 2,4 millj­arða við Glitni og Jón Ás­geir er eig­andi Jo­vita Inc. í Panama með­al ann­ars.